lukkuláki skrifaði:Lausn nr 1
Er pínu þægileg ... en ef ég set gott þráðlaust netkort í vélina (serverinn) virkar þá netkortið (onboard eða þá PCI) þá til að deila tengingunni út í switch? þarf ég ekki in>out netkort semsagt dual ?
Eða er það stillingaratriði ?
Gallinn við þetta er sá að ég er svolítið tvístígandi með serverinn. Veit ekki hvort þörfin er raunverulega fyrir hendi og ef ég ákveð að vera EKKI með server þá er ég orðinn sambandslaus þarna inni.
Er mjög þægileg lausn og fljótgerð, tengir tölvuna þráðlaust við routerinn með þráðlausu netkorti, ef þú ert að notast við windows á vélini þá ferðu í control panel > network connections > view network connections > hægri klika á þráðlausa netkorts tenginguna > properties > advanced > undir internet connection shareing > klikka í "allow other network users to connect through this computer´s internet connection"
En auðvitað ef þú ættlar þér ekki að nota server tölvu, þá er lausn 3 mikið betri fyrir þig, þar sem acces pointinn gerir það sama og tölvan... jafnvel að nota bara linksysinn
lukkuláki skrifaði:Lausn nr 2
Já ég var búinn að prófa þetta rafmagnslínu-dæmi og hélt að lausnin væri fundin en svo slitnaði tengingin og kom inn á svona mínútu-fresti ég fann ekki neitt að nema þá helst að þetta var tengt í fjöltengi og í leiðbeiningunum stóð að það mætti ekki nota fjöltengi ég held að ég viti afhverju

Varstu búinn að prufa hvort tækið virkaði yfir höfuð? notaðirðu örugglega straight through netkapal en ekki crossover? búinn að prufa að tengja báða sendana saman í sama herbergi til að sjá hvort tækin virka? ss. einn í routerinn og ef þú ert með ferðatölvu þá prufa að tengja hana í samband í sama herbergi..
Er nefnilega mjög þæginleg leið til að koma á netsambandi í þetta herbergi þitt
lukkuláki skrifaði:Lausn nr 3
Ég er með eitthvað "dót" (XYZEL) frá Vodafone í símalínuna sem heldur uppi internetsambandinu þannig að WRT150N er aukarouter ég reyndi ... síðan í Október (grínlaust) að fá hann til að virka en það gekk ekki ég "googlaði" og sá að menn voru sumir að lenda í svipuðu stundum virtist duga að uppfæra firmware en ég er bara ekki nógu vel að mér í nettengingum og uppsetningum á þessu til að vera viss um að ég væri að gera rétta hluti. Ég man ekkert eftir WDS (Wireless Distribution System) í þessum linksys router en ætla að skoða það betur.
Þarf víst að uppfæra firmwareið fyrir þennan tiltekna router til að fá þessa fídusa inn:
leitaði á google: 'WRT150N + wds' skrifaði:To have those features, it is only possible with 3rd party firmware (dd-wrt only). Plus you can only do this if your WRT150N is a hardware revision 1.0 (search google for dd-wrt supported devices).
To check whether your router is v1 or v1.1, I guess you can look at the hardware label on your router or make sure the serial number begins with CQ60 instead of CQ61 or CQ6x
Linksys has a reputation of mass producing stuffs with numerous hardware revisions with different hardware altogether inside.
The dd-wrt firmware I quoted will have numerous options such as wireless repeater, wireless bridge, WDS, etc....
I have one of the v1 WRT350N and it works really well. The only thing that doesn't work would be those USB storage as advertised for the WRT350N.
Getur gáð hvort routerinn þinn sé v1 eða 1.1
Annars Myndi ég sjálfur helst nota PoE(Power over Ethernet) þægindina vegna, ef þú færð það til að virka.. og ef þú átt ekki switch, að nota bara linkysysinn sem switch
En ef þú ætlar þér að vera með server tölvu, þá er náttúrulega ekkert mál að sharea nettenginguni
Síðan er að uppfæra firmwareið á linksysinum, er frekar mikið vesen.. en ef þú nennir að standa í því er það mjög góð lausn þegar þú ert búinn að setja allt upp