Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)


bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf bigggan » Fös 03. Jan 2014 00:32

hallihg skrifaði:Eru menn ánægðir með HMA? Ég er búinn að vera með þetta núna minn fyrsta mánuð, allan des, og er ekki alveg sáttur með hraðann sem ég er að fá, t.d. þegar ég streama eða við torrent notkun. Ég held ég hafi MAX náð 2,0 mb/s hraða til dæmis.

Maður gerir þetta fyrir gagnamagnið en þetta verður fljótt þreytt þegar manni finnst þetta hamlandi samanborið við hraðann þegar maður er bara á tengingunni sinni. Hvaða sögu hafa menn af lokun.is? Örlítið dýrara, en hraðinn betri? Ég veit einhverjir starfsmenn þar eru hér á vaktinni en það væri gaman að fá reynslusögu.


Það eru til fleiri:

TorGuard
IPVanish
BoxPN

Nokkuð viss um að þau hafa servera á islandi samkvæmt heima siður þeirra. (allir með servera i US lika)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf jonsig » Fös 03. Jan 2014 00:59

Sérstaklega eftir að HMA er orðið svo vinsælt hérna á klakanum þá finnst mér vera farið að hægjast á íslenska servernum þeirra :(




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf kjartanbj » Fös 03. Jan 2014 03:48

Hverjum ætli það sé að kenna.... bölvað í hljóði alltaf þegar maður sér lið vera mæla með HMA út um allt, eina sem er verið að gera er að skjóta sig í fótinn, er búið að hægjast á griðarlega á stuttum tima, maður var með 5-6MB/s í byrjun des, núna er maður heppinn að ná 2Mb/s , allt útaf sumum herna inni sem eru að dreifa þessari vitneskju að HMA sé með íslenskan server og það sé hægt að nota þetta til að dl utanlands frá ódýrt..



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf ponzer » Fös 03. Jan 2014 09:01

Rosalega er ég sammála þér! var að fá í kringum 75-45Mbps áður en allir fóru að nota þetta!!

Hérna er chart yfir nokkur Speedtest, allri traffík rútað yfir á pfsense vél með tunnel til HMA yfir 100M ljós hjá Voda.

Mynd

Rosalega misjafn hraði þarna.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf Garri » Fös 03. Jan 2014 09:24

Skil ekki þessa pólitík hjá ykkur.. er ekki gott að menn fái busniss?

Ef þeir geta ekki annað öllum þeim sem til þeirra koma, þá kannski verða þeir bara að uppfæra sig í takt við eftirspurnina?

Eða er þetta svona Kaupfélags eitthvað.. "tekur því ekki að panta þetta, þetta selst alltaf" ?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf Daz » Fös 03. Jan 2014 10:32

Garri skrifaði:Skil ekki þessa pólitík hjá ykkur.. er ekki gott að menn fái busniss?

Ef þeir geta ekki annað öllum þeim sem til þeirra koma, þá kannski verða þeir bara að uppfæra sig í takt við eftirspurnina?

Eða er þetta svona Kaupfélags eitthvað.. "tekur því ekki að panta þetta, þetta selst alltaf" ?


Þeir eru neytendur, ekki hluthafar. Neytendur vilja fá sem mest fyrir minnst og í tilfelli bandvíddar, þá stækkar hún ekkert endilega í hlutfalli við fjölda notenda. Þar af leiðandi versnar þjónustan með fleiri neytendum. Þangað til þeir uppfæra, osfrv.




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf kjartanbj » Fös 03. Jan 2014 19:28

það er bara alls ekkert víst að þeir uppfæri eitthvað , gæti verið langt í það, skil ekki hvað menn græða á þvi að vera fá fleiri viðskiptavini fyrir eitthvað fyrirtæki út í heimi, eina sem maður gerir er að tapa hraða á þvi, menn hafa verið herna að dreifa þessu út um allt, á meðan hefur maður verið að hrynja í hraða



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf fallen » Fös 03. Jan 2014 21:06

kjartanbj skrifaði:það er bara alls ekkert víst að þeir uppfæri eitthvað , gæti verið langt í það, skil ekki hvað menn græða á þvi að vera fá fleiri viðskiptavini fyrir eitthvað fyrirtæki út í heimi, eina sem maður gerir er að tapa hraða á þvi, menn hafa verið herna að dreifa þessu út um allt, á meðan hefur maður verið að hrynja í hraða


Heldurðu að þú hafir einhvern einkarétt á því að kaupa þessa þjónustu? Ég get líka ekki séð að HMA ábyrgist að notendur nái alltaf ákveðnum hraða. Sendu kvartanir þínar á viðkomandi fyrirtæki og ef þeir ætla ekki að bæta við öðrum tengipunkti á Íslandi þá er þér fullkomlega frjálst að fara með viðskipti þín annað. Að vera pirrast út í að annað fólk nýti sér þessa þjónustu er glórulaust.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf kjartanbj » Lau 04. Jan 2014 19:49

ég er ekki að pirrast yfir því að aðrir seu að nota hana.. það er mikill miskilningur, er bara pirrast yfir því að menn eru bunir að vera auglýsa þetta herna á fullu, þannig það eru hrikalega margir farnir að nota þetta herna og þess vegna er hraðinn orðinn griðarlega lelegur, menn hafa verið að auglýsa þetta herna á fullu en ekkert pælt í því að það komi þeim sjalfum illa , detta niður úr 5-6Mb/s í það að ná varla 2Mb/s og þetta gerir ekkert nema versna




Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Tengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf Orri » Lau 04. Jan 2014 20:01

Elska svona eigingjarnann hugsunarhátt.
Halda sniðugum lausnum eins og HMA og fleiri VPN þjónustum fyrir sjálfan sig svo hraðinn hjá manni lækki ekki.
Það er ekki eins og 2Mb/s sé eitthvað lélegur hraði..

Viltu ekki líka leggja niður verðvaktina því ódýrastu íhlutirnir eru líklegri til að vera uppseldir?




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf kjartanbj » Lau 04. Jan 2014 20:06

megið hafa þetta eins og þið viljið, 2Mb/s er ekki góður hraði þegar maður var vanur mun meiri hraða, það er ekki einu sinni 2Mb/s sem maður nær lengur, það er á mjög góðum degi




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf hallihg » Lau 04. Jan 2014 20:10

Haha það er aldeilis

En þetta er hugsanlega skýringin, fleiri notendur, enda hraðinn betri utan hánnatíma. Það verður að teljast ólíklegt að HMA geri eitthvað í þessu, m.v. hversu stórt fyrirtæki þetta virðist orðið.


count von count


Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Tengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf Orri » Lau 04. Jan 2014 20:17

kjartanbj skrifaði:megið hafa þetta eins og þið viljið, 2Mb/s er ekki góður hraði þegar maður var vanur mun meiri hraða, það er ekki einu sinni 2Mb/s sem maður nær lengur, það er á mjög góðum degi

Það er greinilegt að þú hefur verið of góðu vanur.. Ég hringdi fyrir þig á vælubílinn, hann ætti að vera á leiðinni.

Vertu bara þakklátur fyrir að vera með góða internet tengingu, margir (ég meðtalinn) eru enn á ADSL tengingum og fáum ekki einusinni nálægt 2Mb/s innanlands..




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf Kristján Gerhard » Lau 04. Jan 2014 20:25

Mér hefur nú reyndar sýnst þeir bæta við serverum á þeim stöðum þar sem þörf er á svo ég tel það nú ekki útilokað að þeir bæti við annari vél. Hins vegar er bara spurningin hver eru mörkin á ásættanlegum hraða hvað þá varðar.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1040
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf braudrist » Sun 26. Jan 2014 21:13

Vá, eru þið ekki að djóka með hraðan á HMA? Þeir eru kominn með annan ÍSL server en samt er þetta eins og að vera á 56k módemi.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf ponzer » Sun 26. Jan 2014 21:27

Það er nákvæmlega ekkert að frétta með þennan hraða! Er að slefa í 12Mbps niður og rétt um 3Mbps upp, það var ekki langt síðan maður var að fá 50-70Mbps þarna!


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1367
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 193
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf nidur » Sun 26. Jan 2014 21:55

Það er ekkert ólíklegt að þeir séu að stjórna hraðanum þar sem þið eruð að torrentast í gegnum þá.

Annars hef ég notað Astrill seinasta árið og er mjög sáttur við hraðann í gegnum þá, ekki ísl server hjá þeim ennþá.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf Daz » Sun 26. Jan 2014 22:48

ponzer skrifaði:Það er nákvæmlega ekkert að frétta með þennan hraða! Er að slefa í 12Mbps niður og rétt um 3Mbps upp, það var ekki langt síðan maður var að fá 50-70Mbps þarna!

12 mbps dugir þér til að ná 3,8 terbætum á mánuði, svo þú verður bara að nýta tenginguna jafnt alla daga.




gorkur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 21:35
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf gorkur » Sun 26. Jan 2014 23:03

Er einhver búinn að prófa https://www.overplay.net/ ??

Eru bæði með server á Íslandi og smartDNS.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf jonsig » Mán 27. Jan 2014 00:35

Var að reyna tengjast íslenska hma servernum og viti menn LOAD WARNING ! :thumbsd og það tekur forever að connectast :thumbsd og ég er með 1árs áskrift :( annars væri ég búinn að skipta . HMA er ekki málið núna . Þökk sé data horderum .



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf jonsig » Mið 29. Jan 2014 22:06

update , HMA eru búnir að opna nýjan íslenskan server




verba
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 16:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf verba » Mið 05. Feb 2014 17:51

Íslenski serverar HMA disconnectar hjá mér að minnsta kosti einu sinni á hverjum degi. Eða þá að netið frýs þangað til ég disconnecta sjálfur.




gulrotin
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Þri 02. Ágú 2011 22:45
Reputation: 2
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Pósturaf gulrotin » Mið 05. Feb 2014 18:24

Ég er með frá lokun.is og hef ekki orðið neitt var um neitt hraðavandamál :)
Er með Netflix og fer í gegnum unblockus. Er með aptv 3