Port 3 á router ekki að virka


Höfundur
Solstice
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 28. Mar 2012 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Port 3 á router ekki að virka

Pósturaf Solstice » Fim 20. Mar 2014 20:13

Sæl veriði.

Nú er ég í smá bobba. Málið er það að port 3 á routernum mínum nær ekki að tengja tölvu við netið, öll hin portin gera það.

Lumar einhver á lausn?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Port 3 á router ekki að virka

Pósturaf hfwf » Fim 20. Mar 2014 20:18

er port 3 ekki tv port?




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Port 3 á router ekki að virka

Pósturaf Vaktari » Fim 20. Mar 2014 20:32

Ef þú ert með ljósnet og ert með Technicolour router t.d. að þá eru port 1 og 2 bara fyrir net og port 3 og 4 einungis fyrir IPTV.
Væri eflaust hægt að hafa samband við það símfyrirtæki sem þú ert hjá og láta breyta þvi þannig að port 1,2,3 virki fyrir net og 4 bara fyrir IPTV.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Port 3 á router ekki að virka

Pósturaf fallen » Fim 20. Mar 2014 22:06

Vaktari skrifaði:Væri eflaust hægt að hafa samband við það símfyrirtæki sem þú ert hjá og láta breyta þvi þannig að port 1,2,3 virki fyrir net og 4 bara fyrir IPTV.


Eða gera þetta sjálfur.

Telnetar þig inná routerinn og:

eth bridge vlan ifadd name=default intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=TV_VLAN intf=ethport3
saveall
exit

TV_VLAN gæti líka verið vlan_TV, sérð það undir home network->interfaces.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 744
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Port 3 á router ekki að virka

Pósturaf Saber » Fös 21. Mar 2014 00:34

fallen skrifaði:Telnetar þig inná routerinn og:

eth bridge vlan ifadd name=default intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=TV_VLAN intf=ethport3
saveall
exit

TV_VLAN gæti líka verið vlan_TV, sérð það undir home network->interfaces.


Good info! Myndi nýta mér þetta ef ég væri ekki að fara að skipta í ljósið. :happy


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Port 3 á router ekki að virka

Pósturaf Vaktari » Fös 21. Mar 2014 16:38

fallen skrifaði:
Vaktari skrifaði:Væri eflaust hægt að hafa samband við það símfyrirtæki sem þú ert hjá og láta breyta þvi þannig að port 1,2,3 virki fyrir net og 4 bara fyrir IPTV.


Eða gera þetta sjálfur.

Telnetar þig inná routerinn og:

eth bridge vlan ifadd name=default intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=TV_VLAN intf=ethport3
saveall
exit

TV_VLAN gæti líka verið vlan_TV, sérð það undir home network->interfaces.


Eða það ætti þá að spara tíma en ætti ekki að taka langan tíma gegnum hina leiðina heldur.
Góð ábending.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |