Lan leikir?


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Lan leikir?

Pósturaf Snorrmund » Mán 07. Nóv 2005 23:14

Jæja ég er að spá í einhverja lan leiki helst einhverja "litla" með co op eða þá mod fyrir hl1 eða álíka ekki mod fyrir hl2 þarsem fáir eru með hann.. væri lang best að fá einhvern fríann. er að dlda soldat í augnablikinu.. hvaða leiki vitiðu um aðra?.. er búinn að leita að öðrum þráðum og las eitthvað þeir voru bara í eldra laginu og var að spá í hvort eitthvað nýtt væri komið...




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 07. Nóv 2005 23:19

TTD, rr1 (ra1 fyrir þig.. ;))og ET ?




nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Þri 08. Nóv 2005 11:17

America's Army er ókeypis.


n:\>


Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Major Bummer » Þri 08. Nóv 2005 12:24

warcraft 3 TD - mæli með skibi castle og burbenog




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 08. Nóv 2005 15:10

Major Bummer skrifaði:warcraft 3 TD - mæli með skibi castle og burbenog
Hmm erum allir með wc3 og spilum hann altlaf mikið.. erum held ég með næstum 300mb af auka borðum :) spilum lang mest svona resident evil og night of the dead svona coop dót :)

nomaad skrifaði:America's Army er ókeypis.


er hægt að vera kannski 5 vs bots? og getur maður núna farið í hann án þess að vera búinn að traina sig feitast og vera online.. þetta er bara lan sko ekkert net þarna..




bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf bluntman » Þri 08. Nóv 2005 17:14

Quake 3 er náttúrulega the ultimate lan leikur :) Getur verið mesta stemningin í honum.

Gaman að co-opa í Diablo líka.




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 08. Nóv 2005 17:39

bluntman skrifaði:Quake 3 er náttúrulega the ultimate lan leikur :) Getur verið mesta stemningin í honum.

Gaman að co-opa í Diablo líka.
jamm ég dýrka q3 á lani en það eru nokkrir þarna sem finnst ekkert skemmtilegt nema það sé annaðhvort góð gfx í leikjunum eða þá að þetta sé svona Wc3 style leikur




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Þri 08. Nóv 2005 18:13

the specialists
hl1 mod


This monkey's gone to heaven


Vortex
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
Reputation: 0
Staðsetning: grafarvoginum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vortex » Þri 08. Nóv 2005 19:03

http://www.hlrally.net/index.php þetta er rally mod fyrir half life 1, hef ekki prufað hann þar sem ég á ekki half life 1 bara 2



Skjámynd

MysticX
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 06. Feb 2003 11:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MysticX » Lau 12. Nóv 2005 16:03

Gömlu góður Serious Sam leikirnir eru frábærir í Lan á Co-op mode.


Mess with the best, die like the rest.