Sælir
Einhver hér með Windows 8 CE og er að nota Firefox?
Ég vill frekar nota firefox en það er hundleiðinlegt að sjá alla flipa blikka ef að maður klikkar á eitthvað.
Ég er kannski einn að lenda í þessu.
			
									
									Windows 8 og Firefox í ruglinu
- 
				
Oak
 Höfundur
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Windows 8 og Firefox í ruglinu
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
						Re: Windows 8 og Firefox í ruglinu
Slökktu á hardware acceleration. 
Options > Advanced og afhakaðu Use hardware acceleration when available.
			
									
									Options > Advanced og afhakaðu Use hardware acceleration when available.
- 
				
Oak
 Höfundur
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og Firefox í ruglinu
Úff takk kærlega fyrir þetta. Var engan vegin að átti mig á þessu.  
			
									
									
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
						