bootsect.bak
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 721
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
bootsect.bak
Ég deletaði bootsect.bak hélt það væri ekkert mikilvægt á c drifinu, er með windows á f drifi samt. Þetta gerði tölvuna mína ótrúlega hæga, allavega held ég að það sé ástæðan. Og ég get ekki séð neitt á c drifinu því það kemur c drive is not formatted. einhver lausn?
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2894
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 225
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
bak skrár eru skrár sem windows notar þegar þú installar windowsinu.
(bootloader skrár, þegar þú ert í install ferlinu -> skrifast alltaf staðan inní þessa skrá.)
Það á ekki að skipta máli að eyða henni.. stórefast að þessi tiltekna bak skrá sé mikilvæg
hiiiiinsver gæti það verið einhver galli í Vista að þurfa bak skrá.. þó svo að það sé mjög ólíklegt, þá er alltaf einhver möguleiki.
(bootloader skrár, þegar þú ert í install ferlinu -> skrifast alltaf staðan inní þessa skrá.)
Það á ekki að skipta máli að eyða henni.. stórefast að þessi tiltekna bak skrá sé mikilvæg
hiiiiinsver gæti það verið einhver galli í Vista að þurfa bak skrá.. þó svo að það sé mjög ólíklegt, þá er alltaf einhver möguleiki.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 721
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Já ég er með windows xp sko, ég var að deleta fullt af drasli af disknum þegar þetta gerðist, það var bara einn fæll sem gaf mér warning að það væri system fæll, semsagt á c drifinu. Það gæti hafa verið boot.eitthvað. Annars gæti ekki verið að diskurinn hafi bara hrunið? Það er ekki hægt að sjá hvað diskurinn er stór eða hvað er eftir af honum og allir linkar í fæla sem eru á honum virka ekki. Samt skil ég ekki afhverju tölvan er svona hæg, það er helst stikan niðri sem er hæg, þegar ég ýti á start tekur það svona 3 sek að opnast og svo er tölvan alltaf að hugsa í spikes. system í task manager hoppar alltaf í ca. 23% cpu usage og fer svo niður í 0% til skiptist á 1 sek fresti. Skil ekki afhverju því windowsið er á F drifi, allt öðru drifi. Ég er ekki með page file né neitt á c drifinu.
EDIT: er að keyra getdataback for ntfs á c drifið, það eru að koma errorar reglulega. bad command errorar. Það heyrast líka leiðinleg hljóð í honum, sem koma með spækunum sem ég talaði um að ofan.
Ég reyndi að taka c drifið úr sambandi en þá vildi tölvan ekki bootast, kom alltaf insert system disk eða sá error. Það virkaði ekkert að rótera í hard drive boot priority í BIOS. Þannig að ég varð bara að láta hann aftur í samband. Ég held að hann hljóti bara að hafa hrunið, þetta kom samt ekkert í ljós fyrr en ég restartaði tölvunni. Ég var að deleta af fullt af drasli, alveg nokkrum tugum gb örugglega, þannig álagið á diskinn var mikið, þetta er svona kringum 4 ára gamall maxtor diskur þannig að það er skiljanlegt að hann hafi hrunið. Þannig að meikar þetta ekki alveg sens?
En shit vona að ég geti fengið eitthvað af þessum gögnum til baka því öll músíkin mín, aragrúur af bíómyndum og mikilvægar glósur voru þarna

EDIT: er að keyra getdataback for ntfs á c drifið, það eru að koma errorar reglulega. bad command errorar. Það heyrast líka leiðinleg hljóð í honum, sem koma með spækunum sem ég talaði um að ofan.
Ég reyndi að taka c drifið úr sambandi en þá vildi tölvan ekki bootast, kom alltaf insert system disk eða sá error. Það virkaði ekkert að rótera í hard drive boot priority í BIOS. Þannig að ég varð bara að láta hann aftur í samband. Ég held að hann hljóti bara að hafa hrunið, þetta kom samt ekkert í ljós fyrr en ég restartaði tölvunni. Ég var að deleta af fullt af drasli, alveg nokkrum tugum gb örugglega, þannig álagið á diskinn var mikið, þetta er svona kringum 4 ára gamall maxtor diskur þannig að það er skiljanlegt að hann hafi hrunið. Þannig að meikar þetta ekki alveg sens?
En shit vona að ég geti fengið eitthvað af þessum gögnum til baka því öll músíkin mín, aragrúur af bíómyndum og mikilvægar glósur voru þarna


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR