Net vandræði


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Net vandræði

Pósturaf Dúlli » Fim 15. Okt 2015 21:00

Góðan Dag/Kvöld.

Er núna seinstu tvo daga búin að vesenast í að koma netinu í lag. En ekkert gengur.

Vandamálið :
Allar síður eru stanslaust að loada og ná ekki að klára að load, er búin að prófa speed test og Ping-ið virðist vera 40-80 á basic browsing sem ég held að sé allt of mikið.

Er búin að vera nota CAT snúrur úr router í tölvu og er líka búin að prófa net yfir rafmagn en samt em áður sömu vandræði.

Þetta á við um bæði innlent og erlent, en er meira vesen með erlent.

Svo var ég að skoða hjá mér í network controlls af hverju í andskotanum eru svona margar tengingar til staðar ? hvernig hreinsa ég út af þessu ? það er bara eitt LAN tengi, sama kemur upp í báðum fartölvum og borðtölvum.

Bætt Við :

Download hraðinn er líka crap.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Viðhengi
Networks.png
Networks.png (19.74 KiB) Skoðað 1680 sinnum



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 15. Okt 2015 21:14

Veit ekki með hraðavandræðin, en þetta fann ég eftir stutt gúgl með network adapterana: http://superuser.com/questions/790891/i ... adapter-v9




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf Dúlli » Fim 15. Okt 2015 21:39

Þakka en þetta virðist vera öðruvíssi á windows 10. var búin að rekast á þetta en það koma ekki upp sömu valmöguleikar hjá mér og þar.

Bætt Við :

For bara í Mangage og eyddi þessu þar :megasmile :face

En hvað get ég gert varðandi hraðan, þetta er ekki eðlilegt hugsa ég. Kemst varla á vaktinna.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1367
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 193
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf nidur » Fim 15. Okt 2015 22:01

Ertu með swiss eða eitthvað sem gæti þurft restart eða er bilaður.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1367
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 193
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf nidur » Fim 15. Okt 2015 22:02

Gæti alveg verið eitthvað tæki tengt á sama lani sem gæti verið bilað og orsakað eitthvað tengingahraða issue.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf Dúlli » Fim 15. Okt 2015 22:03

Er bara með router ekkert meira og hann virðist virka rétt.

Þegar ég gerði þetta test var eina tækið borðtölvan. Sem hefur aldrei verið með vesen.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf BugsyB » Fös 16. Okt 2015 01:04

ertu á vdsl - það getur verið að það sé e-h vesen með línuna þína - hjá hvaða isp ertu


Símvirki.


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf Dúlli » Fös 16. Okt 2015 08:19

Er hjá hringdu - 100Mb ljóshraði.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 16. Okt 2015 08:56

Búinn að prófa að tengja þig beint í ljósleiðaraboxið og taka þessi hraðapróf aftur? Ef það er eins þá myndi ég bara hafa samband við Hringdu, annars skoða routerinn betur.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf Dúlli » Fös 16. Okt 2015 09:32

Já ég þarf að prufa það, þetta virkaði samt allt perfect áður en ég flutti.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf BugsyB » Fös 16. Okt 2015 16:44

virkaði samt allt perfect áður en þú fluttir - er þá ekki e-h að á nýja staðnum


Símvirki.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7157
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1043
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf rapport » Fös 16. Okt 2015 19:15

Man þegar ég flutti og var með VDSL að þá var netið hjá mérí tómu tjóni þar til "það var skipt um sæti" eins og þeir kölluðu það úti í símaboxi...




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf Dúlli » Fös 16. Okt 2015 21:47

Prófaði að beintengjast ljósleiðara boxinu og það var sama niður staða.

Skrap út og kom heim, tengdi routerinn aftur og núna er netið perfect, var nánast ónothæft seinustu 3 daga, verð að skoða þetta er ekki sáttur.




guNr
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 11. Sep 2015 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf guNr » Fös 16. Okt 2015 22:35

Myndi hafa samband við GR varðandi ljósið. Ef það koma sömu niðurstöður sama hvaða gateway þú ert með.. Geri ráð fyrir því að þú sért búinn að prófa að restarta ljósleiðaraboxinu :D




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf Dúlli » Lau 17. Okt 2015 00:12

guNr skrifaði:Myndi hafa samband við GR varðandi ljósið. Ef það koma sömu niðurstöður sama hvaða gateway þú ert með.. Geri ráð fyrir því að þú sért búinn að prófa að restarta ljósleiðaraboxinu :D


