Síða 1 af 3

Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 19:23
af Hjaltiatla
Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 19:26
af oliuntitled
Fallout 1 og 2 án alls efa.

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 19:32
af Graven
Fallout 3

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 19:43
af ElvarP
Minecraft

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 19:48
af Zorky
Planescape: Torment

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 19:58
af razrosk
Uff, tough choice milli... Maui Mallard in Cold Shadow og oddworld - Abes Oddysee

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 19:59
af ColdIce
Uncharted 4 og RDR2

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 20:07
af Maddas
Dark souls eða World of Warcraft get ekki valið á milli

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 20:11
af littli-Jake
Borderlands 2

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 20:20
af g0tlife
Skyrim. Fór á kvöld opnun í kringlunni og eyddi næstu þremur dögunum bara í leiknum. What a journey

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 20:26
af Zethic
Mass Effect 3 eða BioShock Infinite

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 21:07
af ZiRiuS
Modern Warfare 3,Single-player þegar Effel turninn hrynur, vá sko

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 21:21
af peturthorra
Bioshock, RDR2, God of War, Last of Us 1-2, Uncharted 4, Diablo 3, Modern Warfare 1

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 21:40
af Viggi
Diablo 2. Kingdoms of amalure reckoning. God of war. Doom eternal

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 21:45
af gunni91
Auðvelt val,

Final Fantasy X.

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Þri 27. Júl 2021 23:40
af Sinnumtveir
Rogue 5.3! Ef ég væri þar aftur myndi ég sleppa því :)

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Mið 28. Júl 2021 00:04
af hagur
Half Life

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Mið 28. Júl 2021 00:05
af Maggibmovie
Unreal

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Mið 28. Júl 2021 00:48
af nonesenze
CS 1.5 var bestur

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Mið 28. Júl 2021 06:45
af ChopTheDoggie
Red Dead Redemption 2 og The Last of Us 1 & 2.

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Mið 28. Júl 2021 07:37
af Selsker
Half life Alyx, Mass Effect þrenningin og Fallout New Vegas

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Mið 28. Júl 2021 08:59
af Viktor
Runescape :japsmile

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Mið 28. Júl 2021 09:23
af Mossi__
Dark Souls, hiklaust.
What a time to be alive þegar maður datt í hann.

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Mið 28. Júl 2021 09:49
af Daz
Útfrá nostalgíu eingöngu þá er það Duck Hunt á NES.

Útfrá "vá hvað þetta er góður leikur", þá er það Deus Ex.

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Sent: Mið 28. Júl 2021 10:27
af B0b4F3tt
Baldurs Gate já eða System Shock