Besta fría Vírusvörnin?

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf Eiiki » Fim 31. Mar 2011 10:47

Eftir að hafa verið með vírusvarnarlausa tölvu í svona um það bil hálft ár finnst mér vera kominn tími á að koma einhverri einfaldri og frírri vírusvörn. Hjálpsamir endilega bendið mér á góðar varnir ýmist sem ég get dl beint af heimasíðu eða með torrent :)
Með fyrirfram þökkum.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf schaferman » Fim 31. Mar 2011 10:59

Avast


http://kristalmynd.weebly.com/

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf BjarniTS » Fim 31. Mar 2011 11:04

MSE


Nörd

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf chaplin » Fim 31. Mar 2011 11:07

MSE virkar bara fínt fyrir mig. ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf Eiiki » Fim 31. Mar 2011 11:07

Gott ef þú gætuð komið með góðar umsagnir með vírusvörnunum, er semsagt smá tölvuleikjaspilari og þætti lang þæginlegast að fá vírusvörn sem tekur lítið pláss, hægir sem minnst á tölvunni og uppfærir sig sjálf :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf Benzmann » Fim 31. Mar 2011 11:10

mæli mjög vel með MSE (Microsoft Security Essentials) hún hefur verið að virka betur heldur en Fprot frá Friðriki skúla (lyklapétur)


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf ZiRiuS » Fim 31. Mar 2011 11:23

Ég mæli með þessari síðu, hún er þrusu góð: http://anti-virus-software-review.toptenreviews.com/



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf Ingi90 » Fim 31. Mar 2011 11:31

MSE hjá mér virkar þrusu vel & og verður pottþétt áfram hjá mér



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf GrimurD » Fim 31. Mar 2011 11:58

Annað vote hér fyrir MSE :P


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf Frost » Fim 31. Mar 2011 12:10

AVG hefur verið að virka fínt fyrir mig :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf fannar82 » Fim 31. Mar 2011 12:20

Frost skrifaði:AVG hefur verið að virka fínt fyrir mig :sleezyjoe



AVG, er fín vírusvörn,

en hún er fawck þung.


og svo ef þú installar internet security pakkann frá þeim, er vörnin alveg á sterum og checkar hvern einasta pakka sem kemur og fer,

ég lennti í því umdaginn að ég skilldi ekkert hvað væri að nettenginguni minni þar sem að ég datt alltíeinu í 650ms í wow,
þegar ég uninstallaði AVG; datt ég í 70ms.


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1755
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf blitz » Fim 31. Mar 2011 12:21

Ekki Avira.. hefur verið að koma með endalaust af false-positives! :thumbsd


PS4

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf Frost » Fim 31. Mar 2011 12:55

Smá off topic en væri eitthvað vit í því að taka AVG út og skipta henni fyrir MSE?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf Danni V8 » Fim 31. Mar 2011 13:23

MSE er það sem hefur virkað best fyrir mig.

Búinn að prófa Avast, AVG, Norton 360 og BitDefender 2011.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf Blackened » Fim 31. Mar 2011 13:24

Og enn eitt atkvæðið fyrir MSE!! =D>

langbesta vírusvörn sem ég hef notað




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf Godriel » Fim 31. Mar 2011 13:26

Avast ;) ótrúlega létt í keyrslu og tekur ekki mikið minni


Acer Aspire 7520G

Godriel has spoken

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf Frost » Fim 31. Mar 2011 13:34

MSE komið upp hjá mér ;) Liking it so far :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf pattzi » Fim 31. Mar 2011 15:19

Nota pirate version af avg internet security virkar fínt


gildir til 2018 en kom einhvað you have pirate version click here to buy avg internet security en fann annan kóða og það virkaði.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 231
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf GullMoli » Fim 31. Mar 2011 15:30

Ég kýs sjálfur Avast, ég hef testað nánast allar nema reyndar MSE. Mér hinsvegar leist svo vel á fríu útgáfuna af Avast að ég keypti mér Pro version, ætli ég láti ekki reyna á MSE þegar sú áskrift rennur út.

Allavega Avast fær atkvæði frá mér, þú getur stillt á "silent/gaming mode" svo að hún truflar þig aldrei neitt. Ég er einmitt alltaf með það í gangi svo ég tek aldrei eftir henni :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf JohnnyX » Fim 31. Mar 2011 15:31

Avast hefur alltaf dugað fyrir mig




Wintendo
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mið 16. Des 2009 16:31
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf Wintendo » Fim 31. Mar 2011 15:32

MSE er að gera góða hluti :happy . http://www.av-comparatives.org/ góð síða til að sjá detailed review á nánast öllum vírusvörnum



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf bAZik » Fim 31. Mar 2011 15:34

MSE síðan betan kom, luv it.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf biturk » Fim 31. Mar 2011 18:52

skynsemi


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf Nördaklessa » Fim 31. Mar 2011 19:37

BitDefender 2011


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1291
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta fría Vírusvörnin?

Pósturaf Ulli » Fim 31. Mar 2011 19:43

Avast +1 :^o


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850