PS5 bæta við innri geymslu

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

PS5 bæta við innri geymslu

Pósturaf GuðjónR » Sun 22. Ágú 2021 22:52

Hefur einhver uppfært geymsluplássið í PS5 hjá sér?
Það gengur víst ekki að nota hvaða m.2. sem er.
PS5 vill eftirfarandi spekka:

  • PCIe Gen4 x4 M.2 NVMe SSD
  • Sequential read speed: 5,500MB/s or faster is recommended
  • Module width: 22mm width (25mm width is not supported)
  • Form Factor: M.2 type 2230, 2242, 2260, 2280 and 22110.
  • M.2 SATA SSDs aren’t supported.
Það mun því kosta handlegg að bæta við innri geymsluna, ég er búinn að skoða allskonar umsagnir á netinu og mér sýnist vinsælast að nota
WD Black SN850, Seagate Firecuda 530, Samsung 980 Pro og Sabrent Rocket 4. Eflaust munu fleiri háhraða drif virka.
Nánar um það:
https://nascompares.com/2021/08/13/ps5- ... -rocket-4/

Og hérna eru leiðbeiningar frá Sony.
https://www.playstation.com/en-us/suppo ... 2-ssd/#min




Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PS5 bæta við innri geymslu

Pósturaf Longshanks » Sun 22. Ágú 2021 22:59

Þetta er í Beta ennþá en stutt í þetta, fékk mér Samsung 980 Pro 2TB. https://www.youtube.com/watch?v=9Qr4JDYjj-g
Síðast breytt af Longshanks á Sun 22. Ágú 2021 23:02, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS5 bæta við innri geymslu

Pósturaf GuðjónR » Sun 22. Ágú 2021 23:09

Longshanks skrifaði:Þetta er í Beta ennþá en stutt í þetta, fékk mér Samsung 980 Pro 2TB. https://www.youtube.com/watch?v=9Qr4JDYjj-g

Það er ekkert slor drif maður!
En hefur það einhver neikvæð áhrif að þetta sé í Beta ennþá?
Þú ert væntanlega búinn að setja drifið í og farinn að nota það?



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PS5 bæta við innri geymslu

Pósturaf Longshanks » Sun 22. Ágú 2021 23:47

GuðjónR skrifaði:
Longshanks skrifaði:Þetta er í Beta ennþá en stutt í þetta, fékk mér Samsung 980 Pro 2TB. https://www.youtube.com/watch?v=9Qr4JDYjj-g

Það er ekkert slor drif maður!
En hefur það einhver neikvæð áhrif að þetta sé í Beta ennþá?
Þú ert væntanlega búinn að setja drifið í og farinn að nota það?


Þessi Beta var fyrir USA og Evrusvæðið og ég nennti ekki krókaleiðir, mér skilst að mar þurfi að taka diskinn aftur úr fyrir PS5 update-ið svo ég hef ekki sett hann í ennþá.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.


TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 186
Staða: Ótengdur

Re: PS5 bæta við innri geymslu

Pósturaf TheAdder » Sun 22. Ágú 2021 23:51

Longshanks skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Longshanks skrifaði:Þetta er í Beta ennþá en stutt í þetta, fékk mér Samsung 980 Pro 2TB. https://www.youtube.com/watch?v=9Qr4JDYjj-g

Það er ekkert slor drif maður!
En hefur það einhver neikvæð áhrif að þetta sé í Beta ennþá?
Þú ert væntanlega búinn að setja drifið í og farinn að nota það?


Þessi Beta var fyrir USA og Evrusvæðið og ég nennti ekki krókaleiðir, mér skilst að mar þurfi að taka diskinn aftur úr fyrir PS5 update-ið svo ég hef ekki sett hann í ennþá.


Ég held það þurfi ekki að fjarlægja diskinn nema maður hætti í betunni áður en verður opnað fyrir þetta almennt.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PS5 bæta við innri geymslu

Pósturaf Longshanks » Mán 23. Ágú 2021 00:02

TheAdder skrifaði:
Longshanks skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Longshanks skrifaði:Þetta er í Beta ennþá en stutt í þetta, fékk mér Samsung 980 Pro 2TB. https://www.youtube.com/watch?v=9Qr4JDYjj-g

Það er ekkert slor drif maður!
En hefur það einhver neikvæð áhrif að þetta sé í Beta ennþá?
Þú ert væntanlega búinn að setja drifið í og farinn að nota það?


Þessi Beta var fyrir USA og Evrusvæðið og ég nennti ekki krókaleiðir, mér skilst að mar þurfi að taka diskinn aftur úr fyrir PS5 update-ið svo ég hef ekki sett hann í ennþá.


Ég held það þurfi ekki að fjarlægja diskinn nema maður hætti í betunni áður en verður opnað fyrir þetta almennt.

Já, en ef mar er ekki með Beta access þjónar engum tilgangi að setja diskinn í strax.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PS5 bæta við innri geymslu

Pósturaf Longshanks » Þri 14. Sep 2021 19:41

Major update kemur á morgun, M.2 storage og 3D audio ásamt öðrum fídusum \:D/ https://youtu.be/JcpCjXiA47I
Síðast breytt af Longshanks á Þri 14. Sep 2021 19:42, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: PS5 bæta við innri geymslu

Pósturaf Tbot » Þri 14. Sep 2021 22:07

Héld ég bíði eftir black friday hjá BH Photo til að fara í 2TB.
Er að vísu hjá þeim núna á $380 - Samsung 2TB 980 PRO PCIe 4.0 x4 M.2 Internal SSD, þarf að skoða hvort hann passar ekki.
Síðast breytt af Tbot á Þri 14. Sep 2021 22:07, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PS5 bæta við innri geymslu

Pósturaf Longshanks » Þri 14. Sep 2021 22:44

Tbot skrifaði:Héld ég bíði eftir black friday hjá BH Photo til að fara í 2TB.
Er að vísu hjá þeim núna á $380 - Samsung 2TB 980 PRO PCIe 4.0 x4 M.2 Internal SSD, þarf að skoða hvort hann passar ekki.

Hann passar, verst að hann kostar næstum jafnmikið og PS5($498.72 m.öllu hjá B&H) sniðugt að bíða eftir útsölu.
Síðast breytt af Longshanks á Þri 14. Sep 2021 22:49, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.