Fortnite PS5 - v bucks á child account

Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf arnarj » Þri 22. Nóv 2022 16:09

Er að díla við vandamál við að strákurinn minn geti keypt v bucks í Fortnite (barnaaðgangur).

Strákurinn er 10 ára en fortnite er bannaður innan 12 ára. Ég náði á sínum tíma að gefa honum leyfi til að spila leikinn en hann er með barnaaðgang og ég setti réttan aldur hans á aðganginn hans á sínum tíma. Núna er staðan sú að hann er að suða um að kaupa v bucks og ég er ekki að finna út úr því hvernig hann á að fara að því að kaupa v bucks á sínum aðgangi.

Þegar hann fer í v bucks flipann í Fortnite á sínum aðgangi kemur pop-up "The item you are looking for is unavailable. It might not be for sale yet, or it might no longer be for sale." Þegar ég smelli á OK til að fjarlægja pop-up þá stendur á skjánum "NO OFFERS AVAILABLE".

Ef hann fer í Fortnite á mínum aðgangi þá er ekkert mál að kaupa gegnum v bucks flipann.
Ég er búinn að prófa að setja inneign á mitt wallet sem dugar til að kaupa minnsta pakkann og auka kaupheimildina hans án árangurs.

Spurningin er þá hvernig ég fer að því að leysa þetta, þ.e. að hægt sé að fá v bucks inn á hans aðgang? Ég er með skráða playstore á Íslandi.

Reyndi að logga hann inn á account.sonymobile.com til að reyna að breyta aldri hans en þeir sjá strax að hann er minor og leyfa ekki innskráningu.

Þarf ég að kaupa gjafakort? Ef já þá hvar? Ég vil ekki lenda í því að kaupa ehv. sem virkar ekki. Þ.e. væri til í að fá lausn sem er staðfest að virki á Íslandi. Hvar mundi ég fara til að skrá inn kóðann á HANS aðgangi. V bucks mega alls ekki lenda á mínum aðgangi.

Ég er búinn að upplifa það sl. 2 ár að user og parental controls í PS eru alger martröð (átti ekki PS4) og er verulega farinn að sjá eftir því að hafa ekki stofnað strákinn sem eldri en hann er (jafnvel 20 ára). Eftir talsverða leit á netinu er ég hissa á að vera ekki að finna concrete lausn. Mismunandi markaðssvæði (ég er skráður á Íslandi) er etv. ekki að hjálpa til.

Hérna er þráður þar sem aðilinn er að lenda í því sama en þráður deyr án lausnar:
https://www.avforums.com/threads/fortni ... CNMs22imNQ
Síðast breytt af arnarj á Þri 22. Nóv 2022 16:11, breytt samtals 3 sinnum.Skjámynd

Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf Fennimar002 » Þri 22. Nóv 2022 17:31

Er PSN og Fortnite reikningurinn sitthvor reikningurinn?
S.s. geturu loggað þig inn á reikninginn í gegnum Epic Games storeið?


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf arnarj » Þri 22. Nóv 2022 17:50

Fennimar002 skrifaði:Er PSN og Fortnite reikningurinn sitthvor reikningurinn?
S.s. geturu loggað þig inn á reikninginn í gegnum Epic Games storeið?


Já, strákurinn er með epic aðgang sem þurfti að stofna þegar við settum inn fortnite á PS5 á sínum tíma. Ég var að prófa að logga hann inn á epicgames.com og komst inn. Þar inni sé ég 1000 v bucks á 7.99 evrur en undir platform er einungis WINDOWS logo.
Síðast breytt af arnarj á Þri 22. Nóv 2022 17:54, breytt samtals 2 sinnum.Skjámynd

Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf Fennimar002 » Þri 22. Nóv 2022 18:11

Getur prufað að senda málið á Sony með því að fara inná Sena.is/playstation og sjá hvað þeir hjá Sony segja.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus | ROG Strix 27" 144hz


Frussi
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf Frussi » Þri 22. Nóv 2022 18:24

Ef þú ert með fortnite account geturðu líka gefið honum frá þér, amk keypt items sem gifts. Kemst allavega þannig framhjá þessu


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf arnarj » Þri 22. Nóv 2022 18:42

Fennimar002 skrifaði:Getur prufað að senda málið á Sony með því að fara inná Sena.is/playstation og sjá hvað þeir hjá Sony segja.


Búinn að prófa að senda þeim póstSkjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf arnarj » Þri 22. Nóv 2022 18:56

Frussi skrifaði:Ef þú ert með fortnite account geturðu líka gefið honum frá þér, amk keypt items sem gifts. Kemst allavega þannig framhjá þessu


Takk, en ég kann ekkert á þetta, ég þarf nánari útskýringar. Kaupa hvar (linkur?)? Eins og ég nefni í innleggi að ofan var einungis WIN sem platform á epicgames.com :)

Ég hef ekki sérstakann áhuga á að vera með marga EPIC aðganga. Þessi sem er til var stofnaður af nauðsyn fyrir strákinn (sennilega tengt leiknum á hans aðgangi). En ef það er hluti af lausninni að stofna annan aðgang mun ég gera það.

EPIC aðgangurinn er eitthvað sem maður var neyddur til að búa til svo hægt væri að spila leikinn. Eini munurinn á PSN online ID stráksins og Epic display name eru hástafir. Greip Epic notendanafnið eða var það handslegið inn af okkur, ekki eins og maður muni það.
Ég er ekki 100% hvort EPIC aðgangurinn var stofnaður þegar ég eða barnið var loggað inn á PS5 vélinni. Sennilega vorum við beðin um að stofna EPIC aðganginn eftir að strákurinn fékk leyfi til að spila leikinn og var að reyna að ræsa hann á sínum aðgangi.
Síðast breytt af arnarj á Þri 22. Nóv 2022 19:01, breytt samtals 3 sinnum.Skjámynd

AndriíklAndri
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf AndriíklAndri » Mið 23. Nóv 2022 01:59

Þegar þú settir upp accountinn sem child account þá ættiru að hafa getað valið hvað hann má og má ekki gera..
Checkaðu í parental control settings þar ætti að vera hægt að slökkva og kveikja á því hvort hann geti eða geti ekki keypt v-bucks.

Svo getur þú líka prófað að gifta honum það sem hann vill í gegnum þinn account...
Ef þú ferð inná þinn account þá er "buy as a gift" undir purchase eins og sést á myndinni, ýtir á það og velur svo accountinn hans..

https://www.google.com/search?q=fortnit ... 7pDD2A-hcM
Frussi
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf Frussi » Mið 23. Nóv 2022 03:05

arnarj skrifaði:
Frussi skrifaði:Ef þú ert með fortnite account geturðu líka gefið honum frá þér, amk keypt items sem gifts. Kemst allavega þannig framhjá þessu


Takk, en ég kann ekkert á þetta, ég þarf nánari útskýringar. Kaupa hvar (linkur?)? Eins og ég nefni í innleggi að ofan var einungis WIN sem platform á epicgames.com :)

Ég hef ekki sérstakann áhuga á að vera með marga EPIC aðganga. Þessi sem er til var stofnaður af nauðsyn fyrir strákinn (sennilega tengt leiknum á hans aðgangi). En ef það er hluti af lausninni að stofna annan aðgang mun ég gera það.

EPIC aðgangurinn er eitthvað sem maður var neyddur til að búa til svo hægt væri að spila leikinn. Eini munurinn á PSN online ID stráksins og Epic display name eru hástafir. Greip Epic notendanafnið eða var það handslegið inn af okkur, ekki eins og maður muni það.
Ég er ekki 100% hvort EPIC aðgangurinn var stofnaður þegar ég eða barnið var loggað inn á PS5 vélinni. Sennilega vorum við beðin um að stofna EPIC aðganginn eftir að strákurinn fékk leyfi til að spila leikinn og var að reyna að ræsa hann á sínum aðgangi.


Ert þú sjálfur með annan fortnite account? Ef svo er þá geturðu keypt á þeim account og valið gift, við kærastan höfum gert það


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf arnarj » Mið 23. Nóv 2022 13:26

Frussi skrifaði:Ert þú sjálfur með annan fortnite account? Ef svo er þá geturðu keypt á þeim account og valið gift, við kærastan höfum gert það


Hvað meinarðu með Fortnite account? Hvert á ég að fara þannig að ég geti keypt og valið gift?

Ég installaði leiknum á mínum PSN aðgangi og veitti síðan barninu leyfi til að spila leikinn á sínum PSN aðgangi. Á mínum PSN aðgangi ef ég fer í leikinn get ég keypt v bucks en strákurinn getur ekki keypt v bucks úr sínum PSN aðgangi. Síðan var það sennilega þegar strákurinn gat ræst leikinn á sínum aðgangi sem EPIC aðgangurinn var stofnaður.

Ertu að meina að ég geti ræst leikinn á mínum PSN aðgangi og keypt v bucks innan úr leiknum sem gift og gefið honum (vil ekki að v bucks festist á mínum aðgangi)? Ef já, geturðu útskýrt ferlið við það?
Síðast breytt af arnarj á Mið 23. Nóv 2022 13:37, breytt samtals 2 sinnum.
Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf Televisionary » Mið 23. Nóv 2022 20:19

Best er að kaupa enga V-bucks.Skjámynd

destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf destinydestiny » Mið 23. Nóv 2022 20:39

arnarj skrifaði:
Frussi skrifaði:Ert þú sjálfur með annan fortnite account? Ef svo er þá geturðu keypt á þeim account og valið gift, við kærastan höfum gert það


Hvað meinarðu með Fortnite account? Hvert á ég að fara þannig að ég geti keypt og valið gift?

Ég installaði leiknum á mínum PSN aðgangi og veitti síðan barninu leyfi til að spila leikinn á sínum PSN aðgangi. Á mínum PSN aðgangi ef ég fer í leikinn get ég keypt v bucks en strákurinn getur ekki keypt v bucks úr sínum PSN aðgangi. Síðan var það sennilega þegar strákurinn gat ræst leikinn á sínum aðgangi sem EPIC aðgangurinn var stofnaður.

Ertu að meina að ég geti ræst leikinn á mínum PSN aðgangi og
keypt v bucks innan úr leiknum sem gift og gefið honum (vil ekki að v bucks festist á mínum aðgangi)? Ef já, geturðu útskýrt ferlið við það?


Þú kaupir v bucks og skin á þínum aðgangi og sendir skinnið yfir á son þinn, lætur hann velja hjá þér og sendir yfir, hann getur skoðað storeið hjá sér daglega og um leið og hann sér eitthvað sem honum lýst á þá getur hann pikkað í þig,Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf arnarj » Fim 24. Nóv 2022 22:27

destinydestiny skrifaði:
Þú kaupir v bucks og skin á þínum aðgangi og sendir skinnið yfir á son þinn, lætur hann velja hjá þér og sendir yfir, hann getur skoðað storeið hjá sér daglega og um leið og hann sér eitthvað sem honum lýst á þá getur hann pikkað í þig,


Frábært, geturðu leiðbeint mér eins og ég sé 5 ára?
Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf Televisionary » Fös 25. Nóv 2022 16:50

Hjálpið manninum!

*breytt innlegg

arnarj skrifaði:
destinydestiny skrifaði:
Þú kaupir v bucks og skin á þínum aðgangi og sendir skinnið yfir á son þinn, lætur hann velja hjá þér og sendir yfir, hann getur skoðað storeið hjá sér daglega og um leið og hann sér eitthvað sem honum lýst á þá getur hann pikkað í þig,


Frábært, geturðu leiðbeint mér eins og ég sé 5 ára?
Síðast breytt af Televisionary á Fös 25. Nóv 2022 17:14, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf destinydestiny » Fös 25. Nóv 2022 22:24

arnarj skrifaði:
destinydestiny skrifaði:
Þú kaupir v bucks og skin á þínum aðgangi og sendir skinnið yfir á son þinn, lætur hann velja hjá þér og sendir yfir, hann getur skoðað storeið hjá sér daglega og um leið og hann sér eitthvað sem honum lýst á þá getur hann pikkað í þig,


Frábært, geturðu leiðbeint mér eins og ég sé 5 ára?

Skref 1. Vertu viss um að þú og sonur þinn séuð vinir í fortntie
Skref 2. Veldu skinnið/dansinn sem þú villt áfram senda á son þinn
Skref 3. Þegar þú ert á vörusíðunni skaltu smella á hnappinn sem stendur Kaupa sem gjöf.
skref 4. Næst velur þú viðtakanda af vinalistanum þínum.(Sonur þinn í þessu tilfelli)
Glókolla
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2008 18:07
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf Glókolla » Lau 26. Nóv 2022 01:05

Eg bara logga mig in á epic games á aðgangi krakkans kaupi v bucks og borga með paypal, voða einfalt. En er örugglega með hann skráðann eldri.Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf arnarj » Lau 26. Nóv 2022 21:17

Fennimar002 skrifaði:Getur prufað að senda málið á Sony með því að fara inná Sena.is/playstation og sjá hvað þeir hjá Sony segja.


