Strauja fartölvu án installation disks

Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf Ýmir » Mán 26. Sep 2011 16:49

Sælir.

Hvernig strauja ég fartölvu með löglegu windows 7 home premium ef ég á engan installation disk?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf SolidFeather » Mán 26. Sep 2011 16:50

Ertu með spliffið?



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf bulldog » Mán 26. Sep 2011 16:51

Týndirðu disknum ?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf Gunnar » Mán 26. Sep 2011 16:52

SolidFeather skrifaði:Ertu með spliffið?

:lol:
downloada win 7 af torrent síðu og nota kóðan undir tölvunni til að activate-a?



Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf Ýmir » Mán 26. Sep 2011 16:55

SolidFeather skrifaði:Ertu með spliffið?

Spliffið?
bulldog skrifaði:Týndirðu disknum ?

Nei, keypti tölvuna með Windows 7 installað.
Gunnar skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ertu með spliffið?

:lol:
downloada win 7 af torrent síðu og nota kóðan undir tölvunni til að activate-a?

Já mér datt í hug að gera það, hélt bara að það myndi ekki virka en takk geri það bara.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf Gunnar » Mán 26. Sep 2011 16:58

Ýmir skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ertu með spliffið?

Spliffið?
bulldog skrifaði:Týndirðu disknum ?

Nei, keypti tölvuna með Windows 7 installað.
Gunnar skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ertu með spliffið?

:lol:
downloada win 7 af torrent síðu og nota kóðan undir tölvunni til að activate-a?

Já mér datt í hug að gera það, hélt bara að það myndi ekki virka en takk geri það bara.

passaðu bara uppá að downloada réttri útgáfu.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf bulldog » Mið 05. Okt 2011 18:08

er ekki ólöglegt að gera þetta svona ?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf Gunnar » Mið 05. Okt 2011 18:16

bulldog skrifaði:er ekki ólöglegt að gera þetta svona ?

nei það er það ekki.
hann er með löglegann kóða.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf bulldog » Mið 05. Okt 2011 18:18

ertu viss um það ?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2349
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf Klaufi » Mið 05. Okt 2011 18:20

bulldog skrifaði:ertu viss um það ?


Ætti ekki að skipta neinu máli hvernig þú setur það upp, bara hvernig þú activate-ar það..


Mynd

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf Frost » Mið 05. Okt 2011 18:27

bulldog skrifaði:ertu viss um það ?


Hef gert þetta margoft. Það væri asnalegt ef þetta væri bannað, ætla þeir að hindra að við straujum tölvuna?

Annars hef ég lent í veseni með þetta tölvum eins og Toshiba og Packard Bell. Þar vill Windows bara ekki activate-ast, held að það hafi eitthvað með útgáfurnar á Windows sem fyrirtækin nota en eins og ég segi þetta er bara gisk.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf Gunnar » Mið 05. Okt 2011 18:32

bulldog skrifaði:ertu viss um það ?

las mig aðeins betur um og það er víst ólöglegt að downloada frá torrentsíðu þótt þú hafir kóðann en samt er ekki hægt að downloada beint af microsoft.com. bara í boði að kaupa. fynnst það freeeeekar skrítið.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf cure » Mið 05. Okt 2011 18:34

Ég vona að Microsoft fari ekki á hausinn við þetta.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf worghal » Mið 05. Okt 2011 18:43

það ætti ekki að vera ólöglegt, ef þetta er sama útgáfa uncracked, þá er þetta tæknilega séð löglegt afrit EF þú átt löglegann kóða.
þetta er svona með gamla leiki.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2349
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf Klaufi » Mið 05. Okt 2011 18:46

Frost skrifaði:
bulldog skrifaði:ertu viss um það ?


Hef gert þetta margoft. Það væri asnalegt ef þetta væri bannað, ætla þeir að hindra að við straujum tölvuna?

Annars hef ég lent í veseni með þetta tölvum eins og Toshiba og Packard Bell. Þar vill Windows bara ekki activate-ast, held að það hafi eitthvað með útgáfurnar á Windows sem fyrirtækin nota en eins og ég segi þetta er bara gisk.



SLIC í Bios..

Gæti reynt að útskýra þetta betur en það kæmi út sem bull þar semég hef ekki kynnt mér þetta vel sjálfur..


Mynd

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf Frost » Mið 05. Okt 2011 18:58

Klaufi skrifaði:
Frost skrifaði:
bulldog skrifaði:ertu viss um það ?


Hef gert þetta margoft. Það væri asnalegt ef þetta væri bannað, ætla þeir að hindra að við straujum tölvuna?

Annars hef ég lent í veseni með þetta tölvum eins og Toshiba og Packard Bell. Þar vill Windows bara ekki activate-ast, held að það hafi eitthvað með útgáfurnar á Windows sem fyrirtækin nota en eins og ég segi þetta er bara gisk.



SLIC í Bios..

Gæti reynt að útskýra þetta betur en það kæmi út sem bull þar semég hef ekki kynnt mér þetta vel sjálfur..


Er þetta eitthveð sem hægt er að stilla á "off"?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Strauja fartölvu án installation disks

Pósturaf Hargo » Mið 05. Okt 2011 19:03

Windows 7 Home Premium OEM 64bita
http://btjunkie.org/torrent/Copy-of-original-OEM-Windows-7-Home-Premium-x64-DVD/1974a55b1a149fcc91f6e15169cb9a8bee51c09d1e54

Notar svo kóðann undir til að activeita. Fyrir mér er þetta ekki ólöglegt þar sem þú ert nú þegar búinn að greiða fyrir Windows 7 leyfið á þessa tilteknu vél og ættir þar af leiðandi að geta sett það upp aftur á sömu vél án þess að vera titlaður þjófur.

Stundum verra þegar fjandans límmiðinn undir vélinni er afmáður og ólæsilegur.