já ég held að þetta sé rétti staðurinn til þess að fá svör við vandamáli sem hefur verið að hrjá tölvuna glææænýju tölvuna mína...þannig er mál með vexti að hún var einu sinni alltaf að frjósa og ég skildi ekkert í því!
svo fór ég að sjá að hún fraus aldrei fyrr en ég kveikti á utorrent. Fyrir 10 mínútum síðan þá hafði tölvan verið ófrosin í 6 daga og ég mjög happy og til þess að vera alveg viss um að þetta væri utorrent þá installaði ég nýjustu útgáfu - setti download í gang og viti menn...eftir u.þ.b. 5 mínútur fraus hún (akkúrat þegar allt var komið í gang).
ég leitaði upplýsinga á netinu og sá að aðrir hefðu lent í þessu vandamáli en skildi ekki alveg hvernig maður á að laga þetta...svo ég spyr;
Hefur einhvr lent í þessu og hvernig laga ég þetta??? svolítið hvimleitt að geta ekki niðurhalað löglegu efni af netinu ;p =/
EDIT: er búinn að prufa að setja upload limit í 25 kB/s en það virkar ekki...sá á einhverju forumi að það hafði virkað hjá fólki semsagt að limita uploadið!
utorrent frystir
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur