Að vista heimasíðu.


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Að vista heimasíðu.

Pósturaf GTi » Fös 29. Apr 2011 18:54

Sælir.

Mig langar til að vista heimasíðu í tölvuna hjá mér þannig að ég gæti browsað hana offline.

Þessi síða er eins simple og hægt er. Er bara í html með linkum á next page og engir frames eða neitt þannig og ég hef fullan rétt til þess að vista af síðuni.

Getið þið hjálpað mér?




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að vista heimasíðu.

Pósturaf Páll » Fös 29. Apr 2011 18:56

Settu hana í möppu og opnaðu skrárnar með eitthverjum vafra.




Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að vista heimasíðu.

Pósturaf GTi » Fös 29. Apr 2011 19:03

Sko, málið er að þegar ég geri Save As í möppu í tölvunni og opna hana þar eru linkarnir þar beint á síðuna á netinu.
Ég þyrfti að geta save'að alla síðuna.

Einhverntímann fyrir mörgum árum sá ég forrit sem gerði manni kleift að kópera svona og þá save'aðið hún aðeins það sem var innan þess heimasvæðis sem maður skilgreindi. Hvort það var Add-On í Mozilla eða e-ð?