Jæja, komst að því að DirectX var í hönki hjá mér og þurfti að re-installa SP 2 og downloada fullt af .dll skráum sem DirectX var búinn að týna.
En svo allavega meðan ég var að þessu öllu, máttu ekki neinir driverar vera installeraðir.
Svo núna er ég aftur kominn með DirectX 9.0c og ætla að setja upp drivera aftur.
Núna tek ég alltaf eftir því að proccessinn, "svchost.exe" (Network Service) er stanslaust í 99% CPU usage. Og ef ég drep hann þá byrjar taskmgr.exe (Task Manager) að vera 99% sem er frekar weird.
En svo annað þegar ég reyni að setja upp driver fyrir móbóið (nForce2) þá nær hann að setja allt upp (I think.....) En alltaf eftir reboot, þá er ekki komið neitt "Local Area Connection" í Network Connections, svo ég kemst ekkert á netið.
Hef oft sett upp driver fyrir móðurborðið áður og hef aldrei lennt í þessum vanda.
Hann meira að segja segir í installeringunni fyrir því "Installing Ethernet Drivers"
Búinn að nota Driver Cleaner Platinum Edition og Driver Cleaner Pro.
Einhverjar ráðleggingar?
svchost.exe Galli
Lausn á SVCHOST vandamáli
Og mig grunar sterklega að það sé Marvell Netkort en ekki Nvidia netkort á
Móðurborðinu þínu
Og mig grunar sterklega að það sé Marvell Netkort en ekki Nvidia netkort á
Móðurborðinu þínu
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1229
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
TechHead skrifaði:Lausn á SVCHOST vandamáli
Og mig grunar sterklega að það sé Marvell Netkort en ekki Nvidia netkort á
Móðurborðinu þínu
En ég kemst ekkert á netið til þess að slökkva á þessu ef ég fæ ekki driver fyrir netkortið.
*Bætt*
Með því að installera driver fyrir móðurborð í Safe Mode þá gekk allt, kominn með Local Area Connection og allt komið í lag.........
Takk fyrir hjálpina samt

Getur alltaf stólað á ykkur