Vandræði að komast á netið með Vista Home ed.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandræði að komast á netið með Vista Home ed.

Pósturaf GuðjónR » Fim 14. Feb 2008 19:01

Er hérna í USA á hóteli.
Hér er boðið upp á háhraða internet með CAT5 kapli. Greinilega er þetta einhversskonar breiðbandsmódem.
Með gömlu tölvunni (WIN XP) virkaði þetta 100%...bara að stinga í samband og volla...netið vikrar.
Nýja tölvan sem er með WIN VISTA HOME er ekki sátt við þetta, sennilega einhver öryggisstilling einhversstaðar.
En ekkert mál að finna unsecure þráðlaust net og stelast inná.

Veit einhver hvort og þá hvernig maður á að configga VISTA kerfið svo það sætti sig við "cable"...

over and out.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 14. Feb 2008 20:41

Herra Ósjálfbjarga.

Farðu í Lobbýið.. eða nei.

Taktu upp símann og hringdu í Lobbýið og spurðu :D

hahahaha.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Pósturaf Weekend » Fim 14. Feb 2008 22:07

Þetta er þráður í lagi !


Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //
Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W


Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Pósturaf Weekend » Fim 14. Feb 2008 22:07

Þetta er þráður í lagi ! :D


Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //

Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fim 14. Feb 2008 22:31

þú tekur upp símann

ýtir á þann takka sema ð þú þarft að ýta á til þess að fá samband við lobbý....

og segir.

jess helló, mæ neim is guðjónr in rúmm (insert herbergisnúmer)
æ em a kompjúternörd from æsland, jess æsland... hmm jú dónt nó ver æsland is... ðat dót metter náv.

ókei... æ hev ðis smoll problem, æ kan nott konnekt tú ðe internet bíkos æ ken nott figjur át mæ kompjúter

VATTT jú dónt hef inteernets hér... ók ðen....

skellir síðan á, ferð niður á barinn og hellir þig fullan :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gets » Fim 14. Feb 2008 22:41

HAHAHAHA HA HA HA ARRRGGGG :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 15. Feb 2008 01:06

ÓmarSmith skrifaði:Herra Ósjálfbjarga.

Farðu í Lobbýið.. eða nei.

Taktu upp símann og hringdu í Lobbýið og spurðu :D

hahahaha.

Heldurðu virkilega að þessir halanegrar sem vinna í lobbíinu viti það???
Greinilegt að þú hefur aldrei komið til USA ;)




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mán 18. Feb 2008 19:25

bróðir minn átti við þetta sama vandamál að stríða en eftir mikið fikt þá komst ég að því að þegar tölvan segir að það sé nýtt net í sjónmáli og þú átt að velja um hvort það er public eða privat, ekki segja public.

svo var eitthvað meira í network sem þarf að vera rétt, customize eitthvað en nú er vandamálið leyst og mun ekki birtast á næstunni. Eyddi út vista og xp pro í staðinn hehe.