Ég dual boota XP og Windows 7. Er eiginlega að bíða eftir að nenna að færa allt þangað yfir, á windows 7. Það er mega slick. Spurning hvort það borgi sig að vera eingöngu með Windows 7, en ekki einhverja varaleið með því. Fer allt eftir því hversu mikið þú nennir að fikta.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B Synology DS1817+ | 20TB USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini