Hive ljós

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hive ljós

Pósturaf BugsyB » Lau 23. Feb 2008 23:30

Sælir ég var að fá mér ljós 30 frá hive og það bara suckar, ég kemst ekki á erlendar síður nema á fáránlega hægum hraða og er ekki að ná að downloada torentum frá vikingbay, samt er ég að ná að uploada á 2mb + frá mér sem er gott. Veit einhver e-h ráð til að laga þetta eða er þetta bara HIVE


Símvirki.

Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf HR » Lau 23. Feb 2008 23:49

Ertu búinn að tala við þá hjá hive?

Og hvað liggur löng snúra úr routernum þínum yfir í tölvuna?


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ljós 30

Pósturaf BugsyB » Sun 24. Feb 2008 00:23

10m cat 4 snúra í 5 porta gigabyte ethernet switch og svo 1 m cat 5 snúra í tölvuna og búinn að tala við Hive og þeir vita ekki neitt eins og venjulega
p.s. búinn að nota þessu snúru lengi og hún virkaði alltaf fínt, er með heima net og hún virkar í því fyrir gangaflutnig upp á 20mbytes á sek svo það er ekkert að snúrinni tel ég.


Símvirki.

Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf HR » Sun 24. Feb 2008 00:29

Og hvað eru margar tölvur tengdar við netið ?


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ljós

Pósturaf BugsyB » Sun 24. Feb 2008 01:04

2 tölvur á ljósið og svi 2 labbar sem eru enn tengdir á adsl routerinn er ekki enn kominn með þráðlausan raoter fyrir ljósið hann er ekki til hjá hive kemur á mánudag, en það er allt beintengt í boxið. og það er samt bara 1 tölva í notkun á ljósinu hinn tölvan er inní svfnherbergi og er aðeins notuð til að horfa á sjónvarpið inní svefnherbergi.


Símvirki.


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf braudrist » Sun 24. Feb 2008 12:43

Allar þessar helvítis internetveitur eru nátturulega að cappa erlenda P2P umferð eða setja hana á "low priority". Hive segjast gera það ekki en þeir gera það pottþétt.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mán 25. Feb 2008 00:05

ég er líka með hive ljós með sama vanda. Ég hringdi í þá í síðustu viku og þeir sögðu að þetta væri greinilega einhver bilun hjá þeim og að þeir mundu kíkja á þetta.Ég á ennþá eftir að heyra frá þeim.

Ég var að fá mjög góðan hraða hjá þeim fram að þessu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 25. Feb 2008 00:08

Er fólk virkilega ennþá að brenna sig á HIVE?
Lærir enginn af mistökum annara??



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6837
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mán 25. Feb 2008 01:41

GuðjónR skrifaði:Er fólk virkilega ennþá að brenna sig á HIVE?
Lærir enginn af mistökum annara??


Ég og mín fjölskilda erum nú búnir að vera ánægðir viðskiptavinir Hive síðan við byrjuðum hjá þeim rétt eftir að þeir byrjuðu :) Get ekkert sett útá þjónustuna eða búnaðinn sem slíkann.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 25. Feb 2008 10:03

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er fólk virkilega ennþá að brenna sig á HIVE?
Lærir enginn af mistökum annara??


Ég og mín fjölskilda erum nú búnir að vera ánægðir viðskiptavinir Hive síðan við byrjuðum hjá þeim rétt eftir að þeir byrjuðu :) Get ekkert sett útá þjónustuna eða búnaðinn sem slíkann.


Gott að heyra, ég vildi að ég gæti sagt það sama.