Bang for the buck - Broadband router (ljósleiðari)

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bang for the buck - Broadband router (ljósleiðari)

Pósturaf Viktor » Fim 26. Jún 2014 12:50

Ég er að fara að fá ljósleiðarann heima, hvaða router mæla menn með?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck - Broadband router (ljósleiðari)

Pósturaf dabb » Fim 26. Jún 2014 14:38

Nældu þér í einhverja dollu með nokkrum netkortum og láttu upp pfSense á hana.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck - Broadband router (ljósleiðari)

Pósturaf hagur » Fim 26. Jún 2014 14:57

Cisco Exxx línurnar eru mjög góðar. A.m.k E4200, hef góða reynslu af honum




ronneh88
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 31. Mar 2008 10:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck - Broadband router (ljósleiðari)

Pósturaf ronneh88 » Fim 26. Jún 2014 15:37

er í sömu pælingum og þú.. hefur einhver reynslu af þessum? http://www.att.is/product/asus-rt-n56u-router



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck - Broadband router (ljósleiðari)

Pósturaf gardar » Fim 26. Jún 2014 19:06

pfsense :happy




Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck - Broadband router (ljósleiðari)

Pósturaf Quemar » Fim 26. Jún 2014 19:41

Ég fékk mér þennan um daginn, er mjög ánægður með hann:

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Netbunadur/Netgear_WiFi_Router_R6250.ecp?detail=true
http://www.trustedreviews.com/netgear-r6250-802-11ac-router_Peripheral_review

Sé að hann er uppseldur í bili, en hann hlýtur að koma aftur :-p



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck - Broadband router (ljósleiðari)

Pósturaf mind » Fim 26. Jún 2014 19:53

ronneh88 skrifaði:er í sömu pælingum og þú.. hefur einhver reynslu af þessum? http://www.att.is/product/asus-rt-n56u-router

Er með þennan, ein besta router reynsla mín, og ég hef prufað þá marga.
Búinn að vera uppi núna í hálft ár, ekkert hikst, ekkert reboot.

Eina vandamálið er að maður pælir þá í... kannski hefði maður átt að fá sér AC útgáfuna.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck - Broadband router (ljósleiðari)

Pósturaf hagur » Fim 26. Jún 2014 21:44





braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1041
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck - Broadband router (ljósleiðari)

Pósturaf braudrist » Fös 27. Jún 2014 04:12

+1 á Asus routera. Ef ég væri að kaupa mér router fyrir ljósleiðara, þá mundi ég pottþétt fara í Asus router.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck - Broadband router (ljósleiðari)

Pósturaf Viktor » Fös 27. Jún 2014 17:49

mind skrifaði:
ronneh88 skrifaði:er í sömu pælingum og þú.. hefur einhver reynslu af þessum? http://www.att.is/product/asus-rt-n56u-router

Er með þennan, ein besta router reynsla mín, og ég hef prufað þá marga.
Búinn að vera uppi núna í hálft ár, ekkert hikst, ekkert reboot.

Eina vandamálið er að maður pælir þá í... kannski hefði maður átt að fá sér AC útgáfuna.


Hver er helsti munurinn? Það er allt að 100% verðmunur á þessum Asus routerum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck - Broadband router (ljósleiðari)

Pósturaf berteh » Lau 28. Jún 2014 10:26

Helsti munurinn er að sjálfsögðu sá að þú ferð úr N 300mbit upp í AC 1200mbit en annars er líka munur á að það er mikið líf í custom firmwares fyrir ac routerinn en ekki fyrir n :)



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck - Broadband router (ljósleiðari)

Pósturaf Viktor » Sun 29. Jún 2014 12:34

Er nokkuð viss um að það sé sterkur leikur að taka AC router.
Þessi lítur mjög vel út, Asus RT-AC56U.

http://www.att.is/product/asus-rt-ac56u-router

Hvernig eru þessi ódýru merki, TP-LINK og TRENDNET að standa sig?
Er með Trendnet AP hérna heima og ég er ekki hrifinn. Ágætlega stabíll, en þvílíkt puð sem þetta uppsetningarferli er, tók mig hátt í hálftíma að fá hann í gang. Hvorki hraði né drægni er neitt til þess að hrópa húrra fyrir. Er með hann tengdan í switch, beintengd tölva í switch er að fá fullan ljósnetshraða - Asus Zenbook vél er að fá í kringum 10-20Mb á Trendnet WIFI, nokkrum metrum frá AP, engir veggir á milli.

Ætli þessi Linksys sé ekki helsti keppinauturinn, Linksys EA6300.
https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... =EA6300-EN



Asus Zenbook, tengdur við Trendnet TEW-638APB WiFi300 N Access point - innan við 5 metra frá, í sjónlínu, engir veggir:
Mynd

Beintengd í sama switch og access punkturinn:
Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck - Broadband router (ljósleiðari)

Pósturaf Viktor » Mán 30. Jún 2014 15:51

Tými ekki að kaupa ac router strax, svo nú stendur valið milli tveggja dual-band routera:

Linksys Smart Wi-Fi Router EA3500
http://www.linksys.com/en-eu/products/routers/ea3500

Mynd

Asus RT-N56U
http://www.asus.com/Networking/RTN56U/

Mynd

Fæ þessa á svipuðu verði, er Cisco Linksys frekar málið? Það sem Asusinn hefur fram yfir er að hann er með tvö USB tengi, svo ég gæti verið með flakkara og prentara á honum.

edit:
Er líka að pæla í þessum, hann er ac og kostar ekki nema 3þ. kr meira en hinir tveir:

http://www.linksys.com/en-mea/products/routers/EA6200

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB