3G net í Bretlandi


Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 947
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

3G net í Bretlandi

Pósturaf dedd10 » Mán 30. Sep 2013 15:20

Sælir

Nú er ég að fara til bretlands og var að spá í að kaupa svona "Pay as you go" SIM kort til þess að nota, er að fara bara í 4 daga og þarf því ekki mikið gagnamagn.

Mun nota þetta í iPad eða iPhone 5, líklega mest í ipadinum bara..

En ég rakst á þessi hérna á Ebay:
http://www.ebay.co.uk/itm/EE-4G-3G-Mobi ... 33848fa6b1
og
http://www.ebay.co.uk/itm/PAYG-3-MICRO- ... 3f0af4c1a4

Hefur einhver reynslu af svona? Gæti ég pantað annað þessara og skellt bara í iPadinn og byrjað að nota, með réttum stillingum líka..

Öll hjálp vel þegin!



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: 3G net í Bretlandi

Pósturaf ponzer » Mán 30. Sep 2013 17:04

dedd10 skrifaði:Sælir

Nú er ég að fara til bretlands og var að spá í að kaupa svona "Pay as you go" SIM kort til þess að nota, er að fara bara í 4 daga og þarf því ekki mikið gagnamagn.

Mun nota þetta í iPad eða iPhone 5, líklega mest í ipadinum bara..

En ég rakst á þessi hérna á Ebay:
http://www.ebay.co.uk/itm/EE-4G-3G-Mobi ... 33848fa6b1
og
http://www.ebay.co.uk/itm/PAYG-3-MICRO- ... 3f0af4c1a4

Hefur einhver reynslu af svona? Gæti ég pantað annað þessara og skellt bara í iPadinn og byrjað að nota, með réttum stillingum líka..

Öll hjálp vel þegin!


Ef þú flýgur til LHR þá eru sjálfsalara fyrir svona kort rétt eftir vegabréfa skoðun (áður en þú ferð niður að sækja töskurnar þínar) hef keypt kort þar áður og það virkaði flott. Kostaði heldur ekki mikið.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 947
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: 3G net í Bretlandi

Pósturaf dedd10 » Mán 30. Sep 2013 17:46

Já ég skil, ég er að fara til Manchester, veit ekki hvort það sé þannig þar! Ætti samt ekki að vera mikið vesen að leita svona uppi þarna.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 3G net í Bretlandi

Pósturaf BjarniTS » Mán 30. Sep 2013 19:26

http://youtu.be/04CR3NZPm_4

Ég er alltaf þarna í London.
Ég á ættingja þar sem pöntuðu sim-kort og greiddu í gegnum vefsíðuna.
Þykir þetta snilld og líka ódýrt.


Nörd


Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 947
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: 3G net í Bretlandi

Pósturaf dedd10 » Mán 30. Sep 2013 20:30

BjarniTS skrifaði:http://youtu.be/04CR3NZPm_4

Ég er alltaf þarna í London.
Ég á ættingja þar sem pöntuðu sim-kort og greiddu í gegnum vefsíðuna.
Þykir þetta snilld og líka ódýrt.


Ok og hjá hvaða símfyrirtæki hefuru verið að nota?

Er hægt að nota þetta í síma líka? maður nennir ekki endilega að vera með ipadinn alltaf á sér en auðvelt að skella kortinu í símann ef maður vill kíkja aðeins á netið.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 3G net í Bretlandi

Pósturaf BjarniTS » Fim 03. Okt 2013 12:08

dedd10 skrifaði:
BjarniTS skrifaði:http://youtu.be/04CR3NZPm_4

Ég er alltaf þarna í London.
Ég á ættingja þar sem pöntuðu sim-kort og greiddu í gegnum vefsíðuna.
Þykir þetta snilld og líka ódýrt.


Ok og hjá hvaða símfyrirtæki hefuru verið að nota?

Er hægt að nota þetta í síma líka? maður nennir ekki endilega að vera með ipadinn alltaf á sér en auðvelt að skella kortinu í símann ef maður vill kíkja aðeins á netið.

GiffGaff
Þeir leigja o2 kerfið.


Nörd


Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 947
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: 3G net í Bretlandi

Pósturaf dedd10 » Fim 03. Okt 2013 14:10

Held ég skelli mér bara á eitt svona: http://www.ebay.com/itm/PAYG-THREE-3-NA ... 4177747c50

Það á að virka á bæði ipad mini og iphone 5 og virkjast bara í fyrsta skipti sem maður setur það í, held ég panti þetta bara á næstunni áður en ég fer út til að vera bara með það klárt þegar ég lendi.




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 3G net í Bretlandi

Pósturaf berteh » Fim 03. Okt 2013 15:59

Ef þú ert með iphone 5 a1429 afhverju ekki að taka ee og fá 4g ? :)