Þegar þig vantar eitthvað svona html eða javascript dæmi og þú veist ekki alveg hvar á að leita þá er oftast sniðugast bara að skoða síður sem hafa það sem þú vilt, gera view source og stela því

Svo er það bara gamla góða fiktið, lærir endalaust mikið á því að fikta þig áfram, sérstaklega með því að breyta einhverju sem þú hefur tekið af annari síðu

Turtleblob er með lausn sem á að virka, prófaði það sjálfur og það virkaði amk. hjá mér. Svo fór ég á leit.is og gerði view source þar og skoðaði hvernig þeir eru með þetta hjá sér en það er nánast eins.
Svona er þetta hjá þeim:
Kóði: Velja allt
<a title="Smelltu hér til að setja leit.is sem upphafssíðu" href="javascript:sethome();" class="upphafssida" id="Setter">leit.is að upphafssíðu</a>
Og síðan eru þeir með javascript:
Kóði: Velja allt
<script>
function sethome() {
Setter.setHomePage('http://www.leit.is');
}
</script>
Ég prófaði síðan að einfalda þetta svona:
Kóði: Velja allt
<a href="#" onclick="setHomePage('http://www.leit.is');" title="Smelltu hér til að setja þessa síðu sem upphafssíðu" style="behavior: url(#default#homepage);">Gera síðu að upphafssíðu</a>
Virkar mjög vel í IE. Ertu kannski með IE 7? Ég er nefnilega með IE 6. Kannski er þetta eitthvað vesen í IE 7

Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]