Forritanlegir USB kubbar


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Forritanlegir USB kubbar

Pósturaf GTi » Mið 27. Okt 2010 00:35

Er að leita mér að forritanlegum USB kubbum.

Ég er með forrit til að kóða svona kubba.
Veit einhver hvar ég get fengið þá?

USB Development Board
USB Microcontroller



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Forritanlegir USB kubbar

Pósturaf gardar » Mið 27. Okt 2010 02:27

Myndi helst giska á Íhluti Skipholti 7




Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forritanlegir USB kubbar

Pósturaf GTi » Mið 27. Okt 2010 12:47

gardar skrifaði:Myndi helst giska á Íhluti Skipholti 7

Ég fór til þeirra og spurði. Þeir sögðust ekki eiga svoleiðis.
Hinsvegar voru þeir frekar óvissir um það hvað ég var að biðja um.

Bað bara um forritanlega USB kubba. :dontpressthatbutton



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Forritanlegir USB kubbar

Pósturaf dori » Mið 27. Okt 2010 12:50

GTi skrifaði:
gardar skrifaði:Myndi helst giska á Íhluti Skipholti 7

Ég fór til þeirra og spurði. Þeir sögðust ekki eiga svoleiðis.
Hinsvegar voru þeir frekar óvissir um það hvað ég var að biðja um.

Bað bara um forritanlega USB kubba. :dontpressthatbutton

Viltu Arduino eða ertu að leita þér að PIC (eða annað vörumerki) sem styður USB samskipti?

EDIT: lagaði BB code
Síðast breytt af dori á Mið 27. Okt 2010 15:26, breytt samtals 1 sinni.




jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forritanlegir USB kubbar

Pósturaf jakobs » Mið 27. Okt 2010 15:09

Hvað er forritanlegur USB kubbur?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forritanlegir USB kubbar

Pósturaf Pandemic » Mið 27. Okt 2010 16:11

Forritanlegur kubbur eins og t.d Arudino er í raun einfaldur örgjörvi(micro-controller) sem þú getur notað til að taka á móti analog/digital merki frá öllu mögulegu og sent út analog/digital merki.
Micro-controllerinn er í raun milliliður þar sem þú getur forritað allskonar virkni til að gera hitt og þetta með því sem er tengt í hann.
Getur hugsað þetta sem forritanlega brú á milli analog merkja og stafrænna.




Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forritanlegir USB kubbar

Pósturaf GTi » Mið 27. Okt 2010 17:05

Pandemic skrifaði:Forritanlegur kubbur eins og t.d Arudino er í raun einfaldur örgjörvi(micro-controller) sem þú getur notað til að taka á móti analog/digital merki frá öllu mögulegu og sent út analog/digital merki.
Micro-controllerinn er í raun milliliður þar sem þú getur forritað allskonar virkni til að gera hitt og þetta með því sem er tengt í hann.
Getur hugsað þetta sem forritanlega brú á milli analog merkja og stafrænna.

Nákvæmlega... :)
Veist þú, eða einhver annar, hvort og hvar ég get keypt svona hérna á klakanum?