Ódýr video editor.

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Ódýr video editor.

Pósturaf Xovius » Fim 18. Apr 2013 21:38

Er að leita mér að ódýrum video editor, bara til að klippa saman myndbönd til að skella á youtube.
Notaði Camtasia til að byrja með en nú er prufukeyrslan mín á því búin og það er bara alltof dýrt fyrir mig.
Vill ekki fara yfir 10þús og helst halda mig töluvert lægra en það.



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr video editor.

Pósturaf Output » Fim 18. Apr 2013 22:31

Windows movie maker?

*hóst* Annars er alltaf hægt að nota piratebay *hóst*



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr video editor.

Pósturaf Plushy » Fim 18. Apr 2013 22:40

Það er ekkert svo mikið mál að ná sér í Sony Vegas þótt það ekki innan ramma laganna.

Hvað viltu helst vera gera í forritinu?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7168
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1046
Staða: Tengdur

Re: Ódýr video editor.

Pósturaf rapport » Fös 19. Apr 2013 00:59

cyberlink power director... á að ver fljótari en Sony Vegas að vinna úr einföldum heimilismyndböndum þó þau séu í 1080p...



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr video editor.

Pósturaf Xovius » Fös 19. Apr 2013 08:46

Ætla að prófa cyberlink powerdirector deluxe. Hefur einhver reynslu af því?
Tek frítt trial til að byrja með. Finnst bara pirrandi að það séu ekki svona lítil home versions af almennilegu forritunum sem hinn venjulegi notandi getur keypt sér á sanngjörnu verði. Asnalegt þegar ég er alveg tilbúinn að borga ágæta summu en þarf samt að snúa mér að piratebay. Vona að powerdirector sé nógu góður :P Takk fyrir hjálpina!




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr video editor.

Pósturaf Swanmark » Fös 19. Apr 2013 08:54

Xovius skrifaði:Ætla að prófa cyberlink powerdirector deluxe. Hefur einhver reynslu af því?
Tek frítt trial til að byrja með. Finnst bara pirrandi að það séu ekki svona lítil home versions af almennilegu forritunum sem hinn venjulegi notandi getur keypt sér á sanngjörnu verði. Asnalegt þegar ég er alveg tilbúinn að borga ágæta summu en þarf samt að snúa mér að piratebay. Vona að powerdirector sé nógu góður :P Takk fyrir hjálpina!


Það má víst ekki nefna þetta. :/


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr video editor.

Pósturaf Xovius » Fös 19. Apr 2013 09:22

Swanmark skrifaði:
Xovius skrifaði:Ætla að prófa cyberlink powerdirector deluxe. Hefur einhver reynslu af því?
Tek frítt trial til að byrja með. Finnst bara pirrandi að það séu ekki svona lítil home versions af almennilegu forritunum sem hinn venjulegi notandi getur keypt sér á sanngjörnu verði. Asnalegt þegar ég er alveg tilbúinn að borga ágæta summu en þarf samt að snúa mér að piratebay. Vona að powerdirector sé nógu góður :P Takk fyrir hjálpina!


Það má víst ekki nefna þetta. :/


Reglan sem þetta gæti brotið er þessi : "9. gr.

Notendum ber að fara eftir lögum þegar þeir skrifa bréf.
Þetta er gert til að tryggja langlífi vaktarinnar. Þessi regla er ekki bara
formsatriði eins og sumstaðar, henni er fylgt eftir eins og öðrum reglum."

Þar sem ég er ekki að biðja um ólöglegt efni þá ætti þessi þráður ekki að brjóta þessa reglu. Ekkert ólöglegt við síðuna piratebay sem slíka. Fékk einmitt viðvörun um daginn svo ég er að reyna að passa mig :D




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr video editor.

Pósturaf Swanmark » Fös 19. Apr 2013 09:26

@Xovius

Ég fékk þetta fá admin í PM um daginn

This is a warning regarding the following post made by you: viewtopic.php?f=18&p=505235#p505235 .

Warez = Bannað!

9. gr.


EDIT: Var í Lokun.is þræðinum, póstaði mynd af 2mb/s á µTorrent clientnum mínum.. :l


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x