PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 189
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf Jón Ragnar » Sun 26. Maí 2013 23:51

Hæhæ

Ég er að reyna að setja upp Netflix á Roku 3 hjá mér.
Roku styður ekki native að láta hræra í dns hjá sér og þá þarf maður að setja það upp á routernum

Vandamálið er að ég næ ekki að breyta því heldur á routernum (Síminn væntanlega með það læst)

Ég prufaði að telneta mig inn á og gera add dns route en það breytti engu.

:ninjaedit: samt fæ ég upp PlaymoTV DNS þjónana á routernum.

Mynd

What to do?



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf tdog » Mán 27. Maí 2013 00:09

dns client dnsadd



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf Maniax » Mán 27. Maí 2013 00:10

Ef þú telnetar þig in og rootar notandann þinn gætiru mögulega breytt því, Gat það á mínum 789vn

:user flush
:user add
:saveall

Rooted? virkar það þá?



Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 189
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 27. Maí 2013 00:47

En eins og á myndini sem fylgir

Þá eru þetta PlaymoTV dns serverar

Afhverju virkar þetta samt ekki



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf tdog » Mán 27. Maí 2013 18:01

flushaðu dhcp leyfinu og fáðu nýtt




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf AntiTrust » Mán 27. Maí 2013 18:05

DNSið er ekki nóg á Roku, Roku-ið (accountinn) verður að vera registeraður í USA eða öðru Netflix available landi til að fá channelið inn.

Þarft að fara inná: https://owner.roku.com/Login og unlinka Roku-ið þitt, og búa til nýjan account.



Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 189
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 27. Maí 2013 20:41

AntiTrust skrifaði:DNSið er ekki nóg á Roku, Roku-ið (accountinn) verður að vera registeraður í USA eða öðru Netflix available landi til að fá channelið inn.

Þarft að fara inná: https://owner.roku.com/Login og unlinka Roku-ið þitt, og búa til nýjan account.


Þarf maður það gera firmware reset?

Ég man ekki eftir að hafa linkað hana við eitt né neitt



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf AntiTrust » Mán 27. Maí 2013 23:04

Jón Ragnar skrifaði:
AntiTrust skrifaði:DNSið er ekki nóg á Roku, Roku-ið (accountinn) verður að vera registeraður í USA eða öðru Netflix available landi til að fá channelið inn.

Þarft að fara inná: https://owner.roku.com/Login og unlinka Roku-ið þitt, og búa til nýjan account.


Þarf maður það gera firmware reset?

Ég man ekki eftir að hafa linkað hana við eitt né neitt


Jú, ferlið er þannig að þú unlinkar accountinn og resettar svo tækið í factory settings, og linkar hana svo við nýjan account sem er registeraður í USA.



Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 189
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 28. Maí 2013 18:39

Ok.

Græja það ÞEGAR ég fæ Dnsinn til að virka í gegnum router sem virðist ekki ennþá hafa neitt að segja



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 189
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 08. Ágú 2013 20:08

Smá svona bömp, Er ennþá að glíma við þetta. Getur ekki verið svo flókið :-k

http://community.plus.net/library/dns/h ... ch-router/

Er búinn að fara í gegnum þennan

En engu breytir
what gives



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf AntiTrust » Fim 08. Ágú 2013 20:12

Hefuru prufað að nota aðra DNS þjóna, bara til prufu?



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf BugsyB » Fim 08. Ágú 2013 20:13

þegar þú gerir roku accountinn þarftu að gera það á usa dns líka og skrá það í usa annar færðu ekki channelinn inn í roku.com - svo er ekkert mál að breyta dns á 589v2 ég er með opendns á mínum 589v2

startar cmd sem admin
telnet 192.168.1.254
user - admin
pw - admin
og svo kemur
dns server route list
dns server route flush
dns server route add dns=x.x.x.x metric=1 intf=ppp_Internet
dns server route add dns=x.x.x.x metric=2 intf=ppp_Internet
saveall
dns server route list (svona til að sjá hvort þetta datt ekki inn hjá þér)
exit

og þá ertu búinn að þessu ef þú færð villu um "intf" sleppptu því þá bara en að sem skiptir máli er metric - ég er með ppp auðkenningu hjá mér þar sem ég er með fasta iptölu - hef ekki reynslu á að gera þetta á dhcp en það á að ver eins þá kemur bara dhcp_internet í staðinn fyrir ppp_internet


Símvirki.

Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 189
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 09. Ágú 2013 09:26

BugsyB skrifaði:þegar þú gerir roku accountinn þarftu að gera það á usa dns líka og skrá það í usa annar færðu ekki channelinn inn í roku.com - svo er ekkert mál að breyta dns á 589v2 ég er með opendns á mínum 589v2

startar cmd sem admin
telnet 192.168.1.254
user - admin
pw - admin
og svo kemur
dns server route list
dns server route flush
dns server route add dns=x.x.x.x metric=1 intf=ppp_Internet
dns server route add dns=x.x.x.x metric=2 intf=ppp_Internet
saveall
dns server route list (svona til að sjá hvort þetta datt ekki inn hjá þér)
exit

og þá ertu búinn að þessu ef þú færð villu um "intf" sleppptu því þá bara en að sem skiptir máli er metric - ég er með ppp auðkenningu hjá mér þar sem ég er með fasta iptölu - hef ekki reynslu á að gera þetta á dhcp en það á að ver eins þá kemur bara dhcp_internet í staðinn fyrir ppp_internet


Var búinn að gera þetta.
Þegar ég geri dns server route list þá er dnsinn sem ég addaði þar inni.
Einnig þegar ég fer inn í ppp_internet flipann á routernum sjálfum.

Held að þetta endi annað hvort með fá mér bara Cisco AP (vantar betra wifi samband og get þar breytt þessu) Eða HTPC og sleppa þessu Roku rugli :happy



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf AntiTrust » Fös 09. Ágú 2013 09:30

AP myndi því miður ekki leysa þetta, hann hendir bara áfram DNS fyrirspurnum á routerinn. Ef þú ert hjá Símanum, gætiru ekki fengið að skipta út fyrir Zyxel routerinn og ath. hvort þetta virki betur þar?



Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 189
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf Jón Ragnar » Lau 10. Ágú 2013 13:02

AntiTrust skrifaði:AP myndi því miður ekki leysa þetta, hann hendir bara áfram DNS fyrirspurnum á routerinn. Ef þú ert hjá Símanum, gætiru ekki fengið að skipta út fyrir Zyxel routerinn og ath. hvort þetta virki betur þar?



Satt er það

Fæ bara Cisco í gegnum vinnuna og bridge-a hinn gamla :happy



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf BugsyB » Lau 10. Ágú 2013 14:13

Jón Ragnar skrifaði:
BugsyB skrifaði:þegar þú gerir roku accountinn þarftu að gera það á usa dns líka og skrá það í usa annar færðu ekki channelinn inn í roku.com - svo er ekkert mál að breyta dns á 589v2 ég er með opendns á mínum 589v2

startar cmd sem admin
telnet 192.168.1.254
user - admin
pw - admin
og svo kemur
dns server route list
dns server route flush
dns server route add dns=x.x.x.x metric=1 intf=ppp_Internet
dns server route add dns=x.x.x.x metric=2 intf=ppp_Internet
saveall
dns server route list (svona til að sjá hvort þetta datt ekki inn hjá þér)
exit

og þá ertu búinn að þessu ef þú færð villu um "intf" sleppptu því þá bara en að sem skiptir máli er metric - ég er með ppp auðkenningu hjá mér þar sem ég er með fasta iptölu - hef ekki reynslu á að gera þetta á dhcp en það á að ver eins þá kemur bara dhcp_internet í staðinn fyrir ppp_internet


Var búinn að gera þetta.
Þegar ég geri dns server route list þá er dnsinn sem ég addaði þar inni.
Einnig þegar ég fer inn í ppp_internet flipann á routernum sjálfum.

Held að þetta endi annað hvort með fá mér bara Cisco AP (vantar betra wifi samband og get þar breytt þessu) Eða HTPC og sleppa þessu Roku rugli :happy


Sko þegar þú gerir
dns serverrouter flush - þá á hann að henda út öllum DNS sem eru fyrir. prufaðu að auðkenna þig með ppp - (getur fengið pw á þjónustuvefnum)


Símvirki.

Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 189
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: PlaymoTV á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 14. Nóv 2013 09:56

Reddaði málinu með AP bara.

Gat sett upp DHCP á honum sem úthlutar Roku PlaymoTV DNS sem er á sér SSiD til að trufla ekki önnur tæki



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video