Að spila hd efni

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að spila hd efni

Pósturaf zaiLex » Sun 30. Sep 2007 13:32

Er að reyna að spila hd file sem er .mkv. VLC getur bara spilað hann en það höktir ótrúlega í honum, er með þessa tölvu: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1854
Windows media player getur ekki spilað þetta. Ætti ég ekki að geta spilað þetta smooth með þessa tölvu? Þarf ég ekki bara að stilla eitthvað video acceleration, downloada einhverjum codec eða downloada einhverjum nýjum spilara?


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 30. Sep 2007 13:36

VLC er ekki nógu góður í því að spila HD efni, getur prófað media player classic, http://sourceforge.net/projects/guliverkli/


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2919
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 226
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 30. Sep 2007 14:04





CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 30. Sep 2007 14:07

Ég er að spila HD efni með media player classic + Haali Media Splitter + CoreAVC Pro.
Get spilað 720p án þess að lagga en þegar ég fer í 1080i þá laggar allt (það er þá frekar tölvunni að kenna heldur en spilaranum)

*edit*
How-To sem ég snaraði yfir á okkar ylhýra
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15800