Góðan dag
Ég er í smá vandræðum.
Málið er að ég er með nýjan switch (10/100/1000). Hann tengir saman 2 vélar + svo internet.
Ég er með cat6 snúrur (nema í netið sem að er enn með cat5 en það mun breytast innan tíðar).
Vandamálið er ss. það að ef að ég ætla að horfa á bíómynd sem að er inná hinni vélinni og t.d. eitthvað download er í gangi þá höktir mindin svakalega. Bara ekki áhorfanlegt. Um leið og ég set á pásu á downloadinu breytist þetta allt til betri vegar. Jafnvel þótt hraðinn sé limitaður í 10k/s.
Ég var nefnilega með 10/100 switch áður og cat5 snúrur og þá var ekker tmál að downloada og streyma á milli tölvna, svo mér fannst þetta frekar skítið.
Svo finnst mér copy hraðinn bara vera ekkert hraðari.
Ath. báðar vélarnar eru með 10/100/1000 netkort innbigt í móðurborði.
Hvað haldiði að geti verið að?
Mínar hugmyndir:
-snúrur lélegar
-gallaður switch
-einhvað stillingaratriði
-cat6 snúrur ekki góðar með net r some
10/100/1000 Switch og net
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
10/100/1000 Switch og net
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 10/100/1000 Switch og net
Harvest skrifaði:Mínar hugmyndir:
-snúrur lélegar
-gallaður switch
-einhvað stillingaratriði
-cat6 snúrur ekki góðar með net r some
-Cat6 snúrur þola rosalega litla beigju, og ef þær eru beygðar of mikið far aþær í fokk
-hef lennt í svipuðu með rusl hub/switch, man ekki hvort
-ólíklegt að mínu mati
-ekki hugmynd
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: 10/100/1000 Switch og net
DoRi- skrifaði:Harvest skrifaði:Mínar hugmyndir:
-snúrur lélegar
-gallaður switch
-einhvað stillingaratriði
-cat6 snúrur ekki góðar með net r some
-Cat6 snúrur þola rosalega litla beigju, og ef þær eru beygðar of mikið far aþær í fokk
-hef lennt í svipuðu með rusl hub/switch, man ekki hvort
-ólíklegt að mínu mati
-ekki hugmynd
Þær eru reyndar ekki beygðar mikið... en eitthvað.
Switchinn er Cnet og ég var áður með 10/100 switch frá sama framleiðanda. Finst þetta vera mjög gott. Hingað til.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS