Setja upp "Network Switch'a"


Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf Orri » Mið 15. Okt 2008 00:19

Ég og vinir mínir ætlum að hafa Lan eina nóttina, og þurfum að setja upp netið.
Ég ætla að nota nokkra svona : http://www.computer.is/vorur/1829
Hvernig get ég tengt þá saman, og hvernig á ég að stilla þá þannig að þeir virki ?

Fyrirfram þakkir



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf urban » Mið 15. Okt 2008 00:24

ok ein spurning hreinlega.

ætlaru þér að nota nokkra svona ?

nota semsagt nokkra 16 porta switcha fyrir vini þína ?
ég vona að það sé nægilegt magn af innstungum á nægilega mörgum öryggjum handa ykkur


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Zorba
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf Zorba » Mið 15. Okt 2008 01:28

Þú ert helvíti vinsæll ef þú ætlar að nota marga 16 porta svissa


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf Haxdal » Mið 15. Okt 2008 09:44

Annars er þetta bara spurning um að tengja switchana saman með Cat5/Cat6 snúru, hún þarf ekki að vera krossuð.

En .. srsly?, "nokkra" 16 porta switcha .. hvað ertu að fara að halda, Mini-Skjálfta?


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf Orri » Mið 15. Okt 2008 12:16

Semsagt ég nota bara eitt af þessum 16 portum til að tengja yfir í næsta ?
Annars þá væri fínt ef þið mynduð hætta að tala um hversu marga switcha ég ætla að nota :twisted:



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf urban » Mið 15. Okt 2008 12:39

einsog ég segi, ég vona bara að þú hafir aðgang að nægu rafmagni


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf einzi » Mið 15. Okt 2008 13:05

Orri skrifaði:Annars þá væri fínt ef þið mynduð hætta að tala um hversu marga switcha ég ætla að nota :twisted:


Nú er ég bara orðinn forvitinn. Þú og nokkrir vinir þurfa nokkra switcha. Þegar Spilaklúbburinn Hannibal var upp á sitt besta vorum við með 2x 16 porta og 4x 8 porta, það gera um 56 tölvur sem geta tengst.

Og þú ert með hvað ... pláss fyrir lágmark 30 vélar :)

ps .. ekki taka því þannig að við séum eitthvað að segja þér hvað þú mátt og mátt ekki gera .. bara forvitni í gangi



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1258
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 141
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf Minuz1 » Mið 15. Okt 2008 13:27

urban- skrifaði:einsog ég segi, ég vona bara að þú hafir aðgang að nægu rafmagni


Skítt með rafmagnið.....hvar á að koma öllu fólkinu fyrir......


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf Pandemic » Mið 15. Okt 2008 14:03

Tengir switchana saman með CAT5e snúru skiptir engu máli hvaða port, bara að það sé góð patch snúra.

Engar stillingar nauðsynlegar, þeir fatta sjálfir þegar þeir eru tengdir saman.




Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf Orri » Mið 15. Okt 2008 14:18

Tengir switchana saman með CAT5e snúru skiptir engu máli hvaða port, bara að það sé góðk patch snúra.

Engar stillingar nauðsynlegar, þeir fatta sjálfir þegar þeir eru tengdir saman.


Takk fyrir.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf CendenZ » Mið 15. Okt 2008 14:18

Orri skrifaði:
Tengir switchana saman með CAT5e snúru skiptir engu máli hvaða port, bara að það sé góðk patch snúra.

Engar stillingar nauðsynlegar, þeir fatta sjálfir þegar þeir eru tengdir saman.


Takk fyrir.



hvað eru margir að fara koma á lanið ?

verður þetta í skóla ?




Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf Orri » Mið 15. Okt 2008 14:22

Tengir switchana saman með CAT5e snúru skiptir engu máli hvaða port, bara að það sé góðk patch snúra.

Engar stillingar nauðsynlegar, þeir fatta sjálfir þegar þeir eru tengdir saman.


Get ég notað þessa snúru : http://www.computer.is/vorur/2030 ?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf Pandemic » Mið 15. Okt 2008 15:01

Orri skrifaði:
Tengir switchana saman með CAT5e snúru skiptir engu máli hvaða port, bara að það sé góðk patch snúra.

Engar stillingar nauðsynlegar, þeir fatta sjálfir þegar þeir eru tengdir saman.


Get ég notað þessa snúru : http://www.computer.is/vorur/2030 ?


Já.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf urban » Fim 16. Okt 2008 02:35

einzi skrifaði:
Orri skrifaði:Annars þá væri fínt ef þið mynduð hætta að tala um hversu marga switcha ég ætla að nota :twisted:


Nú er ég bara orðinn forvitinn. Þú og nokkrir vinir þurfa nokkra switcha. Þegar Spilaklúbburinn Hannibal var upp á sitt besta vorum við með 2x 16 porta og 4x 8 porta, það gera um 56 tölvur sem geta tengst.

Og þú ert með hvað ... pláss fyrir lágmark 30 vélar :)

ps .. ekki taka því þannig að við séum eitthvað að segja þér hvað þú mátt og mátt ekki gera .. bara forvitni í gangi


nákvæmlega... ekkert annað en forvitni í gangi hjá mér
þegar að ég frétti að því að einhver ætli að halda lan og vera með "nokkra" 16 porta switca.... þá er þetta ferið að nálgast það að mig langi að mæta á svæðið..
(tjahh og jú, reyndar með smá áhyggjur yfir rafmagni)



Minuz1 skrifaði:Skítt með rafmagnið.....hvar á að koma öllu fólkinu fyrir......

trúðu mér... nema að þú sért í iðnaðarhúsnæði með alveg fáránlega margar innstungur, og á fáránlega mörgum rásum/öryggjum þá þarftu fyrr að mæta vandamálum með rafmagn en pláss


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1258
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 141
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf Minuz1 » Fim 16. Okt 2008 04:24

urban- skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Skítt með rafmagnið.....hvar á að koma öllu fólkinu fyrir......

trúðu mér... nema að þú sért í iðnaðarhúsnæði með alveg fáránlega margar innstungur, og á fáránlega mörgum rásum/öryggjum þá þarftu fyrr að mæta vandamálum með rafmagn en pláss


Já einmitt...hvernig ætti maður að koma 16+ manns með tölvur og allt sitt hafurtask inn á heimili hjá einhverjum?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf urban » Fim 16. Okt 2008 05:43

Minuz1 skrifaði:
urban- skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Skítt með rafmagnið.....hvar á að koma öllu fólkinu fyrir......

trúðu mér... nema að þú sért í iðnaðarhúsnæði með alveg fáránlega margar innstungur, og á fáránlega mörgum rásum/öryggjum þá þarftu fyrr að mæta vandamálum með rafmagn en pláss


Já einmitt...hvernig ætti maður að koma 16+ manns með tölvur og allt sitt hafurtask inn á heimili hjá einhverjum?


tjahh það sem svo sem alveg rétt, þú kemur því ekkert á meðal heimili..
en ef að menn þurfa nokkra 16 porta switcha (og þá eru það væntanlega 3 eða fleiri (45+ tölvur)) þá þýðir heldur ekkert að hoppa inní hvaða húsnæði sem er, þó svo að það sé nóg pláss


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf Orri » Fim 16. Okt 2008 10:15

tjahh það sem svo sem alveg rétt, þú kemur því ekkert á meðal heimili..
en ef að menn þurfa nokkra 16 porta switcha (og þá eru það væntanlega 3 eða fleiri (45+ tölvur)) þá þýðir heldur ekkert að hoppa inní hvaða húsnæði sem er, þó svo að það sé nóg pláss


Ætli skóli höndli ekki yfir 50 tölvur ?
Annars er þetta allt enþá bara pælingar, og má þessvegna ekki vera að segja frá þessu strax.



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf einzi » Fim 16. Okt 2008 10:31

Eins og sagt er. Rafmagn þarf að vera nægt. Venjuleg tölva með 17" CTR skjá dregur uþb 1.5Amper ( getur verið meira, getur verið minna ) og venjuleg grein höndlar 10Amper. Þannig að þú kemur mesta lagi 6 tölvum á hverja grein ( 4 ef allar eru með CTR þar sem þeir geta slegið út þegar er verið að kveikja á þeim). Hér eru nokkrir punktar sem ég fór eftir þegar ég var að skoða staði fyrir lan:

1: Fáðu að kíkja í rafmagnstöfluna, skrifaðu hjá þér hve margar greinar eru í boði og kynntu þér vel hvernig rafmagninu er háttað.
Ég gerði líka að ég fór með lampa á hverja einustu innstungu og teiknaði upp hvaða innstunga tilheyrði hvaða grein til að átta mig á hvað mætti setja í samband
2: Fjöltengi, fjöltengi fjöltengi
Passa upp á að fólk sé ekki alltaf að tenga í fjöltengi hjá hverjum öðrum. Slæmt þegar sá sem er tengdur í vegginn þarf að fara og tekur heila borðalengu úr sambandi.
3: Teikna upp hvaða borð tengjast hvaða grein. Halda svo utan um það til þess að fólk sé ekki að tengjast á vitlausa grein og valda útslætti.
4: Svo er ágætt að plana líka hvaða borð tengjast í hvaða switch til að snúrur liggi ekki út um allt og fólk sé að fella sig á þeim.

Vonandi hjálpar þetta eitthvað



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf CendenZ » Fim 16. Okt 2008 12:46

Ég fer fram á boðskort á þetta lan, fyrir alla 2 ára vaktara og eldri. :lol:




benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf benregn » Fim 16. Okt 2008 13:32

Hvernig er það... Eru öll LAN-mót hætt hér á klakanum?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf Gúrú » Fim 16. Okt 2008 14:27

benregn skrifaði:Hvernig er það... Eru öll LAN-mót hætt hér á klakanum?

2 "Ný" búin, HRingurinn og Kísildals.

Getur verið erfitt að fá sponsora núna í miðri kreppunni, svo að þeim fækkar kannski...

Annars finnst mér einstaklega lítið um LAN mót á Íslandi.. í sumum löndum er þetta eins og að mæta í keilu :roll: :evil:


Modus ponens

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf urban » Fim 16. Okt 2008 19:27

CendenZ skrifaði:Ég fer fram á boðskort á þetta lan, fyrir alla 2 ára vaktara og eldri. :lol:


hmmmm
nú er ég nú búin að vera hérna í rúm 2 ár...

tjahh kannski að það sé svona lengi að berast hingað til mín :D


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf Ordos » Fim 16. Okt 2008 20:45

Er þetta kanski lan-mót Iðnskólans/Tækniskólans ??




Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf Orri » Fim 16. Okt 2008 21:43

Er þetta kanski lan-mót Iðnskólans/Tækniskólans ??


Nei.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp "Network Switch'a"

Pósturaf CendenZ » Fim 16. Okt 2008 22:01

Hvernig væri að halda Vaktlan, ekkert sérstakt mót þannig séð.

Gætum stefnt að því næstu páska :D