ég er með eftirfarandi vandamál:
Vél #1 - Desktop
Vél #2 - Laptop
Allir diskar eru NTFS. Báðar vélarnar eru í sömu workgroup. Stýrikerfi í báðum tilfellum WinXP.
Mig langar að setja upp "backup" drif á desktop vélinni þannig að notandi A á Laptop geti afritað gögn yfir á share á Desktop vélinni. A má hafa RWX heimildir á share-inu þannig að hann geti gert þær breytingar á sínu share-i sem hann tekur nauðsynlegar. Sama gildir um notanda B á Laptop. Hann á að hafa aðgang að share-i á Desktop sem aðeins hann hefur aðgang að.
Ég googlaði þetta lauslega og sýndist í fljótu bragði að þetta væri bara hægt ef að ég væri með domain. Er virkilega ekki önnur leið til að gera þetta?
XP file sharing
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1704
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur