Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Pósturaf Örn ingi » Fös 17. Feb 2012 23:29

Góða kvöldið vaktarar hef ekki litið inn hérna í dálítin tíma enn er nú farinn að stúdera þetta aðeins aftur...

þannig er mál með vexti að ég notaðist alltaf við sjónvarpsflakkara sem ég á til þess að horfa á efni í sjónvarpinu mínu, hann fór að vera eithvað outdated á að spila hvað sem var s.s ákveðnar tegundir af video filum o.s.f.v ég leysti það mál með því að kaupa mér turnvél og tengja við sjónvarpið, þráðlaus mús og lyklaborð og allt voða nice.
Enn mér fynnst þetta ekki nógu sniðugt þar sem þetta er varð eiginlega þannig að stofusjónvarpið breyttist við þetta í aðal heimilistölvuna í húsinu, nú erum við flutt í mikið stærra húsnæði og ég þarf að fara að koma mér upp einhverri sniðugri lausn á þessu.

Ég á til:
Nýlega pc vél með alla specca þokkalega (þolanlega :) ) sem að ég ætla mér sem "Mína" aðal tölvu þar sem að ég stjórna flest öllu niðurhali o.s.f.v
1 kanski 2 (á eftir að sjá hvort ég kem henni annari þeirra af stað aftur) outdated pc vélar sem að eru ekki í neinni sérstakri notkun hjá mér.
2 fartölvur (önnur þeirra vel nothæf í flest)
Ps3 FAT sem keyrir á 3,55 cfw (jailbreak)
Xbox 360
og svo þennan blessaða sjónvarpsflakkara

Hvernig væri sniðugast fyrir mig að koma skipulagi á allt efni úr tölvunni inni í tölvuherbergi og inn í stofu hjá mér án þess að vera að teppa öflugustu tölvuna í húsinu fasta við sjónvarpið í stofuni?
Ég væri lang sáttastur ef að ég gæti streamað í ps3 vélinna (því hún er með HDMI) enn ég myndi hellst vilja getað haft þetta samt í skipulagi og þá þannig að spiluninn væri ekki háð vélinni sjálfri endilega (uppá að lenda ekki í því að vera að fara að horfa/spila eithvað og geta það ekki útaf vitlausu formati á vídeo/audio fælnum)

s.s til þess að reyna að gera mig skiljanlegan væri hægt að "encoda" fælinn í stjórntölvunni og streama hann yfir þannig að hann sé alltaf á formati sem að ps3 vélinn skilur?

mbkv.Örn Ingi by the way ég veit að þetta er allt í belg og biðu og sjálfsagt illa stafsett líka (þannig please ekki sóa replyum á það því ég veit vel að stafsetning og uppsetning texta er ekki mín sterkasta hlið) þannig ef þið viljið hjálpa og vantar eithvað uppá til þess að skilja þá mun ég reyna að gera mig skiljanlegri!


Tech Addicted...

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 505
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 15
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Pósturaf astro » Lau 18. Feb 2012 01:26

Það sem ég gerði er að ég keypti mér Samsung Blu-Ray spilara með stream möguleika (All Share) og ég streama allt mitt efni frá borðtölvunni og inná hann. (Streamar frá snallsímum líka)

Bróðir minn hermdi eftir mér og fékk sér þennan: http://www.samsungsetrid.is/vorur/133/ (Ég á aðeins eldri týpu BD-C5900).
Ég t.d. sótti NHL appið á Internet@TV möguleikanum í spilaranum og ég streama alla NHL hokkíleikina mína bara beint í imbann í staðinn fyrir að hanga yfir tölvunni. NetfliX, Hulu, pandora & mörg fleyrri snilldar öpp.

En að streaminu. Þessi spilari streamar nánast ALLT, það sem ég streama er yfirleitt 720/1080p MKV file-a bæði þætti og bíómyndir.

Svo komst ég yfir eitt app um daginn sem hefur gjörbreitt öllu í sambandið við stream hjá mér, en það app heitir Plex og virkar þannig að þú ert með Plex server í tölvunni og Plex Client í Blu-Ray spilaranum.
Svo Share-aru bara möppunni þinni með bíómyndunum og svo með þáttunum og forritið raðar þessu upp fyrir mann, flokkar, setur í möppur, endurskýrir svo annað sé nefnt. Forritið halar niður Coverinu á þættinum eða bíómyndinni.
Þetta virkar bara basicly eins og videoleiga á þínu eigin viðtæki sem allt er vel uppsett og raðað eins og allir myndu vilja hafa það... \:D/

Þegar maður setur upp foritið stillir maður IP tölu á server hjá PLEX sem allar upplýsingarnar eru skráðar og Plex serverinn uppfærir það fyrir samsung spilarann, getur séð smá sample með þetta hérna: http://www.youtube.com/watch?v=Lk1EVTTjdbg
Maður getur ráðið líka hvernig valmyndin lýtur út og hvernig það er best fyrir hvern og einn.

