Taka af UAC án þess að fara í gegnum uac?

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Taka af UAC án þess að fara í gegnum uac?

Pósturaf zaiLex » Þri 22. Júl 2008 13:57

Ég moddaði windowsið þannig að UAC service er bara ekki lengur partur af windowsinu. Svo til þess að eyða einni skrá sem var ekki að virka án þess að hafa uac á þá lét ég það á. Núna er uac á og alltaf þegar ég þarf að gera eitthvað sem krefst uac prompt (sem er mjög mikið, eins og að installa forritum) þá kemur bara error. Þannig að ég get ekki installað forritum né neitt sem ég er ekki sáttur með. Svo þá ætla ég að reyna að taka uac af aftur, þá auðvitað þarf uac til að taka það af! Svo að ég get ekki tekið það af og með það á þá get ég ekki gert neitt í tölvunni. Er ekki einhver leið til að taka það af áður windows bootar eða eitthvað?


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Taka af UAC án þess að fara í gegnum uac?

Pósturaf zaiLex » Þri 22. Júl 2008 14:24

fjúff, safe mode og command prompt bjargaði mér þarna, vá hvað þetta var hvimleitt :P


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB