Vandræði í xp setup

Skjámynd

Höfundur
sprelligosi
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði í xp setup

Pósturaf sprelligosi » Fim 28. Jún 2007 13:00

þannig er mál með vexti að ég er að setja upp windows á fartölvu (hef gert það 100 sinnum áður)

Þegar að tölvan byrjar að keyra inn öll nauðsynleg gögn inn (gerist fljótlega í setupinu)
þá slekkur tölvan alltaf á sér.
þetta er ekki battery eða straum vandamál því að hún gengur vel þegar að ég er í windows.
Það virðist ekki heldur vera neitt að harða disknum því að jú windows virkar.

Hefur einhver lent í einhverju sambærilegu?
Ég er með bootable xp disk og ég hef líka reynt að setja það upp með windows keyrt. þá slekkur hún á sér þegar að setupið þarf að restarta og boota af disknum.
furðulegt í alla staði.