Windows Server 2003


Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Windows Server 2003

Pósturaf einar92 » Sun 10. Feb 2008 16:02

ég var að spá hvaða útgáfa af windows server hentar mér best. ég ætla að halda uppi vefsíðum og þarf að gera minn eiginn NS þjón

ég ætla mér að setja svo upp einhvern control panel eins og
http://hostingcontroller.com/

endilega ef einhver veit eitthvað um þetta
og líka hvaða svona control panel mæliðið með fyrir hýsingar fyrirtæki?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2919
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 226
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 10. Feb 2008 17:17

Ef þú átt aukavél og smá money, þá er þetta mjög einfalt.

þarft tölvu sem runnar kalt, gott að nota gömlu p4 örgjörvana því þeir eru hræódýrir og keyra kaldir.

svo bara góðan turn, stýrisspjald og nóg af minnum og hörðum diskum.

Eftir það kaupiru þér bók eða nærðu í hana sem heitir:

"Microsoft Server 2003 APC"

Þá er restin leikur einn svofremur sem þú kannt ensku og hefur tíma.

Svo þegar þú hefur gott vald á win2k3 servernum færiru þig yfir í nix serverana.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mán 11. Feb 2008 10:05

Eða verður snjall og ferð að skoða Windows Server 2008 :)

IIS7 er eitthvað það svalasta sem ég hef séð í langann laaaaangann tíma.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2919
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 226
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mán 11. Feb 2008 13:49

Stebet skrifaði:Eða verður snjall og ferð að skoða Windows Server 2008 :)

IIS7 er eitthvað það svalasta sem ég hef séð í langann laaaaangann tíma.


IIS7 verður ljúfur já.

Hann verður samt ekkert "snjall" með að skoða 2008 serverinn, breytingarnar verða svosem ekkert mikla frá user point nema auðvitað Vista basisið.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mán 11. Feb 2008 13:59

CendenZ skrifaði:IIS7 verður ljúfur já.

Hann verður samt ekkert "snjall" með að skoða 2008 serverinn, breytingarnar verða svosem ekkert mikla frá user point nema auðvitað Vista basisið.


Tók nú bara svona til orða :)

Vista grunnurinn er nú ekkert smáræði svosem. Massívar networking breytingar meðal annars.

Og restin er ekki slæm heldur... Hyper-V, PowerShell, Server Core möguleiki (gui-laus), slatti af AD breytingum, self-healing NTFS og ansi margt fleira.