Ljósleiðari


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Ljósleiðari

Pósturaf MrIce » Fim 04. Ágú 2011 20:31

Sælir Vaktarar.


Svo er mál með vexti að loksins er maður kominn með ljósið í götuna eftir langa, langa bið, en fattaði þá, að þar sem þetta er í blokk þá er það líklegast hand- og fótleggur að fá rafvirkja/ljósvirkja/annan virkja ( :P ) til að tengja úr boxinu á jarðhæð uppá þriðju.

Er einhver hérna sem er með ca verðskrá eða er búinn að láta setja ljósið upp hjá sér í blokk og man ca hvað það kostaði ?

kv Einn sem er að deyja, langar svo mikið í ljósnet :ninjasmiley


-Need more computer stuff-

Skjámynd

nino
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 13:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf nino » Fim 04. Ágú 2011 20:37

Ef þú ert að tala um ljósleiðara frá Gagnaveitu Reykjavíkur, þá koma þeir í allar íbúðir og setja upp ljósleiðarabox hjá þér. Getur samt tekið nokkra mánuði frá því ljósleiðari er lagður í hverfið þangað til að það verður lagt í íbúðina þína.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf hagur » Fim 04. Ágú 2011 20:47

Þú talar um ljósleiðara og svo ljósnet ... ekki sami hluturinn. Hvort er það sem þú ert að tala um? Ljósleiðari frá GR, eða ljósnet frá Símanum?

Í mínu tilfelli þá var hringt í mig þegar búið var að leggja ljósleiðarann frá GR í blokkina og mér boðið að skipta úr ADSL yfir í Ljósleiðarann. Stuttu seinna komu rafvirkjar og tengdu ljósleiðarabox í kjallarann í mínum stigagangi (held þeir geri það þegar fyrsti kúnninn í stigaganginum signar upp) og svo stuttu eftir það komu aðrir rafvirkjar og lögðu ljósleiðara úr því boxi og upp í mína íbúð sem er á 3. hæð. Þeir komu svo telsey boxinu fyrir nákvæmlega á þeim stað sem ég vildi, gátu dregið ljósleiðarann í rafmagnsrörum og inn í kompu í miðri íbúð. Allt voðalega snyrtilegt og fínt. Ég borgaði ekki krónu fyrir neitt af þessu og fékk þar að auki fyrstu 3 mánuðina ókeypis, þ.e þurfti ekki að borga aðgangsgjaldið til GR.

Hvort þetta var eitthvað tímabundið tilboð eða hvað veit ég ekki.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf ZoRzEr » Fim 04. Ágú 2011 20:58

hagur skrifaði:Þú talar um ljósleiðara og svo ljósnet ... ekki sami hluturinn. Hvort er það sem þú ert að tala um? Ljósleiðari frá GR, eða ljósnet frá Símanum?

Í mínu tilfelli þá var hringt í mig þegar búið var að leggja ljósleiðarann frá GR í blokkina og mér boðið að skipta úr ADSL yfir í Ljósleiðarann. Stuttu seinna komu rafvirkjar og tengdu ljósleiðarabox í kjallarann í mínum stigagangi (held þeir geri það þegar fyrsti kúnninn í stigaganginum signar upp) og svo stuttu eftir það komu aðrir rafvirkjar og lögðu ljósleiðara úr því boxi og upp í mína íbúð sem er á 3. hæð. Þeir komu svo telsey boxinu fyrir nákvæmlega á þeim stað sem ég vildi, gátu dregið ljósleiðarann í rafmagnsrörum og inn í kompu í miðri íbúð. Allt voðalega snyrtilegt og fínt. Ég borgaði ekki krónu fyrir neitt af þessu og fékk þar að auki fyrstu 3 mánuðina ókeypis, þ.e þurfti ekki að borga aðgangsgjaldið til GR.

Hvort þetta var eitthvað tímabundið tilboð eða hvað veit ég ekki.


Sama sagan á þessum bæ.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf MrIce » Fim 04. Ágú 2011 21:07

Okey, first off : soz ruglinginn á ljósnet og ljósleiðara :P


ég var að kíkja á vef gagnaveitu reykjavíkur og athuga hvort maður sé capable að fá ljósleiðara or not, og það segir "TIL HAMINGJU! Heimili þitt er tengt og þú getur nú nýtt þér fjölmarga kosti Ljósleiðarans." þannig að ég bjóst við að ég þyrfti að sjálfur fá mér einhvern virkja til að koma með línu úr kjallaranum.

En hvernig er það, ef maður vill fara í áskrift hjá einhverju fyrirtæki ( í mínu tilfelli vill ég fara til Hringdu ) þá ef ég myndi panta þjónustu hjá þér senda þeir þá menn í að redda þessu í blokkinni eða?

með fyrirfram sorry að ég sé að tala mögulega í þvers og kruss, langar bara í þetta blessaða ljós 8-[


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf Kristján » Fim 04. Ágú 2011 21:15

Ég átti heima í blokkunum í bökkunum breiðholti og þar eru 6 stigagangar og öll blokkin er í "U" ef þið skiljið.

það kom ljós í blokkina og inntakið var hinumeginn við mig, ég var í inngangi í hinum endanum á blokkinni.

þegar ég pantaði boxið frá GR þá "loksins þegar þeir komu" lögði þeir til min alla leið frá honum endanum í blokkinni og uppi íbúð til mín FRÍTT, það var þannig þá

og svo fór ég á ljós hjá vodafone ef mig minnir skiptir svo sem ekki.

enn allavegana GR sá um að koma boxinu upp í íbúð og svo fékk ég router frá vodafone þegar ég var buinn að tala við þá.

1. tala við GR fá boxið
2. tala við Hringdu "bara eftir að boxið er komið og tengt"
3. fá router og tengjast ljósinu
4. ??
5. PROFIT!!




Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf MrIce » Fim 04. Ágú 2011 21:17

Kristján skrifaði:Ég átti heima í blokkunum í bökkunum breiðholti og þar eru 6 stigagangar og öll blokkin er í "U" ef þið skiljið.

það kom ljós í blokkina og inntakið var hinumeginn við mig, ég var í inngangi í hinum endanum á blokkinni.

þegar ég pantaði boxið frá GR þá "loksins þegar þeir komu" lögði þeir til min alla leið frá honum endanum í blokkinni og uppi íbúð til mín FRÍTT, það var þannig þá

og svo fór ég á ljós hjá vodafone ef mig minnir skiptir svo sem ekki.

enn allavegana GR sá um að koma boxinu upp í íbúð og svo fékk ég router frá vodafone þegar ég var buinn að tala við þá.

1. tala við GR fá boxið
2. tala við Hringdu "bara eftir að boxið er komið og tengt"
3. fá router og tengjast ljósinu
4. ??
5. PROFIT!!



:happy

tala við þá hjá hringdu á morgun, see what they can do for me ^^


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf Tiger » Fim 04. Ágú 2011 21:46

*öfundar alla sem ekki búa í Hafnarfirði og eru að fá ljósleiðara til sín hægri vinstri* :cry:


Mynd

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf Plushy » Fim 04. Ágú 2011 21:52

*öfundar tölvuna hans Snudda*



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf Kristján » Fim 04. Ágú 2011 22:54

Snuddi skrifaði:*öfundar alla sem ekki búa í Hafnarfirði og eru að fá ljósleiðara til sín hægri vinstri* :cry:


BAHH x2

er á hverfisgötuni og mun mögulega aldrei fá ljós hingað ;(




Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf MrIce » Fim 04. Ágú 2011 23:12

Plushy skrifaði:*öfundar tölvuna hans Snudda*


x2


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf Kristján » Fim 04. Ágú 2011 23:16

Plushy skrifaði:*öfundar tölvuna hans Snudda*


afhverju að öfunda tölvuna??