Sendi ritgerð svipaða og hér að ofan á síðuna. Svarið sem ég fékk var:
----------------------
Sælir,
hér kemur svar frá Sony:

Hi,

I'm afraid that there is nothing we can do to assist the Customer in this case. This is the system's normal behaviour, as Child accounts belonging to Players aged less than 13 cannot purchase virtual currency in Fortnite because of PEGI rating.
----------------------Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf arnarj » Lau 26. Nóv 2022 21:26

destinydestiny skrifaði:Þú kaupir v bucks og skin á þínum aðgangi og sendir skinnið yfir á son þinn, lætur hann velja hjá þér og sendir yfir, hann getur skoðað storeið hjá sér daglega og um leið og hann sér eitthvað sem honum lýst á þá getur hann pikkað í þig,


Ég sé að ég get keypt items í "item shop" flipanum og þar get ég GEFIÐ. En ef ég fer í "v bucks" flipann þá virðist ég ekki geta gefið heldur einungis keypt á minn aðgang (stendur hvergi buy as a gift).
Stráknum langar í "battle pass". Til þess þyrfti ég væntanlega að geta keypt það sem gjöf sem ég sé ekki að sé hægt. Eða það sem betra væri að geta keypt v bucks sem gjöf handa honum sem ég sé ekki heldur að sé hægt.Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf arnarj » Lau 26. Nóv 2022 21:29

Glókolla skrifaði:Eg bara logga mig in á epic games á aðgangi krakkans kaupi v bucks og borga með paypal, voða einfalt. En er örugglega með hann skráðann eldri.


Ertu með PS5? Á hvaða síðu loggar þú þig inn, er það epicgames.com? Þegar hann loggar sig inn á þá síðu til að kaupa v bucks þá stendur hægra megin að v bucks séu fyrir PLATFORM>WINDOWS.
Glókolla
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2008 18:07
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf Glókolla » Lau 26. Nóv 2022 22:34

Er með PS4, ekki PS5. .
Ég hef hingað til bara loggað mig inn í gegnum browser í símanum mínum með þeim aðgangi sem er tengdur við Fortnite. Hann getur notað það bæði í PC og PS4, fer bara beint inn á accountinn.

https://store.epicgames.com hérna
Síðast breytt af Glókolla á Lau 26. Nóv 2022 22:34, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf arnarj » Sun 27. Nóv 2022 09:49

Glókolla skrifaði:Er með PS4, ekki PS5. .
Ég hef hingað til bara loggað mig inn í gegnum browser í símanum mínum með þeim aðgangi sem er tengdur við Fortnite. Hann getur notað það bæði í PC og PS4, fer bara beint inn á accountinn.

https://store.epicgames.com hérna


Takk kærlega, þetta gekk eftir. Loggaði hann sem sagt inn á epicgames.com og keypti eftirfarandi:
https://store.epicgames.com/en-US/p/for ... 00-v-bucks
V bucks birtust síðan hjá honum þegar hann ræsti leikinn í PS5. Er núna með einn mjög glaðan 10 ára sem er búinn að vera spældur yfir þessu alla vikuna.
Ef linkurinn sem ég keypti á er skoðaður þá er hægra megin á síðunni undir platform einungis WIN logo. Einnig er USA í linknum en það er víða gefið til kynna að vegna region mála þá virki innkaup oft ekki milli svæða, ótrúlega ruglingslegt.
Glókolla
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2008 18:07
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf Glókolla » Mán 28. Nóv 2022 21:38

arnarj skrifaði:
Glókolla skrifaði:Er með PS4, ekki PS5. .
Ég hef hingað til bara loggað mig inn í gegnum browser í símanum mínum með þeim aðgangi sem er tengdur við Fortnite. Hann getur notað það bæði í PC og PS4, fer bara beint inn á accountinn.

https://store.epicgames.com hérna


Takk kærlega, þetta gekk eftir. Loggaði hann sem sagt inn á epicgames.com og keypti eftirfarandi:
https://store.epicgames.com/en-US/p/for ... 00-v-bucks
V bucks birtust síðan hjá honum þegar hann ræsti leikinn í PS5. Er núna með einn mjög glaðan 10 ára sem er búinn að vera spældur yfir þessu alla vikuna.
Ef linkurinn sem ég keypti á er skoðaður þá er hægra megin á síðunni undir platform einungis WIN logo. Einnig er USA í linknum en það er víða gefið til kynna að vegna region mála þá virki innkaup oft ekki milli svæða, ótrúlega ruglingslegt.


