þarf 50 metra netkapal


Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf Krisseh » Mið 30. Jún 2010 05:39

Smíðið ykkar eigin staur sitthvoru meginn :lol:


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf Danni V8 » Mið 30. Jún 2010 05:45

Kaupa bara 50 metra utandyra framlengingarsnúru og síðan svona: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4883 og tengja í báða enda. Ég notaði svona lausn einusinni á milli hæða hérna heim hjá mér þar sem ég nennti ekki að fara að bora á milli eða vera með endalaust af lan snúru um allar tröppur.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf bixer » Mið 30. Jún 2010 08:14

hahahaha

ég á svona netrafmagnssendi, það er bara hræðilegur hraði á þessu dóti!

eins og ég sagði þá bý ég á botnlanga sem enginn keyrir hjá, það verður ekkert vesen sérstaklega ef ég verð með spýtur sitt hvorum meginn við snúruna þegar þetta fer yfir götuna. það eru engir krakkar í hverfinu sem ættu að geta skemmt fyrir okkur...



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf Jimmy » Mið 30. Jún 2010 08:32

Hlýtur að geta látið Nonna redda þessu fyrir þig.. Þeir voru allavega alltaf með heilu kílómetrana af cat5 köplum á keflum hjá sér á tímabili, trúi ekki öðru en að það sé eitthvað eftir :)


~

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf ponzer » Mið 30. Jún 2010 10:58

Getur nú ekki verið mikið mál að tala við einnhvern rafvirkja á svæðinu og fá hann til að græja 50m kapal, þeir eru oftast að kaupa þetta í 300m+ rúllum/kössum.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf bixer » Mið 30. Jún 2010 12:26

já, ég tala bara við nonna. verst að ég er alltaf að vinna á opnunartímanum hans...




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2379
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf littli-Jake » Mið 30. Jún 2010 16:52

Klemmi skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:hafa 4 metra háar stengur á sithvorum endanum :D


Ég er hrifnari af helling af gasblöðrum í miðjunni!

voru sumir að horfa á Up?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf roadwarrior » Mið 30. Jún 2010 17:58

Ekki viss um að þetta gangi nema strengja fyrst stálvir á milli og festa svo Cat kapalinn á stálvírinn. Ástæðan fyrir því að ég segi þetta er sú að kapallinn þolir ekki nema ákveðna vegalengd áður en hann fer að sligast undan sjálfum sér. Annað er spurning um sjálfan kapalinn hvort hann þolir langtíma útveru. Þeir kaplar sem mest eru notaðir í dag eru ætlaðir til notkunar innanhús en það er hægt að fá sérstakan kapal sem er ætlaður til að vera úti en hann er mun dýrari.
Mæli með að þú fáir þér hraðvirka þráðlausa senda. Miklu einfaldara og ég trúi því ekki að pingið dett mikið niður ef þú vandar valið á þeim.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf Danni V8 » Mið 30. Jún 2010 18:09

bixer skrifaði:hahahaha

ég á svona netrafmagnssendi, það er bara hræðilegur hraði á þessu dóti!

eins og ég sagði þá bý ég á botnlanga sem enginn keyrir hjá, það verður ekkert vesen sérstaklega ef ég verð með spýtur sitt hvorum meginn við snúruna þegar þetta fer yfir götuna. það eru engir krakkar í hverfinu sem ættu að geta skemmt fyrir okkur...


Það fer nú bara allt eftir hversu gott unit þú ert með.

http://www.youtube.com/watch?v=VIjzseyxfG8 Hér er t.d. review um eitt svona 200mb sem að er samkvæmt þessu með mjög góðan hraða og no-lag gaming.

Ég er ekki að segja að þetta er besta lausnin, en þetta er betri lausn að mínu mati en að draga lan snúru yfir götuna, sérstaklega þar sem lan snúrur eru ekki gerðar til að vera úti og eru þar af leiðandi mjög viðkvæmar fyrir bílum að keyra yfir þær og svoleiðis.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf Orri » Mið 30. Jún 2010 18:25

Hvað með að vera bara allir á sama Hamachi servernum ?
Persónulega nota ég samt Tunngle :)




Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf bixer » Mið 30. Jún 2010 18:34

https://vefverslun.siminn.is/vorur/adra ... ini_200mb/ ég á svona, ætti þetta að virka vel?




styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf styrmir » Mið 30. Jún 2010 18:42

það kostar 98 krónur meterinn í tölvu tek og 98 fyrir hvert tengi.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf axyne » Mið 30. Jún 2010 23:10

Get smíðað fyrir þig svona snúru.

Myndi notast við hefbundin innanhús CAT5E tölvustreng. tæki fyrir það 7 þús efni + vinna ef þú getur sótt í rvk.

get að sjálfsögðu ekkert ábyrgst að kapallinn haldist heill hjá þér, það yrði þitt vandamál.

En ég notaði einu sinni heilan vetur hefbundin ídráttar cat5E frá kjallara og uppá á 3H meðfram húsinu. (hékk bara)
tók hann síðan niður þegar ég flutti, var aldrei vandamál.

þannig fín skítaredding ef þú ert ekki tilbúinn að borga mikið.

hafðu samband í PM ef þú hefur áhuga.


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf bixer » Mið 30. Jún 2010 23:18

ég ætla að skoða þetta aðeins, tékka hvort einhver á siglufirði geti reddað mér eða eitthvað



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7157
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1044
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf rapport » Mið 30. Jún 2010 23:35

Ég fer á Sigló um verslunarmannahelgina...

Ef þú dílar við einhvern hérna í bænum þá get ég reynt að grípa þetta með mér...




Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf bixer » Fim 01. Júl 2010 22:51

upp, ef einhver vill tjá sig eitthvað um þessar hugmyndir eða eitthvað...



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf hagur » Fös 02. Júl 2010 15:05

Er ekki málið að gera þetta bara alvöru?

http://www.linuborun.is/

:D




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf Klemmi » Fös 02. Júl 2010 18:06

Nohhh! Mig langar í svona græju :'D



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf Benzmann » Fim 08. Júl 2010 09:51

þetta er örugglega eitt fyndnasta sem ég hef séð hér á vaktinni :lol: =D>

en í þínu tilfelli myndi ég bara setja upp hamachi á öllum tölvunum.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf kubbur » Fim 08. Júl 2010 10:24

hvað með að fræsa rauf í götuna og troða snúrunni þar á milli


Kubbur.Digital


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Pósturaf bixer » Fim 08. Júl 2010 13:03

hamachi er endalaust vesen, það þarf of mikið config til að það virki