Remote desktop

Skjámynd

Höfundur
rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 251
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Remote desktop

Pósturaf rattlehead » Fim 16. Feb 2012 17:10

Athuga hvort einhver lumi á sniðugu. Málið er að mig langar að setja remote deskop í media tölvuna mína. Langar að geta komist í hana úr vinnunni. Að setja upp forrit í vinnunni er ekki inn í myndinni og notendaréttindin eru engin. Spurning um hvort að sé eitthvað fyrir mig. Þarf að athuga reyndar hvort teamviewer portable virki. Er einhver sniðug lausn í gegnum netvafra?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Remote desktop

Pósturaf gardar » Fim 16. Feb 2012 17:13

https://login.teamviewer.com/

teamviewer virkar líka í gegnum browser :)




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Remote desktop

Pósturaf axyne » Fim 16. Feb 2012 17:19

ef þú ert með win7 geturðu notað remote desktop sem er nú þegar á tölvunni hjá þér.

síðan er líka LogMeIn

*edit*

las þráðinn þinn aftur og sé að það er ekkert víst þessir kostir virka fyrir þig. :roll:


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 251
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Remote desktop

Pósturaf rattlehead » Fim 16. Feb 2012 17:30

gardar skrifaði:https://login.teamviewer.com/

teamviewer virkar líka í gegnum browser :)


:happy Var ekki búinn að taka eftir þessu. Kíkja á þetta. Takk fyrir það. Ætla að kíkja á logmein í leiðinni

Takk fyrir þetta



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Remote desktop

Pósturaf Haxdal » Fim 16. Feb 2012 18:28

Það eru örugglega til Standalone VNC viewer .. svona ef þú mátt plugga USB lykli í vélina þína í vinnunni. Þarft ekki að installa neinu á hana.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Remote desktop

Pósturaf AntiTrust » Fim 16. Feb 2012 18:50

Kemstu ekki í Remote Desktop Connection (MSTSC) í vinnunni, eða er læst fyrir það?




atliax
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 23. Jan 2012 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Remote desktop

Pósturaf atliax » Fim 16. Feb 2012 19:21




Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Remote desktop

Pósturaf Eiiki » Fim 16. Feb 2012 19:24

Ein spurning samt með þetta... gengur ekki allt hægar fyrir sig ef þú ert að nota eitthvað forrit til að tengjast í serverinn þinn? Eins og t.d. teamviewer


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Remote desktop

Pósturaf AntiTrust » Fim 16. Feb 2012 19:28

Eiiki skrifaði:Ein spurning samt með þetta... gengur ekki allt hægar fyrir sig ef þú ert að nota eitthvað forrit til að tengjast í serverinn þinn? Eins og t.d. teamviewer


Allt hvað?

Remote desktop forrit taka nú ekki það mikið af bandvíddinni.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Remote desktop

Pósturaf Eiiki » Fim 16. Feb 2012 19:31

AntiTrust skrifaði:Allt hvað?

Meinti hvort að allar aðgerðir taki ekki lengri tíma, opna möppur o.s.frv.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 251
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Remote desktop

Pósturaf rattlehead » Fim 16. Feb 2012 19:58

Er kominn í vinnuna og Teamviewer í gegnum vafra svínvirkar. Þótt að það gengur aðeins hægar. Ætla síðann að prófa vnc möguleikanna, til að sjá hvort að það sé hraðvirkara.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Remote desktop

Pósturaf AntiTrust » Fim 16. Feb 2012 20:08

Eiiki skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Allt hvað?

Meinti hvort að allar aðgerðir taki ekki lengri tíma, opna möppur o.s.frv.


Öll vinna fer fram á local vélinni sem tengst er inná.



Skjámynd

cobro
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 03:15
Reputation: 0
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Re: Remote desktop

Pósturaf cobro » Lau 18. Feb 2012 17:47

Mæli hiklaust með TightVNC

búinn að vera nota það lengi og virkar mjög vel

teamviewer varð svo slow að ég bara nennti ekki að vesenast í því lengur..

og svo logmein.com eitthvað svo mikið vesen þannig ég mæli með þessu að ofan


If a man does his best, what else is there?