ROWTER (r-out-er) eða ROOTER (r-ooh-ter) ?

Hvernig berðu fram ROUTER?

ROOTER (r-ooh-ter)
26
18%
ROWTER (r-out-er)
116
82%
 
Samtals atkvæði: 142

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 15. Des 2005 19:41

málhöltu kjánar... ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Fim 15. Des 2005 23:54

halldor skrifaði:
gnarr skrifaði:málhöltu kjánar... ;)
Engin málhelti, bara, eins og sjéess guttar myndu orða þetta, n00bar í tali. S.s. það segja mjög margir ráter, bara af því að... þeir hafa heyrt einhvern annan segja það. Eða þeir bara hafa borið fram out og nota sama hljóð í router vegna fávisku.

Vegna fávisku?
Það er nú bara mismunandi eftir því hvaða enskumælandi þjóð þú tekur fyrir hvort það er rát eða rút.
Og auðvitað spilar það inn í hvernig þú heyrir þetta fyrst, einföld lógík það.


Mkay.


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fös 16. Des 2005 04:57

Englendingar segja rúter, kanar segja ráter.

Einfalt, jafnvel fyrir suma tardana sem eru hérna :P



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 16. Des 2005 08:07

Nei, það er ekki rétt. Bæði englendingar og bandaríkjamenn segja bæði Rowter og Rooter. Hinsvegar virðist Rowter vera eina sem er notað í suðurríkja ensku. Enda er mun auðveldara fyrir lötu white trash gaurana að segja Rowter.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Fös 16. Des 2005 08:13

Ráder


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 16. Des 2005 14:38

halldor skrifaði:
gnarr skrifaði:málhöltu kjánar... ;)
Engin málhelti, bara, eins og sjéess guttar myndu orða þetta, n00bar í tali. S.s. það segja mjög margir ráter, bara af því að... þeir hafa heyrt einhvern annan segja það. Eða þeir bara hafa borið fram out og nota sama hljóð í router vegna fávisku.
[eytt af stjórnanda]
... breytir því ekkert hvort maður segir ráter eða rúter, og ég er sannarlega ekki cs gutti. *hrmp* :evil:




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 16. Des 2005 20:20

hmm fattaði ekki allveg þarna seinast...en ok, ég er búin að vera einhvað uppstökkur undan farið, þannig að fyrirgefðu.




Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fernando » Fös 16. Des 2005 22:56

rúter


Hef alltaf sagt router þannig.


Route 66




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 17. Des 2005 10:23

halldor skrifaði:Engin málhelti, bara, eins og sjéess guttar myndu orða þetta, n00bar í tali. S.s. það segja mjög margir ráter, bara af því að... þeir hafa heyrt einhvern annan segja það. Eða þeir bara hafa borið fram out og nota sama hljóð í router vegna fávisku.

Úff, hvað finnst þér um fólk sem kann ekki að staðsetja spurningamerki í setningu eða notar "w00t" þegar það er að spjalla á netinu fyrst fólk sem gerir svona villu er með fáfræði/heimsku?

Rout er borið fram rát svo þessi fáviska sem þú talar um er kanski ekki svo mikil fáviska eftir allt.

Þetta er mjög straight forward framburður fyrir þá sem hafa bara lesið þetta á netinu en aldrei heyrt þetta borið fram.




Merlin
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Merlin » Lau 17. Des 2005 15:25

Beinir, takk fyrir

Annars router (berist fram rá-ter). Get ekki annað en brosað að fólki sem segir að rauterinn þeirra sé eitthvað belaður.




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Lau 17. Des 2005 18:13

Ráder all the way


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 18. Des 2005 22:12

gumol skrifaði:Rout er borið fram rát svo þessi fáviska sem þú talar um er kanski ekki svo mikil fáviska eftir allt.


Nei, það er ekki 100% rétt hjá þér :) "rút" er meiraðsegja oftar notað fyrir "rout".

"Æ vill rút ðe signal tú jú".

Hinsvegar eru til dæmi um að "rát" sé notað í þessu samhengi, en það er mun sjaldgæfara.

Ég heyrði meiraðsegja á .tv (tölvu sjónvarpsstöð sem ég held að sé dauð núna) einusinni einhvern "sérfræðing" útskýra hvað "ráter" gerir. Hann sagði orðrétt:

"Ráter or Rúter, dípending on háv jú prónáns it, is a túl júsed tú rút a signal from von pleis tú anoðer."

æ rest mæ keis ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Sun 18. Des 2005 23:35

gnarr skrifaði:Nei, það er ekki 100% rétt hjá þér Smile "rút" er meiraðsegja oftar notað fyrir "rout".

"Æ vill rút ðe signal tú jú".


rout /raut/ (rát)
route /ru:t/ (rút)

(Edit: Þetta er s.s. úr "Oxford Advanced Learner's Dictionary of Current English" 1984)
Síðast breytt af natti á Mán 19. Des 2005 00:51, breytt samtals 1 sinni.


Mkay.

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 18. Des 2005 23:42

I stand corrected..

ég hugsaði route en las og skrifaði rout...


"Give what you can, take what you need."


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 19. Des 2005 15:26

hérna fann etta í Oxford advanced learner's 7th edition dictonary frá 2005

router: /'ru:t[e á hvolfi](r); NAmE also 'raΩt-/ noun (computing) a device witch sends data to the appropriate parts of a computer network

kanski hjálpar þetta ykkur einhvað?



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 19. Des 2005 15:37

þá er það ljóst.. þetta er "Rúter" samkvæmt oxford ensku ;)


"Give what you can, take what you need."


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 19. Des 2005 16:47

splendid, ég og hundruðir íslendinga höfum verið að tala rangt :D




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 19. Des 2005 16:59

CraZy skrifaði:splendid, ég og hundruðir íslendinga höfum verið að tala rangt :D


Já ég segi alltaf ráter, mér finnst svo asnalegt að segja rúter, það er eitthvað svo, já asnalegt. :) Ég legg bara til að þetta orð verði tekið upp í íslensku, þá ráter, hver segir beinir? :P



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Mán 19. Des 2005 18:30

Veit Ekki skrifaði:
CraZy skrifaði:splendid, ég og hundruðir íslendinga höfum verið að tala rangt :D


Já ég segi alltaf ráter, mér finnst svo asnalegt að segja rúter, það er eitthvað svo, já asnalegt. :) Ég legg bara til að þetta orð verði tekið upp í íslensku, þá ráter, hver segir beinir? :P


Ég nota "beinir" þegar ég hef verið að skýra beinana sem ég hef unnið með. (t.d. beinir-natti etc.)


Mkay.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 03. Mar 2006 15:07

Birkir skrifaði:
Viktor skrifaði:
MezzUp skrifaði:uss, var enginn old-timer búinn að benda á þetta :P
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=119 (ekki fara að svara þessum samt :evil:)

Ég sagði (og hugsa) alltaf rúter, þar sem ég giskað á að ou'ið væri borið fram 'ú' einsog í 'you' (jú).

En þegar ég tala við aðra sem að veit að segja ráter, þá segi ég ráter líka, svona til að hafa þetta einfald fyrir þá.

Hinsvegar hef ég tekið eftir því að 'route' er oft borið fram 'rát' af kananum........


Auðvitað er það Ráter!

Alveg eins og að bera fram ou eins og "Get OUT", router. RÁTER :)
En „route“?


þegar R er bætt við fyrir aftan kemur þetta út eins og "get out", router, ráder


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fös 03. Mar 2006 15:19

Ertu með öruggar heimildir fyrir þessu? :)




KristinnHrafn
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 10:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KristinnHrafn » Fös 03. Mar 2006 18:05

Þetta er rúter held ég. Fletti því einhvern tímann upp á Google og fann einhverja orðabókarsíðu sem gaf hljóðdæmi.