Vista og Sleep virknin


Höfundur
abo
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 02:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vista og Sleep virknin

Pósturaf abo » Þri 13. Feb 2007 22:21

Góðan daginn!

Ég er með Windows Vista keyrandi (Vista Ultimate) og ég vil nota "Sleep" virknina (keeps your session in memory and puts your computer into a low power state so you can quickly resume working).

Hins vegar þegar ég geri þetta, þá er eins og viftan á vélinni auki bara hraðann og tölvan verður háværari fyrir vikið!

Þannig að núna neyðist ég til þess að nota Hibernate. Veit einhver hvort þetta er "eðlileg" virkni?[/b]




Höfundur
abo
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 02:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf abo » Þri 13. Feb 2007 22:57

Jæja, fann svarið á netinu sjálfur eftir smá leit... því miður virðist ekki slökkna á viftunum þar sem venjulegar borðvélar styðja ekki sambærilega sleep virkni og ferðavélar sem mér finnst nú hálfsorglegt!


What about the fans? Will they go to sleep too?
Will Vista desktop machines be able to enter sleep mode like laptops do today? In other words, will it be possible to have not only the processor and screen go to sleep, but the fans, hard drives -- essentially everything else? I'm willing to wait 5 - 10 seconds to let it awaken. I'm just tired of booting from scratch each morning.


Svarið:

Vista hybrid mode is a mix of state 3 and 4. 3 is a full blown suspend where the fans stop and you're only using a few watts of power whereas 4 dumps memory to the drive. If you yank the power cord while you're in hybrid sleep in Vista, you can still recover from disk. If you didn't lose power, you wake instantly from memory.

The problem is that most desktop computers you build don't support state 3 and only state 1. State 1 barely saves any power. For example, my desktop system still burns up 150 watts in suspend mode. Laptops always have to support state 3 and they barely use any power in that state.

Fengið af http://techrepublic.com.com/5208-6230-0 ... ID=2127125[/b]




Höfundur
abo
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 02:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf abo » Þri 13. Feb 2007 23:01

Það er hægt að sjá hvaða sleep states tölvan þín styður með því að gera:

Kóði: Velja allt

powercfg -A


Hjá mér kom:
The following sleep states are available on this system: Standby ( S1 ) Hibernate
The following sleep states are not available on this system:
Standby (S2)
The system firmware does not support this standby state.
Standby (S3)
The system firmware does not support this standby state.
Hybrid Sleep
Síðast breytt af abo á Þri 13. Feb 2007 23:13, breytt samtals 1 sinni.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 13. Feb 2007 23:01

Djöfull væri ég til í að geta sett vélina í þetta „State 3“ yfir nóttina.. :P




Höfundur
abo
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 02:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf abo » Þri 13. Feb 2007 23:14

Þokkalega!




Höfundur
abo
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 02:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf abo » Mið 14. Feb 2007 01:32

jæja, fékk þetta til þess að virka með því að stilla BIOS-inn eitthvað til (Power Management setup). Núna þegar ég slekk á henni, þá tekur það svipað langan tíma og hibernate - en þegar ég kveiki á henni þá er það jafnfljótt og að ræsa frá stand-by! very nice :)