Windows 8

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Windows 8

Pósturaf g0tlife » Sun 19. Ágú 2012 01:16

Ég var að spá í win 8 en kom á þessa grein og núna er ég svona ''ehh''

http://www.techradar.com/news/software/ ... rn-1085293

Er einhver með reynslu á win 8 ?
Ætti maður bara að halda sig við win 7 ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf GuðjónR » Sun 19. Ágú 2012 02:17

Það sem ég hef séð af win8 er bara hræðilegt...vægast sagt.
Win7 virkar fínt :)



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1048
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf Nördaklessa » Sun 19. Ágú 2012 02:25

ég skellti Win8 í tölvuna mína...í ca 30mín


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |

Skjámynd

IceThaw
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Reputation: 4
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf IceThaw » Sun 19. Ágú 2012 03:21

óskiljanlegt, win7 frekar




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf Orri » Sun 19. Ágú 2012 03:25

Ég setti Windows 8 í fartölvuna mína (sem er með snertiskjá) og það er þúsund sinnum þæginlegra en Windows 7 þegar þú ert með snertiskjá...
Held samt að ég muni halda mig við Windows 7 á borðtölvunni.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf Danni V8 » Sun 19. Ágú 2012 08:31

Fyrsta tölvan mín var með Windows 98, ég sleppti síðan Windows 2000 og fór beint í XP, tel ME ekki með enda er það bara eins og beta á milli 98 og 2000 IMO. Sleppti Vista og fór beint í 7. Fer ekki í 8.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf beatmaster » Sun 19. Ágú 2012 08:58

Mynd


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf berteh » Sun 19. Ágú 2012 09:47

Ég ákvað að installa og harka þetta af mér og er frekar ánægður fyrir utan metro startið (sem maður notar ekkert mikið) Mér finnst kerfið bjóða upp á skemtilegar framfarir framyfir windows 7 :)



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf bAZik » Sun 19. Ágú 2012 10:11

Djöfull eruði neikvæðir, Windows 8 er snilld.



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf g0tlife » Sun 19. Ágú 2012 10:16

bAZik skrifaði:Djöfull eruði neikvæðir, Windows 8 er snilld.


hvað er svona mikil snilld ? Er að reyna fá að vita það


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf bAZik » Sun 19. Ágú 2012 10:30

g0tlife skrifaði:
bAZik skrifaði:Djöfull eruði neikvæðir, Windows 8 er snilld.


hvað er svona mikil snilld ? Er að reyna fá að vita það


Það helsta:
* Fáránlega hratt (og þá meina ég fáránlega hratt!)
* Native ISO mounting (þarft ekki forrit eins og daemon tools)
* Innbyggð vírusvörn
* Ribbon í explorer (ágætt)
* Transfer glugginn betri
* Task managerinn betri
* Mun betra multi-display support

Hraðinn einn og sér er þess virði að uppfæra finnst mér.
Þarft ekkert að nota Metro UI ef þú vilt það ekki, ert alltaf með venjulega desktopið eins og í Windows 7.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf upg8 » Sun 19. Ágú 2012 10:38

Windows 8 er hraðara og léttara kerfi heldur en Windows 7. Það er búið að gera ýmsar endurbætur á Windows Explorer og Task manager svo eitthvað sé nefnt. Ef þú ert með multi-monitor setup þá eru "stórkostlegar" umbætur sem hafa verið gerðar á kerfinu. Að endursetja kerfið án þess að formata er líka draumur og þarf ekki eitthvað crappy forrit frá þriðja aðila til þess. Þetta viðmót hendar alveg fyrir venjulegar mýs, rottur eða þuklmottur og ekkert mál að nota lyklaborðið fyrir flestar aðgerðir og mæli ég sérstaklega með að fólk tileinki sér "Windows takkann" á lyklaborðinu. RT forrit er líka hægt að setja í suspend mode án þess að loka þeim. Venjulega desktop umhverfið fer ekkert, það er orðið miklu fullkomnara og það er ekki að fara að gerast að forrit eins og Photoshop verði gerð eingöngu í RT eða álíka bull, t.d. gera Microsoft ekki Office í RT.

Fyrir þá sem eiga erfitt með að læra eitthvað nýtt þá er fullt af forritum til se koma í veg fyrir að þið þurfið nokkurntíman að sjá þetta nýja "start screen" En það tekur samt bara smá tíma að venjast þessu...


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf AntiTrust » Sun 19. Ágú 2012 12:59

Ótrúlegt að sjá tölvunörda jafn hrædda við breytingar og gamlar kellingar.

IMO lítið við W8 til að setja út á - Jú Metro-ið er ekki fyrir alla en það er nú þegar komið lítið app til að disable það í startup og fara beint í desktop.

Annars er búið að taka fram það besta við þetta stýrikerfi, léttara í keyrslu, mikið hraðara í startup og úr sleep/hibernate, umtalsvert betri batt. ending, búið að bæta explorerinn mikið, Task manager orðinn líkari resource manager sem er bara þægilegt, native multimonitor support, Hyper-V innbyggt í sumum útgáfum og margt fleira.

