Lélegt net, Ljósnet Hringdu

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Lélegt net, Ljósnet Hringdu

Pósturaf HalistaX » Mið 10. Sep 2014 18:33

Var að sækja routerinn í dag, búinn að tengja hanna og svona.
Er með tölvuna við hliðina á routernum en samt er alveg hræðilegt samband.
Kunniði einhver ráð, er ekki tengdur beint í router heldur með netkorti.
Mynd


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt net, Ljósnet Hringdu

Pósturaf Vaktari » Mið 10. Sep 2014 18:35

Væri sniðugt að breyta tíðni á þráðlausa netinu. Þyrftir þá að fara inn á routerinn til þess.
Gætir prufað að skipta alltaf á milli til að finna hvað sé þægilegast.
Spurning hvort það sé eitthvað að trufla.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt net, Ljósnet Hringdu

Pósturaf HalistaX » Mið 10. Sep 2014 18:56

Hvernig geri ég það, ég kann ekkert á þetta?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt net, Ljósnet Hringdu

Pósturaf Vaktari » Mið 10. Sep 2014 18:59

Þá væri eflaust mun fljótlegra að hringja bara í Hringdu og láta þá breyta þessu fyrir þig.
Annars þarftu bara að tengja þig inn á default gateway, gætir gert það bara hérna t.d. www.myip.is afritað your ip address og sett það í nýjan tab og ýtt á enter.
Ætti að biðja um user og pass, vanalega er það admin og admin en gæti vel verið að það sé eitthvað annað.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt net, Ljósnet Hringdu

Pósturaf Viktor » Mið 10. Sep 2014 19:27

Vaktari skrifaði:Þá væri eflaust mun fljótlegra að hringja bara í Hringdu og láta þá breyta þessu fyrir þig.
Annars þarftu bara að tengja þig inn á default gateway, gætir gert það bara hérna t.d. http://www.myip.is afritað your ip address og sett það í nýjan tab og ýtt á enter.
Ætti að biðja um user og pass, vanalega er það admin og admin en gæti vel verið að það sé eitthvað annað.

Þú notar ekki public ip til þess að komast inn á local net, yfirleitt 192.168.1.1


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt net, Ljósnet Hringdu

Pósturaf Vaktari » Mið 10. Sep 2014 19:34

Aftur á móti að þá er það hægt með báðum leiðum.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7157
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1044
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt net, Ljósnet Hringdu

Pósturaf rapport » Þri 16. Sep 2014 01:29

Eru einhver tweak sem maður gert á routerum frá Hringdu til að opna port o.þ.h. ?

Er ekki að átta mig á how to do it...



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt net, Ljósnet Hringdu

Pósturaf Viktor » Þri 16. Sep 2014 10:48

Vaktari skrifaði:Aftur á móti að þá er það hægt með báðum leiðum.


Hmmm, nei - allavega ekki hjá mér.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt net, Ljósnet Hringdu

Pósturaf Skaz » Þri 16. Sep 2014 18:52

Bróðir minn lenti í svipuðu með router frá Hringdu, og það virtist bara hafa verið hreinlega lélegur eða ónýtur router, þeir skiptu við hann að mig minnir og hann varð sáttari við hraðann.

Ættir kannski að fá að skipta um router og prófa nýjan?




netscream
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 20:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt net, Ljósnet Hringdu

Pósturaf netscream » Þri 16. Sep 2014 20:03

Default er að lokað er á að nota ytra nets ip addressu til að accessa routerinn

Sallarólegur skrifaði:
Vaktari skrifaði:Aftur á móti að þá er það hægt með báðum leiðum.


Hmmm, nei - allavega ekki hjá mér.