ég öfunda snudda fyrir að eiga tölvuna...

kannski er snuddi svona rosalegur að maður ætti að öfunda tölvuna því hann er að nota hana :D



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf kjarribesti » Fim 04. Ágú 2011 23:19

Kristján skrifaði:
Plushy skrifaði:*öfundar tölvuna hans Snudda*


afhverju að öfunda tölvuna??

ég öfunda snudda fyrir að eiga tölvuna...

kannski er snuddi svona rosalegur að maður ætti að öfunda tölvuna því hann er að nota hana :D

Wordplay my friend =D>


_______________________________________


dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf dawg » Fim 04. Ágú 2011 23:46

Talaðu sjálfur við þá hjá GR, þeir hjá hringdu hafa ekki getað hjálpað mér amk með þetta enþá. 2-3 Mánuðir síðann ég talaði við þá og bað þá um að koma þessu í gang fyrir mig. Gerðist ekkert og er búinn að reka á eftir þeim allavega þrisvar.

Þetta er sennilega vandamál hja GR en ekki Hringdu samt.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf ManiO » Fim 04. Ágú 2011 23:49

Að minni bestu vitund þarf ekki að tala við símafyrirtæki.

Hefur samband við GR, þeir græja allar tengingar upp í íbúðina þína. Þú plöggar tölvu eða router inn í draslið sem þeir setja upp (veit ekki hvernig þetta er gert í fjölbýli). Reynir að fara á netið og ættir að lenda á síðu sem að gefur þér 4 valkosti um þjónustuaðila (Hringdu, Tal, Vodafone og Hringiðuna).


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf dawg » Fim 04. Ágú 2011 23:52

ManiO skrifaði:Að minni bestu vitund þarf ekki að tala við símafyrirtæki.

Hefur samband við GR, þeir græja allar tengingar upp í íbúðina þína. Þú plöggar tölvu eða router inn í draslið sem þeir setja upp (veit ekki hvernig þetta er gert í fjölbýli). Reynir að fara á netið og ættir að lenda á síðu sem að gefur þér 4 valkosti um þjónustuaðila (Hringdu, Tal, Vodafone og Hringiðuna).


Var rétt í þessu að muna að hann sem ég talaði við hjá hringdu sagði mér að maður frá GR ætti að hringja í mig dæginn eftir. Gerðist aldrei og það var málið.
Bý einnig í fjölbýli.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf ponzer » Fös 05. Ágú 2011 00:00

Þetta er eginlega öfugt, þú hefur samband við þann sem þú vilt hafa netið hjá TAL/voda/hringdu/vortex og ÞEIR senda beiðni á GR um að setja upp box hjá þér.. GR setur ekki upp box bara ef þú hringir í þá og biður þá um það sú beiðni þarf að koma frá ISPanum.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Pósturaf einarth » Fös 05. Ágú 2011 12:10

Sæl.

Rétt hjá Ponzer, GR leggur ekki netaðgangstæki í nýja íbúð fyrr en búið er að panta einhverja þjónustu.

Svo fyrsta skref er að velja sér þjónustuveitu og panta hjá þeim þjónustu. Ef það er ekki búið að setja netaðgangstæki upp hjá viðskiptavin þá sendir þjónustuaðili pöntun á GR og við sendum verktaka til að tengja netaðgangstækið.

Uppsetning á netaðgangstæki er ókeypis (ný uppsetning - ekki t.d. breyting á staðsetningu) og er innifalið ein kapall að router og einn kapall að myndlykli, auk tengingar inná símatengla ef viðkomandi er að kaupa símaþjónustu. Ath að þessar ókeypis lagnir eru bara yfirborðslagnir einföldustu leið - ekki dregið í rör. Ef ósk eru um að draga lagnir í rör þarf að borga verktakanum fyrir það aukalega.

Vona að þetta svari einhverju.

Kv, Einar
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur.