Cat5 VS Cat 6 -------- TP VS Crossover


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1229
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Cat5 VS Cat 6 -------- TP VS Crossover

Pósturaf Selurinn » Fim 31. Maí 2007 12:31

Hvort myndi henta betur að fá sér Cat5 eða Cat6?


Er betra að fá sér Cat5 Crossover eða Cat6 TP kapal?


Eru flest öll ný móðurborð í dag með 1000 mpbs netkort?



Og hver yrði hentugasta lausnin ef ég er í þriggja hæða húsi og routerinn er á neðstu hæð með Wifi og efst uppi ná ekki lappar að tengjast routernum hvað yrði þá best að fá sér svo þráðlausa netið myndi drífa lengra?

Acces point eða Loftnet fyrir routera?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 31. Maí 2007 12:55

Crossover og twisted pair eru notaðir í sitthvoran hlutinn. Crossover er notað til að tengja tvær tölvur beint í hvora aðra, enginn switch, hub né router. Twisted pair hins vegar er þegar að það er switch, hub eða router sem tengir tölvurnar saman.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fim 31. Maí 2007 15:52

CAT5-E styður líka 1Gbit/s netumferð, myndi ætla að þú keyptir bara þá snúru sem væri ódýrari.

Getur þá alltaf fengið þér aðra snúru seinna ef þörf er á, það liggur ekki svo mikill peningur í snúrunni sjálfri.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1229
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 31. Maí 2007 15:54

Er semsagt Cat5 betra en Cat6

Og er ekki hægt að nota Crossover snúrur líka til að tengja í gegnum Switch/Router/höbb


Einhver vitur gæji sagði að það væri bara hægt að nota TP í router/switch/höbb, ekki Crossover.

Er það rétt?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 31. Maí 2007 16:21

Getur notað crossover, þarft bara millistykki.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Fim 31. Maí 2007 16:52

Flestir nýrri routerar og switchar eru auto sensing þannig að þú getur notað hvort sem er


Gates Free

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3769
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 132
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 31. Maí 2007 18:10

Hafðu bara TP ef þú ert að fara að nettengja húsið þitt.
Annars hefur CAT6 fáa kosti yfir CAT5E.
Ég heyrði líka einhverstaðar að CAT6 eru viðkvæmari fyrir beygjum en Cat5e.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 31. Maí 2007 18:36

Twisted Pair tengist ekkert hvort snúran er straight through eða crossover.

Crossover snúrur eru gerðar með Twisted Pair og Straight Trough eru gerðar með Twisted Pair.

Allar Cat5 og Cat6 snúrur eru Twisted Pair.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1229
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 31. Maí 2007 18:40

gnarr skrifaði:Twisted Pair tengist ekkert hvort snúran er straight through eða crossover.

Crossover snúrur eru gerðar með Twisted Pair og Straight Trough eru gerðar með Twisted Pair.

Allar Cat5 og Cat6 snúrur eru Twisted Pair.


Þannig þú getur í rauninni notað Crossover í bæði?

Semsagt bæði fyrir bara að tengjast í router og bara direct milli tveggja tölvna?

Semsagt

Crossover > TP



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 31. Maí 2007 18:44

afhverju langar þig svona mikið í crossover? Það er ekkert annað en venjuleg snúra með "ruglaða" pinna röð til að virka tengt beint úr tölvu í aðra tölvu.

Hugmyndin er að þú notir straight through til að tengja tölvu við switch.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1229
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 31. Maí 2007 18:46

gnarr skrifaði:afhverju langar þig svona mikið í crossover? Það er ekkert annað en venjuleg snúra með "ruglaða" pinna röð til að virka tengt beint úr tölvu í aðra tölvu.

Hugmyndin er að þú notir straight through til að tengja tölvu við switch.


Neinei, hehe það er ekki málið :)

Málið er bara að einhver sagði að það væri alls ekki hægt að nota Crossover til að tengjast í router :S

Er það ekki bara bull hjá honum?

ég meina jújú, TP kapall er alveg nóg fyrir mig, mig langar bara svo mikið til að vita hvort þetta sé rétt hjá gæjanum eða ekki sem sagði mér þetta, vegna þess ég hef keypt í gegnum tíðina mix af Crossover og TP og nota þetta allt í route rnúna og það er ekkert að LANinu heima hjá mér.

Svo ég er bara að pæla :S



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 31. Maí 2007 18:49

ef annaðhvort netkortið þitt eða poretin í switchinum eru auto sensing, þá skiptir það ekki máli. Ef það er ekki auto sence, þá virkar það ekki.


"Give what you can, take what you need."


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 31. Maí 2007 19:23

Er í svipaðri aðstöðu og þú.

Fjárfesti í Cat6 um daginn og 10/100/1000 switch (routerinn á efstu hæð) en þarf að geta notað þráðlausa á neðstu.

Ég ætla að leysa þetta þannig að fá mér nýjan router, helst með 10/100/1000 stuðningi og 2 svona stórum loftnetum. Nenni ekki að tengja þetta í gegnum rafmagnt. Held að almennilegur router bjari málinu. Hann á að drýfa 80% betur.

Annars, láttu mig vita hvað þú gerir.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3769
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 132
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 01. Jún 2007 00:01

Ég ruglaðist, auðvitað ST ;)