En þetta er allaveganna hugmynd ef þú vilt leggja smá pening í þetta, en þá ertu auðvitað líka kominn með Blu-Ray spilara (Ég hef reyndar ekki notað diskadrifið ennþá :lol:)


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Pósturaf Örn ingi » Lau 18. Feb 2012 02:26

Já þakka fyrir það enn ég er samt hellst að leita að lausnum með því dóti sem að ég á fyrir amk í einhvurri mynd!
Svo á ég líka bluray spilara :-" í ps3 vélinni...þá svo að ég hafi aldrey notað hann til afspilunar á bíómynd!


Tech Addicted...


Skari
spjallið.is
Póstar: 482
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Pósturaf Skari » Lau 18. Feb 2012 02:36

Færð þér PS3 media server, það forrit sér um að breyta file-unum svo playstation tölvan geti spilað þá.

Ég er með það þannig en ef eitthvað þá þá langar mig frekar í wd live sem getur spilað 1080p myndir því að hjá mér að minnsta kosti þá höktar allt saman þegar ég reyni að spila það í gegnum ps3media server



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Pósturaf arnif » Lau 18. Feb 2012 02:38

Mæli með að þú kíkir á þennan þráð...


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Pósturaf Örn ingi » Lau 18. Feb 2012 03:08

Vissi vel af þessum þráð :) var bara að vonast eftir betri ústskýringum á uppsetnigu!


Tech Addicted...

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 271
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Pósturaf einarhr » Lau 18. Feb 2012 09:28

Örn ingi skrifaði:Vissi vel af þessum þráð :) var bara að vonast eftir betri ústskýringum á uppsetnigu!


Spunging að setja upp XBMC live, ss án Windows. Þá er ekkert verið að nota tölvuna í annað en vídeógláp. Getur sett upp fullt af öppum eins og td youtube ofl. Streamar allt, sækir sjálfkrafa texta ofl.

Það þarf ekkert merkilega tölvu í þetta, bara lítin Dualcore örgjörva og nett skjákort eins og td AMD HD5450 sem er með HDMI og innbyggðu 7,1 hljóðkorti. Svona kort kostar um 7000 kr nýtt á íslandi í dag.

Er með gamla HP desktop vinnuvél í þessu hjá mér sem ég fékk fyrir lítið og spilar hún létt 1080p og nokkuð einfalt að setja upp stream via Samba.

Notar eina af gömlu vélunum í Mediacenter og hina í Fileserver. Átt svo góðu vélina alveg fyirr þig sjálfan.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Pósturaf Örn ingi » Lau 18. Feb 2012 21:24

Þarna nú erum við eithvað farnir að ná saman...
önnur gamla vélinn er einmitt Dell Desktop vél sem mér var gefinn spurnig hvort hun væri brúkleg í þetta ...enn eru einhverjir fídusar sem að menn vilja hafa á þessum vélum frekar enn aðrir? HDMI er náttla nauðsin og 5,1 lika enn hvað svo ??? er þetta ekki bara eithvað sem að maður kemur sér upp í einhverju scrappi smátt og smátt?


Tech Addicted...


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Pósturaf Some0ne » Sun 19. Feb 2012 02:11

Ég er að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) XBMC á lítilli asrock ion vél sem er bara með 1.8ghz Intel Atom dual Core örgjörva og svo Nvidia ION2 skjástýringu, þetta er ekki mikið power en hún hún er samt búin að standa sig vel í stykkinu, er með uTorrent í gangi 24/7 með alla þættina mína í rss downloadi og svo keyrandi xbmc ofaná það. Virkilega sweet..

Ef þú ætlar að nota gömlu vélina þína þá mæli ég með því að sippa bara einhverju ódýru Nvidia korti í hana því að xbmc getur notað video processing í þeim til að spila þungt sjitt eins og 1080hd.

Ég er samt með Win7 á vélinni, nennti ekki að setja upp ubuntu og svo xbmc, þó svo að það sé mögulega betra uppá léttari keyrslu á OSinu.

Svo er hægt að enable-a uPnP server í xbmc til að deila efni yfir networkið, en ég held að það bjóði ekki uppá transcode-ing fyrir hluti sem að ps3/xbox getur ekki spilað.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 271
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Pósturaf einarhr » Sun 19. Feb 2012 04:43

Some0ne skrifaði:Ég er að (það er rangt að tala um að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!), ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) XBMC á lítilli asrock ion vél sem er bara með 1.8ghz Intel Atom dual Core örgjörva og svo Nvidia ION2 skjástýringu, þetta er ekki mikið power en hún hún er samt búin að standa sig vel í stykkinu, er með uTorrent í gangi 24/7 með alla þættina mína í rss downloadi og svo keyrandi xbmc ofaná það. Virkilega sweet..

Ef þú ætlar að nota gömlu vélina þína þá mæli ég með því að sippa bara einhverju ódýru Nvidia korti í hana því að xbmc getur notað video processing í þeim til að spila þungt sjitt eins og 1080hd.

Ég er samt með Win7 á vélinni, nennti ekki að setja upp ubuntu og svo xbmc, þó svo að það sé mögulega betra uppá léttari keyrslu á OSinu.

Svo er hægt að enable-a uPnP server í xbmc til að deila efni yfir networkið, en ég held að það bjóði ekki uppá transcode-ing fyrir hluti sem að ps3/xbox getur ekki spilað.


Kosturinn við td Hd5450 er að það er með innbyggðu hljóðkorti og ekki öll budget Nvidia kort með þann fídus. Það þarf ekkert Ubuntu til að keyra XBMC Live, setur þar bara upp á HDD án stýrikerfis, keyrir að vísu á linux en ekkert stýrikerfi fyrir utan XBMC. Persónulega fynnst mér betra að hafa fileserver sem sér um allt download svo að mediacenterið sé alveg frítt. Op er með auka vél sem hann notar ekki og því tilvalið að nota hana sem filserver og remota sig inn á hana til að sækja efni og jafnvel hafa rss download á.


Til OP


Hvaða speccar eru á þessari vél sem þú ert að spá í að nota? Þarft ekkert merkilegt, mín er HP7600 með Intel C2D 1,8ghz og svo er ég með 2gb í minni og 80gb hdd fyrir XBMC Live. Mælli eindregið með þessu korti þar sem það er hægt að fá það Low-Profile, ss passar í desktopvélar (vinnuvélar sem eru þunnar) og er viftulaust. Átt að getað spilað 1080p efni á single core þar sem skjákortið kóðar vídeómerkið en mæli samt með dualcore svo öll vinnsla sé smooth.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Pósturaf Örn ingi » Sun 19. Feb 2012 05:32

Frábær svör strákar takk, herðu ég er nú bara ekki alvig klár á speccunum á henni eins og er, þyrfti bara að kanna það!
Hef í rauninni aldrey notað þessa vél í neitt fékk hana gefins því það var einhver draugagangur í henni.
Gekk stundum og stundum ekki fóllst í því að inni í henni er lítill rofi sem á að cutta á power á móðurborðið þegar að vélinn er opnuð (er á löm) hann var ónýtur þannig ég beintengdi þetta og voillla.
Man samt að það kom mér alveg á óvart hvað hún keyrði smooth og gott ef að hún var ekki bara nokkuð stærri enn ég bjóst við heitir dell optiplex eithvað!
Enn nú eruð þið búnir að koma mér á bragðið ...þannig að ég legst í að stúdera þetta og reyni að koma hérna með specca á vélinni sem fyrst!
Höldum þessum þræði gangandi á örugglega eftir að reka mig á einhver vandamál við að gera þetta og græja.

Enn er ég að skilja þetta rétt? Ég er nú ekki það langt kominn í nerdskunni \:D/ að ég þekki til linux eða ubuntu í keyrslu enn þá ...enn já sem sagt til að keyra xbmc þá þarf ég að hafa win xp eða win 7 undirliggjandi er það ekki? og eru einhverjir plúsar við að hafa window 7 á vélinni frekar enn þá xp?


Tech Addicted...

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Pósturaf beatmaster » Sun 19. Feb 2012 09:50

Ég vill bara benda á að ég er nokkuð viss um að öll nvidia kort frá GT210 og uppúr sem að eru með HDMI tengi skarta onboard HDMI hljóði


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 271
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Pósturaf einarhr » Sun 19. Feb 2012 13:03

Þû þarft ekki Windows eða Ubuntu tli að keyra XBMC Live. Live útgáfan er gerð sérstaklega til að keyra án OS. Sem sagt í staðin fyrir að setja upp Windows þá setur þú upp XBMC Live á Hdd,


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Pósturaf Örn ingi » Sun 19. Feb 2012 20:41

okay og er ég með því að fórna einhverjum fídusum sem annars mynu nýtast mér?
s.s með því að láta vélina boota xbmc í staðinn fyrir windows sem undirliggjandi ?


Tech Addicted...

Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetninggar pælingar...(STREAMA)

Pósturaf Örn ingi » Sun 19. Feb 2012 20:49

beatmaster skrifaði:Ég vill bara benda á að ég er nokkuð viss um að öll nvidia kort frá GT210 og uppúr sem að eru með HDMI tengi skarta onboard HDMI hljóði


já ég á alveg eftir að skoða þetta ... er búin að vera á vaktatörn núna þannig frítíminn er lítill og svo vorum við hjúinn að skypta um húsnæði ofan á það...
Enn ég á alveg eftir að sjá hvernig ég útfæri þetta ...
Ég á gamallt utanáliggjandi 5,1 creactive kort sem ég hefði viljað möndla í þetta enn mér fynnst samt ólíklegt að það sé hægt án þess að hafa annað stýrikerfi undirliggjandi uppá drivera að gera....þetta kort var svolítið leiðinlegt með það að gera þar sem að það er usb tengt þá þarf það program keyrandi á móti því á vélinni til þess að fá 5,1 til að 5,1 fúnkeri!

Varðandi svo skjákort þá verður þetta sett upp á sem allra ódýrastann hátt svona fyrst til þess að byrja með, allaveganna svona á meðann að ég er að sjá hvort þetta henti mér....


Tech Addicted...