Þráðlaust net


Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þráðlaust net

Pósturaf demigod » Fös 09. Júl 2010 09:50

http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=152_154_157&products_id=19115

Keypti mér svona í gær og ég fæ þetta einfaldlega ekki til að virka nógu vel

Stundum tengist þetta netinu og ég næ að vafra og svo dettur þetta út og kemur ekkert aftur inn.

Vantar eiginlega aðstoð með þetta, er btw með win7 64bita.

Og netið virkar á öllum fartölvum heimilisins án alls vesen með Thomson router frá símanum.

Hef ekki hugmynd um hvað ég get gert og hvað ég ætti að vera skoða því ég hef aldrei notað svona þráðlaust net í PC tölvu. :(


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard


íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net

Pósturaf íslendingur » Fös 09. Júl 2010 22:25

átti svona kort og er með windows 7 64 bita líka gjörsamlega vonlaust fann hvergi driver sem virkaði alltaf dettandi út eins og þú lýsir ég myndir reyna skila því ef þú getur skipti því út fyrir þetta http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19293 og það svínvirkaði en ef þú ert að leita að pci korti þá hef ég prófað þetta http://www.kisildalur.is/?p=2&id=857 og það virkaði en trendnet usb kortið er mikið betra en ef þú vilt halda þessu held ég að eina leiðin sé að setja upp annan windows gæti virkað




Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net

Pósturaf demigod » Lau 10. Júl 2010 14:17

ég downloadaði nýjasta drivernum frá trendnet.

Og fór svo í update driver í device manager, hún leyfði mér ekki að updatea driverinn sjálfkrafa heldur þurfti ég að fara í valmyndina "I'll choose which driver to use." gerði það og valdi driverinn frá trendnet í stað windows driversins og þá virkaði þetta og hefur virkað hingað til.


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard


Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net

Pósturaf demigod » Fim 15. Júl 2010 23:46

átti svona kort og er með windows 7 64 bita líka gjörsamlega vonlaust fann hvergi driver sem virkaði alltaf dettandi út eins og þú lýsir ég myndir reyna skila því ef þú getur skipti því út fyrir þetta http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19293 og það svínvirkaði en ef þú ert að leita að pci korti þá hef ég prófað þetta http://www.kisildalur.is/?p=2&id=857 og það virkaði en trendnet usb kortið er mikið betra en ef þú vilt halda þessu held ég að eina leiðin sé að setja upp annan windows gæti virkað



Ég gafst algjörlega upp á því að nota þetta með Win7 64 ultimate, prófaði þetta í media vélinni sem er uppsett með xp pro og þetta svínvirkar :?

Held ég fari í kísildal og kaupi þetta netkort sem þeir eru að selja, hefði átt að gera það í upphafi.

Er annars eitthvað sérstakt þráðlaust netkort í PC tölvu sem menn eru að nota með Win7 64bita og mæla einstaklega með fyrir utan þessi sem íslendingur mælti með


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard