osx + winxp


Höfundur
dadik
Tölvutryllir
Póstar: 615
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 104
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

osx + winxp

Pósturaf dadik » Sun 25. Nóv 2007 21:06

Ég er að spá í að uppfæra ferðavélina. Var að spá í Dell XPS 1330 en er farinn að hallast meira að MacBook Pro, enda gengi dollarans með lægsta móti þessa dagana.

Eitt sem ég var að spá í var hvernig mönnum gengur að keyra xp í virtualvél. Ég get ekki algerlega sagt skilið við Win32 hugbúnað í fyrstu lotu (les. ég nenni því ekki) og því væri fínt að hafa xp virtualvél í bakhöndinni.

Er þetta nokkuð mál?
Eru afköstin ekki alveg dúndurgóð?

Látið nú svörunum rigna inn piltar ..


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 25. Nóv 2007 21:52

Hvað um Boot Camp (dual boot)?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
dadik
Tölvutryllir
Póstar: 615
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 104
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadik » Sun 25. Nóv 2007 22:10

Nenni ekki svoleiðis. Hver bootar vélum nútildags?


ps5 ¦ zephyrus G14


Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Tengdur

Pósturaf Orri » Sun 25. Nóv 2007 22:22

Einhverstaðar las ég að MacBook Pro væri að skila betri afköstum í Vista en sambærilegar PC fartölvur.
Man samt ekki hvar ég las þetta.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 25. Nóv 2007 23:35

Ég boota minni powerbook frekar oft, enda mjög fljót að boota :wink:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


elfmund
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 08. Sep 2006 14:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elfmund » Þri 27. Nóv 2007 14:51

þú notar http://www.parallels.com sem er brilljant forrit

það sem þú gerir er að setja upp BootCamp (þannig að þú getir dual bootað) og svo notarðu Parallels sem gerir þér kleift að opna Windows sem virtual vél þegar þú ert í Mac Os umhverfinu

ég er með 2,4GHZ MacBook Pro með 256Mb skjákortinu og 4GB í minni :)

hún kvartar nákvæmlega ekkert þegar ég er með Windows XP á 23" Dell skjá í vinnunni og Mac OS á fartölvuskjánum :)