Óska eftir aðstoð með LAN vandamál.

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Óska eftir aðstoð með LAN vandamál.

Pósturaf Danni V8 » Mán 27. Okt 2014 18:53

Málið er að ég er nýfluttur á stað þar sem það er Ljósnet símans.

Á gamla staðnum var ADSL og ég var bara tengdur með WiFi og náði fínum hraða.

Tengdi tölvuna á nýja staðnum og tengdist WiFi, náði lélegum download hraða strax. Rokkandi á milli 400 og 900kb. Skrifaði það bara á WiFi og fór í það í dag að leggja lögn frá switch á efri hæðinni og niður til mín og er því wired núna. En næ samt crappy download hraða.

Það eru 2 aðrar tölvur tengdar þessu networki, önnur beint í router en hin í sama switch og ég. Báðar ná full speed (ca 6mb/s) á sömu skrám og ég er að ná 450-500. Samt ekki á sama tíma hehe.

Mér finnst þetta vera eitthvað sem tengist minni tölvu, en hvað gæti það verið?

Er alveg lost, væri frábært ef einhver hérna gæti hjálpað mér!

*Edit: Gleymdi að taka fram að allar tölvurnar ná sömu niðurstöðum á Speedtest.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir aðstoð með LAN vandamál.

Pósturaf BugsyB » Mán 27. Okt 2014 20:41

er þá tölvan ekki bara enþá á wifi hjá þér


Símvirki.

Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir aðstoð með LAN vandamál.

Pósturaf odinnn » Mán 27. Okt 2014 23:48

Sammála BugsyB, hef verið í vandræðum með wifi-ið mitt og það virðist sem windows velji wifi alltaf framyfir wired jafnvel þó maður sé að nota wired þegar maður kveikjir á wifi.


Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb


krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir aðstoð með LAN vandamál.

Pósturaf krat » Þri 28. Okt 2014 01:03

disable wifi



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir aðstoð með LAN vandamál.

Pósturaf Danni V8 » Þri 28. Okt 2014 19:37

WiFi-ið slökktist sjálfkrafa, en til að vera viss fór ég strax í Network Adapters og disable-aði WiFi adapterinn. Það er ekki vandamálið.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir aðstoð með LAN vandamál.

Pósturaf Vaktari » Þri 28. Okt 2014 19:58

Þú ert ekkert að tengja í port 3 eða 4 á router? Því það er default bara fyrir IPTV


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir aðstoð með LAN vandamál.

Pósturaf gardar » Mið 29. Okt 2014 01:08

Margar breytur sem spila inn í, ég myndi nota útilokunaraðferðina á þetta. Netkortið í tolvunni, kapallinn, portið í svissinum, osfrv.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir aðstoð með LAN vandamál.

Pósturaf BugsyB » Mið 29. Okt 2014 19:34

odinnn skrifaði:Sammála BugsyB, hef verið í vandræðum með wifi-ið mitt og það virðist sem windows velji wifi alltaf framyfir wired jafnvel þó maður sé að nota wired þegar maður kveikjir á wifi.



skoðaðu
http://www.howtogeek.com/howto/27994/how-to-change-the-priority-of-wiredwireless-network-cards-in-windows/

þetta ætti að laga það hjá þér


Símvirki.

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir aðstoð með LAN vandamál.

Pósturaf Danni V8 » Fim 30. Okt 2014 00:40

Fann lausnina. Þetta var eitthvað Gigabyte app sem fylgdi móðurborðinu, sem prioritize-ar netinu fyrir betra ping. Lokaði því og allt rauk upp.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x