
Myndi ekki allt vera tengt neti, allir geta sótt myndir og tónlist af server/NAS?
Pælingin er að koma upp server eða NAS (semi offsite, niðri í geymslu upp á öryggi að gera) sem gæti náð í bíómyndir og tónlist (stjórnað með e-u vefviðmóti eða watch folder?) og að allir gætu fært ljósmyndir og önnur gögn á serverinn. Er að pæla hvort Windows Home Server sé góður í þetta eða mælið þið með e-u öðru? Dugar Core2Duo + 2 GB RAM?
Önnur pælingin er hvaða router maður ætti að fá sér í staðinn fyrir Vodafone draslið sem myndi þá styðja Gbit upp á hraða að gera í borðtölvu/fartölvur yfir þráðlaust? Er með ADSL núna, en bíð eftir ljósleiðara... koma svo GR
.Sú þriðja er hvort maður ætti að draga cat5e eða cat6 kapal (það á eftir að draga allt, nú er allt þráðlaust
Get ég einhvernveginn komist upp með það að draga einn kapal frá switch til htpc+amino afruglara (sorry ef þetta er fáranleg spurning
Vona að einhver með meira vit en ég á þessu geti aðstoðað mig.
Takk, Steinar