Yup búin að því, loading vesenið virðist vera komið aftur. :face




guNr
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 11. Sep 2015 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf guNr » Lau 17. Okt 2015 00:21

Dúlli skrifaði:
guNr skrifaði:Myndi hafa samband við GR varðandi ljósið. Ef það koma sömu niðurstöður sama hvaða gateway þú ert með.. Geri ráð fyrir því að þú sért búinn að prófa að restarta ljósleiðaraboxinu :D


Yup búin að því, loading vesenið virðist vera komið aftur. :face



USSS talaðu við GR :P




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf Dúlli » Lau 17. Okt 2015 00:24

Hverju á það að breyta ? þeir eru ekki að þjónusta mig. Er að tala við hringdu BTW til að reyna leysa þetta.



Skjámynd

Perks
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf Perks » Lau 17. Okt 2015 00:51

Taktu speedtest, og svo ping og tracert á 2-3 staði innanlands. mbl.is er yfirleitt safe bet.
ping á ljósleiðaratengingu á mbl.is ætti að vera 5-7ms ish, ef það er hærra þá tracert mbl.is og sérð hvar hoppin eru að hækka ms.
Sendir þær upplýsingar á Hringdu og þeir ættu að geta unnið úr þeim upplýsingum.

Ef þú ert búinn að beintengja tölvu beint við ljósleiðaraboxið og niðurstaðan er sú sama þá er vesenið ekki innanhúss hjá þér.
Láttu Hringdu gera beiðni á GR að setja ljósleiðaraboxið þitt í vöktun og sjá hvað kemur úr því.
á meðan myndi ég prufa aðra vél og annan kapal og prófa það.


600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf Dúlli » Lau 17. Okt 2015 00:52

Þetta gerist sama á öllum vélum, búin að prufa nokkra strengi.

Er búin að steingleyma hvernig maður gerir tracert, væri snild ef þú gætir sent það á mig.




Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf Orri » Lau 17. Okt 2015 01:18

Varðandi alla Ethernet adapterana hjá þér, þá losnaði ég við þá hjá mér með því að stöðva AutoKMS.exe service-ið í Task Manager, henda AutoKMS úr Task Scheduler og fara svo í Device Manager og uninstalla öllum þessum "Tap-Win32 Adapter OAS" þar :)




guNr
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 11. Sep 2015 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf guNr » Lau 17. Okt 2015 01:20

Dúlli skrifaði:Hverju á það að breyta ? þeir eru ekki að þjónusta mig. Er að tala við hringdu BTW til að reyna leysa þetta.


Þeir eiga ljósleiðarann inntil þín. Það er algengt að slæmur frágangur veldur allskonar rugli. Ef þú prófar mismunandi gateway og alltaf sama vesenið. Þá er það ekki innanhúslögnin þín. Heldur ljósleiðarinn :P En Hringdu sendir þetta kanski áfram til þeirra. Vonandi finnuru lausn á þessu. :)

Mbk.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Net vandræði

Pósturaf Dúlli » Lau 17. Okt 2015 10:34

Orri skrifaði:Varðandi alla Ethernet adapterana hjá þér, þá losnaði ég við þá hjá mér með því að stöðva AutoKMS.exe service-ið í Task Manager, henda AutoKMS úr Task Scheduler og fara svo í Device Manager og uninstalla öllum þessum "Tap-Win32 Adapter OAS" þar :)


Búin að redda þessu. :happy Fór í device manage og eyddi þessu þar.

guNr skrifaði:
Dúlli skrifaði:Hverju á það að breyta ? þeir eru ekki að þjónusta mig. Er að tala við hringdu BTW til að reyna leysa þetta.


Þeir eiga ljósleiðarann inntil þín. Það er algengt að slæmur frágangur veldur allskonar rugli. Ef þú prófar mismunandi gateway og alltaf sama vesenið. Þá er það ekki innanhúslögnin þín. Heldur ljósleiðarinn :P En Hringdu sendir þetta kanski áfram til þeirra. Vonandi finnuru lausn á þessu. :)

Mbk.


Lögnin er góð, það var verið að leggja þetta fyrir mánuði allt vel frágengið. Ef þetta væri ljós leiðarinn þá myndi ég ekki ná neinu sambandi yfir höfuð.