Ég fíla Metro-UI algjörlega á lappanum, bæði í single og multi-mon setupi, og bara þessi 15-20% aukning á rafhlöðuendingu er vel þess virði.



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf g0tlife » Sun 19. Ágú 2012 13:24

AntiTrust skrifaði:Jú Metro-ið er ekki fyrir alla en það er nú þegar komið lítið app til að disable það í startup og fara beint í desktop.


Vissi ekki að það væri hægt. Er að fýla það


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf CendenZ » Sun 19. Ágú 2012 13:41

Windows 8 hjá Piratebay

langbest.....haters gonna hate
:troll

Annars fékk ég email á hotmailið mitt um að ég gæti downloadað Win 8 demói frítt, spörning um að tékka á því



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf GuðjónR » Sun 19. Ágú 2012 14:02

AntiTrust skrifaði:Ótrúlegt að sjá tölvunörda jafn hrædda við breytingar og gamlar kellingar.

Nördar eru hræddir við breytingar, það fer allt á hliðina þegar við gerum breytingar á Vaktinni.
Það má vera að win8 virki vel, en crap hvað það er ljótt...og ég segji ljótt af því að ég ber það saman við iOSx sem er fallegasta kerfi sem gert hefur verið.



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf bAZik » Sun 19. Ágú 2012 14:15

CendenZ skrifaði:Annars fékk ég email á hotmailið mitt um að ég gæti downloadað Win 8 demói frítt, spörning um að tékka á því

Sögur segja að þú getir ekki uppfært þetta 90daga trial dóterí í full. Sel það ekki dýrara en ég keypti það, meikar engan vegin sens að þú getir ekki activate'að það..




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf Orri » Sun 19. Ágú 2012 14:16

GuðjónR skrifaði:Það má vera að win8 virki vel, en crap hvað það er ljótt...og ég segji ljótt af því að ég ber það saman við iOSx sem er fallegasta kerfi sem gert hefur verið.

Mér finnst þetta Metro look einmitt alveg ótrúlega fallegt..
Allt svo stílhreint, einfalt og flott.. Keypti mér einmitt Windows Phone 7 síma aðallega útaf því að mér finnst þetta svo fallegt (var með iPhone áður).



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf CendenZ » Sun 19. Ágú 2012 14:17

bAZik skrifaði:
CendenZ skrifaði:Annars fékk ég email á hotmailið mitt um að ég gæti downloadað Win 8 demói frítt, spörning um að tékka á því

Sögur segja að þú getir ekki uppfært þetta 90daga trial dóterí í full. Sel það ekki dýrara en ég keypti það, meikar engan vegin sens að þú getir ekki activate'að það..



Það verður komið eitthvað hax áður en maður veit af



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf bAZik » Sun 19. Ágú 2012 14:18

CendenZ skrifaði:
bAZik skrifaði:
CendenZ skrifaði:Annars fékk ég email á hotmailið mitt um að ég gæti downloadað Win 8 demói frítt, spörning um að tékka á því

Sögur segja að þú getir ekki uppfært þetta 90daga trial dóterí í full. Sel það ekki dýrara en ég keypti það, meikar engan vegin sens að þú getir ekki activate'að það..



Það verður komið eitthvað hax áður en maður veit af

Já eflaust.

Orri skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það má vera að win8 virki vel, en crap hvað það er ljótt...og ég segji ljótt af því að ég ber það saman við iOSx sem er fallegasta kerfi sem gert hefur verið.

Mér finnst þetta Metro look einmitt alveg ótrúlega fallegt..
Allt svo stílhreint, einfalt og flott..

Sammála Orra, mér finnst Metro mjög stílhreint og flott.




KristinnK
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf KristinnK » Sun 19. Ágú 2012 14:42

Nokkrir hafa hér sagt að það sé hægt að boota framhjá Metro beint í desktop, sem væri fyrir mig algjör forsenda fyrir því að einu sinni íhuga það að setja upp W8 (bara á leikjatölvuna þó, held mig við Ubuntu á fartölvunni). En tveggja vikna gömul frétt á Tom's Hardware segir hið gagnstæða:

Tom's Hardware skrifaði:Microsoft is reportedly now blocking users from bypassing the boxy Start screen, preventing them from booting straight into Desktop mode.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf bAZik » Sun 19. Ágú 2012 14:45

Já úff, erfitt að ýta á desktop takkann í Metro. Held þú getir ýtt á windows takkann og þú ferð á desktopið líka.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf AntiTrust » Sun 19. Ágú 2012 16:25

Microsoft tóku OEM optionið á að boota beint á desktop út já, en það hafa verið nokkrar 3rd party lausnir í boði og verða alveg án efa fleiri og meira solid eftir því sem W8 verður vinsælla.

Hvað OS X vs. Metro varðar þá finnst mér Metro með öllu fallegra og stílhreinna, og í raun erfitt að bera saman Metro vs. regular desktop - Mikið frekar að bera saman W7/W8 explorer (desktop) lúkkið vs. Mac OS - þá er það önnur saga.