SeedBox


Höfundur
benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

SeedBox

Pósturaf benregn » Mán 13. Okt 2008 16:40

Vitið þið hvort einhver hýsingaraðilli bjóði uppá SeedBox þjónustu hérlendis?

Wikipedia - Seedbox



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: SeedBox

Pósturaf Gúrú » Mán 13. Okt 2008 17:25

http://www.giraffi.net er með þetta minnir mig.


Modus ponens


Höfundur
benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SeedBox

Pósturaf benregn » Mán 13. Okt 2008 23:17

Takk fyrir þetta :D



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1550
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 217
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: SeedBox

Pósturaf depill » Þri 14. Okt 2008 14:57

Hóst, ef þú ert að pæla í að þetta sé innlent - as in innlent niðurhal, þá virðist giraffi.net ekki vera það. Þetta mun samt vera baunatalning þegar þú sækir frá seedboxinu í gegnum giraffi.net.

Og þar sem bandvídd er að skortnari skammtinu á Íslandi efast ég um að sé til Seedbox þjónusta á Íslandi allavega með einhverri almennilegri bandvídd og almennilegu gagnamagni.




Höfundur
benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SeedBox

Pósturaf benregn » Fim 16. Okt 2008 22:25

Reyndar hafi ég hugsað mér þetta til deilingar á rTorrent.net. Ef þetta er erlend deiling þá kanski er þetta ekkert sérlega hentugt en ég veit reyndar ekki hvort rTorrent sé með starfandi IP-bot...



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: SeedBox

Pósturaf Gúrú » Fim 16. Okt 2008 22:48

benregn skrifaði:Reyndar hafi ég hugsað mér þetta til deilingar á rTorrent.net. Ef þetta er erlend deiling þá kanski er þetta ekkert sérlega hentugt en ég veit reyndar ekki hvort rTorrent sé með starfandi IP-bot...


Og heldur ekki siðlegt að láta alla fá himinháa reikninga ef svo er ekki :lol:


Modus ponens

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SeedBox

Pósturaf urban » Fös 17. Okt 2008 00:10

mér skillst nú að þeir eigi bæði innlend og erlend seedbox.

en þá innlend til þess að nota hér innanlands eingöngu


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SeedBox

Pósturaf benregn » Fös 17. Okt 2008 16:01

Gúrú skrifaði:
benregn skrifaði:Reyndar hafi ég hugsað mér þetta til deilingar á rTorrent.net. Ef þetta er erlend deiling þá kanski er þetta ekkert sérlega hentugt en ég veit reyndar ekki hvort rTorrent sé með starfandi IP-bot...


Og heldur ekki siðlegt að láta alla fá himinháa reikninga ef svo er ekki :lol:

Væri að öllum líkindum ekki hægt samhvæmt svörum rtorrent. Eru með IP-síu/IP-bot. rTorrent - To serve and protect

urban- skrifaði:mér skillst nú að þeir eigi bæði innlend og erlend seedbox.

en þá innlend til þess að nota hér innanlands eingöngu

Sendi giraffi.net fyrirspurn um þetta. Er að bíða eftir svari.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: SeedBox

Pósturaf Gúrú » Fös 17. Okt 2008 16:06

benregn skrifaði:
Gúrú skrifaði:
benregn skrifaði:Reyndar hafi ég hugsað mér þetta til deilingar á rTorrent.net. Ef þetta er erlend deiling þá kanski er þetta ekkert sérlega hentugt en ég veit reyndar ekki hvort rTorrent sé með starfandi IP-bot...


Og heldur ekki siðlegt að láta alla fá himinháa reikninga ef svo er ekki :lol:

Væri að öllum líkindum ekki hægt samhvæmt svörum rtorrent. Eru með IP-síu/IP-bot. rTorrent - To serve and protect


Jmm ég sá spurninguna þína á rTorrent :)


Modus ponens

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: SeedBox

Pósturaf gardar » Þri 25. Nóv 2008 15:09

depill.is skrifaði:Hóst, ef þú ert að pæla í að þetta sé innlent - as in innlent niðurhal, þá virðist giraffi.net ekki vera það. Þetta mun samt vera baunatalning þegar þú sækir frá seedboxinu í gegnum giraffi.net.

Og þar sem bandvídd er að skortnari skammtinu á Íslandi efast ég um að sé til Seedbox þjónusta á Íslandi allavega með einhverri almennilegri bandvídd og almennilegu gagnamagni.



Sæll, við bjóðum upp á bæði innlend og erlend deilibox.