THOMSON TG789vn - breyta interface-i ?


Höfundur
jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

THOMSON TG789vn - breyta interface-i ?

Pósturaf jakobs » Lau 14. Maí 2011 10:18

Sælir vaktarar.

Hvernig fer ég að því að breyta THOMSON TG789vn (græjan sem fylgir ljósneti símans) og nota 3 interface í Local network.
Tvö interface eru núna stillt á sjónvarp símans (vlan_TV) og ég er ekkert með slíkt.

Ég vil semsagt nota ethport3 fyrir tölvu?

Kveðja,
Kobbi




freeky
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:39
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: THOMSON TG789vn - breyta interface-i ?

Pósturaf freeky » Lau 14. Maí 2011 16:02

prófaðu að gera

telnet 192.168.1.254 (önnur ip tala ef henni hefur verið breytt)
notandi: admin
password: admin (nema þessu hafi verið breytt)

og skrifa
eth bridge group move intf=ethport3 name=Default
ýta á enter

save all

ýta á enter



Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: THOMSON TG789vn - breyta interface-i ?

Pósturaf Senko » Sun 02. Okt 2011 21:42

Var einmitt ad googla thetta thegar eg fann thennan thrad, routerinn var settur upp med 3 vlan_TV ethernet port og bara 2 LAN ports, semsagt var bara haegt ad tengja 2 tolvur vid routerinn i einu og fa internet a theim.
Eg komst ekki langt med telnet, gaf mer einhvern 'wrong ethernet name' error.
Eg save'adi router config'id, sem gefur ther .ini file sem haegt er ad opna sem text skjall, editadi hverja einustu linu sem var med "port3" og breytti thvi i thad sama og stod fyrir "port2", (sem var stillt sem venjulegt LAN port), deletadi "port3" settingum thar sem engar "port2" settingar fundust, thetta voru ekki nema 6-8 linur i heild sem thurfti adeins ad lagfaera. Save'adi .ini file'id og uploadadi thvi aftur i routerinn, og voila, ethernet port 3 virkar fyrir tolvu og tengist internetinu.

Bara svona useful to know ef einhver lendir i thvi sama :).



Skjámynd

cobro
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 03:15
Reputation: 0
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Re: THOMSON TG789vn - breyta interface-i ?

Pósturaf cobro » Fös 27. Des 2013 00:01

Og endilega koma með betri upplýsingar á því hvernig þú fórst að þessu eða þá link á upplýsingar sem þú fannst þetta á ?


If a man does his best, what else is there?


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: THOMSON TG789vn - breyta interface-i ?

Pósturaf JReykdal » Lau 28. Des 2013 18:21

Minnir að ég hafi þurft að færa fyrst port 3 inn á internet vlanið og svo taka það út úr TV vlaninu. Var eitthvað funky við það. Man samt ekki alveg hvernig ég gerði það.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: THOMSON TG789vn - breyta interface-i ?

Pósturaf AntiTrust » Lau 28. Des 2013 18:38

Það er líka hægt að fá þessu breytt með símtali í 8007000 :)



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: THOMSON TG789vn - breyta interface-i ?

Pósturaf BugsyB » Lau 28. Des 2013 19:04

Stilla port 3 fyrir internet:
opna "cmd"
telnet 192.168.1.254
user - admin
pw - admin
eth bridge vlan ifadd name= default intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name= vlan_TV intf=ethport3
saveall


Símvirki.

Skjámynd

cobro
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 03:15
Reputation: 0
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Re: THOMSON TG789vn - breyta interface-i ?

Pósturaf cobro » Sun 29. Des 2013 19:02

BugsyB skrifaði:Stilla port 3 fyrir internet:
opna "cmd"
telnet 192.168.1.254
user - admin
pw - admin
eth bridge vlan ifadd name= default intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name= vlan_TV intf=ethport3
saveall



Þakka þér kærlega fyrir þetta.


If a man does his best, what else is there?


wicket
FanBoy
Póstar: 766
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: THOMSON TG789vn - breyta interface-i ?

Pósturaf wicket » Sun 29. Des 2013 19:28

Getur líka bara hringt í 8007000 og þau græja þetta á núll einni í gegnum eitthvað kerfi hjá sér.