Þessi póstur var sko GRÍÐARLEGA mikilvægur
Outlook póstur horfinn?
-
zaiLex
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 724
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Outlook póstur horfinn?
Ég var að formata tölvu vinkonu minnar og fattaði ekki að taka backup af Program Files. Vissi ekki að mailinn sem kæmi í outlook væri bara vistað á tölvuna. Ég hef alltaf bara verið með net mail svo að ég hef aldrei kynnst þessu concepti. En allavega vantar mig þessa .mdx fæla (outlook express) og ég er búinn að prófa get data back for NTFS forritið en ég fann ekki gögnin í gegnum það. En átti ég ekki annars að við ræsingu forritsins að velja "Systematic file system damage, e.g. Format or FDisk" en ekki "I want to recover deleted files" ? Hins vegar finst mér líka ólíklegt að ég geti fengið gögnin til baka svona því að diskurinn er eiginlega fullur af gögnum. Og ætti pósturinn ekki annars að hafa verið geymdur í Program Files? Það er sko þannig að ég náði að recovera einhvern smá póst í gegnum my documents (það sem ég bakkaði upp) en sá póstur nær bara frá 1997-2004 en það vantar restina, semsagt póstinn sem hún hefur verið að fá meðan hún hefur átt núverandi tölvu. Hafið þið einhver úrræði?
Þessi póstur var sko GRÍÐARLEGA mikilvægur
Þessi póstur var sko GRÍÐARLEGA mikilvægur
Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
zaiLex
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 724
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Málið er að sendandinn myndi ekki vilja senda póstinn aftur því að þetta er póstur sem hún ætlar t.d. að nota til að fara í mál gegn honum. + það að fullt af contacts eru glataðir sem er mjög erfitt að grafa upp aftur.
EDIT: og btw vitiði um einhverja sem sérhæfa sig í að bjarga gögnum?
EDIT: og btw vitiði um einhverja sem sérhæfa sig í að bjarga gögnum?
Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Skil ekki hvar vandamálið liggur....
Formattaðir diskinn, allt farið útaf honum.
En á þessu litla landi okkar efast ég um að það sé einhver markaður til þess að sérhæfa sig í að bjarga gögnum útaf hörðum diski, hringdu bara í Tölvutek eða Kísildal eða bara hvern sem það er sem er með umboðið fyrir þessa diska og spurðu hvort þeir geti gert eitthvað.
Formattaðir diskinn, allt farið útaf honum.
En á þessu litla landi okkar efast ég um að það sé einhver markaður til þess að sérhæfa sig í að bjarga gögnum útaf hörðum diski, hringdu bara í Tölvutek eða Kísildal eða bara hvern sem það er sem er með umboðið fyrir þessa diska og spurðu hvort þeir geti gert eitthvað.
Modus ponens