Gott að heyra!
Sturlamar
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2022 13:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf Sturlamar » Mið 30. Nóv 2022 13:31

arnarj skrifaði:
Glókolla skrifaði:Er með PS4, ekki PS5. .
Ég hef hingað til bara loggað mig inn í gegnum browser í símanum mínum með þeim aðgangi sem er tengdur við Fortnite. Hann getur notað það bæði í PC og PS4, fer bara beint inn á accountinn.

https://store.epicgames.com hérna


Takk kærlega, þetta gekk eftir. Loggaði hann sem sagt inn á epicgames.com og keypti eftirfarandi:
https://store.epicgames.com/en-US/p/for ... 00-v-bucks
V bucks birtust síðan hjá honum þegar hann ræsti leikinn í PS5. Er núna með einn mjög glaðan 10 ára sem er búinn að vera spældur yfir þessu alla vikuna.
Ef linkurinn sem ég keypti á er skoðaður þá er hægra megin á síðunni undir platform einungis WIN logo. Einnig er USA í linknum en það er víða gefið til kynna að vegna region mála þá virki innkaup oft ekki milli svæða, ótrúlega ruglingslegt.

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Ég var mjög ánægður að sjá þennan þráð því ég var að lenda í því nákvæmlega sama með minn son :)
Þegar þú stofnaðir son þinn á epicgames þurftir þú þá að skrá hann eins og hann væri eldri en 10 ára?
Það er fyrsta spurningin þegar ég skrái mig inn með hans aðgangsnafni í PS5.

Kveðja SturlaSkjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf arnarj » Mið 30. Nóv 2022 13:47

Sturlamar skrifaði:Ég var mjög ánægður að sjá þennan þráð því ég var að lenda í því nákvæmlega sama með minn son :)
Þegar þú stofnaðir son þinn á epicgames þurftir þú þá að skrá hann eins og hann væri eldri en 10 ára?
Það er fyrsta spurningin þegar ég skrái mig inn með hans aðgangsnafni í PS5.

Kveðja Sturla


Þegar ég fer inn á Epic aðganginn hans núna þá sé ég hvergi aldur þannig að ég man ekki hvað ég sló inn á sínum tíma. En ég held að á þeim tíma hafi ég ekki spáð í því að það yrði vesen ef skráður réttur aldur (eins og raunin er hjá Sony, shitty parental controls) þannig að ég hef sennilega slegið inn réttan aldur. Ég mundi samt af fenginni reynslu sennilega skrá hann sem 18+ ef ég væri að gera þetta í dag.
Sturlamar
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2022 13:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Pósturaf Sturlamar » Mið 30. Nóv 2022 15:15

arnarj skrifaði:
Sturlamar skrifaði:Ég var mjög ánægður að sjá þennan þráð því ég var að lenda í því nákvæmlega sama með minn son :)
Þegar þú stofnaðir son þinn á epicgames þurftir þú þá að skrá hann eins og hann væri eldri en 10 ára?
Það er fyrsta spurningin þegar ég skrái mig inn með hans aðgangsnafni í PS5.

Kveðja Sturla


Þegar ég fer inn á Epic aðganginn hans núna þá sé ég hvergi aldur þannig að ég man ekki hvað ég sló inn á sínum tíma. En ég held að á þeim tíma hafi ég ekki spáð í því að það yrði vesen ef skráður réttur aldur (eins og raunin er hjá Sony, shitty parental controls) þannig að ég hef sennilega slegið inn réttan aldur. Ég mundi samt af fenginni reynslu sennilega skrá hann sem 18+ ef ég væri að gera þetta í dag.

------------------------------
Sæll og takk fyrir svarið :)
Ég setti +18 og bjó til nýjan aðgang inn á Epic games en ég get ekki séð að ég sé búinn að tengja þennan Epic games aðgang við Child account-inn í PS5, er það ekki eitthvað sem þarf að gera til að PS5 fatti að það sé sami aðgangurinn? Er kannski nóg að hafa Display name í Epic games það sama og það er í PS5?