Þarf ekki áskrift. Sony PlayStation gefur nokkra leiki í annnað skiptið vegna Covid-19


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Þarf ekki áskrift. Sony PlayStation gefur nokkra leiki í annnað skiptið vegna Covid-19

Pósturaf netkaffi » Fös 26. Mar 2021 14:51

https://blog.playstation.com/2021/03/17 ... is-spring/

Eru líka að fara gefa Horizon Zero Dawn svo í næsta mánuði. Svo hafa PS Plus leikirnir þeirra verið svakalegir nýlega. FF VII remake t.d., mjög nýkominn út triple A leikur. Ég hef ekki átt PlayStation áður í lífinu, og á ekki, en ég keypti mér samt PS Plus af því það er einhver besti díllinn á markaðnum (í Game Pass færðu ekki að eiga leikina) og er nú kominn með gott leikjasafn fyrir klink af því ég er búinn að safna í nokkra mánuði. Svo kaupir maður sér bara notaða PS4 einhvertíman á meðan maður bíður eftir að PS5 komist almennilega í gang.
Síðast breytt af netkaffi á Fös 26. Mar 2021 14:53, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Maddas
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 14:04
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ekki áskrift. Sony PlayStation gefur nokkra leiki í annnað skiptið vegna Covid-19

Pósturaf Maddas » Fös 26. Mar 2021 22:32

Takk fyrir að láta vita af þessu fór alveg undir radarinn hjá mér :happy




FuriousGeorge
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 28. Mar 2021 04:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ekki áskrift. Sony PlayStation gefur nokkra leiki í annnað skiptið vegna Covid-19

Pósturaf FuriousGeorge » Sun 28. Mar 2021 04:09

Ég sé ekkert í þessari grein um að það þurfi ekki áskrift fyrir þetta Covid drop og í öðru lagi er það alls ekki rétt hjá þér að PS Plus leyfir þér að eiga leikina sem þeir bjóða mánaðarlega. Þú hefur bara aðgang að þeim á meðan áskriftin er virk.



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ekki áskrift. Sony PlayStation gefur nokkra leiki í annnað skiptið vegna Covid-19

Pósturaf ChopTheDoggie » Sun 28. Mar 2021 04:59

FuriousGeorge skrifaði:Ég sé ekkert í þessari grein um að það þurfi ekki áskrift fyrir þetta Covid drop og í öðru lagi er það alls ekki rétt hjá þér að PS Plus leyfir þér að eiga leikina sem þeir bjóða mánaðarlega. Þú hefur bara aðgang að þeim á meðan áskriftin er virk.


https://www.playstation.com/en-is/play-at-home/

In these historic times, the team at PlayStation wanted to thank the community by giving something back. These days, we could all use something to look forward to and another reason to stay safely socially distanced, so we are happy to be able to offer a free selection of great games and some entertainment offers.

Last April, we launched the Play At Home initiative, offering up two incredible PlayStation games for free: Uncharted: The Nathan Drake Collection and Journey*. I like to think they helped make the year just a little bit easier.

This year, we wanted to go further. So we’ve designed a series of free games and entertainment offers for our PlayStation community to make the next few months a little more fun and enjoyable.

This year’s Play at Home initiative is kicking off in March and extending through June.

S: https://blog.playstation.com/2021/02/23 ... n-march-1/

En það er samt rétt hjá þér með PS Plus, með Xbox Game Pass færðu alla leikina en með PS Plus þarftu að ná í leikina mánaðarlega, t.d. ef þú missir af einn mánuð þá geturðu ekki fengið leikina aftur nema þau gefa hann út aftur og hefur bara aðgang af þeim þegar PS Plus er virkt, sama og Game Pass.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ekki áskrift. Sony PlayStation gefur nokkra leiki í annnað skiptið vegna Covid-19

Pósturaf Viktor » Sun 28. Mar 2021 09:15

FuriousGeorge skrifaði:Ég sé ekkert í þessari grein um að það þurfi ekki áskrift fyrir þetta Covid drop og í öðru lagi er það alls ekki rétt hjá þér að PS Plus leyfir þér að eiga leikina sem þeir bjóða mánaðarlega. Þú hefur bara aðgang að þeim á meðan áskriftin er virk.


https://blog.playstation.com/2021/02/23 ... n-march-1/

Once you redeem the game, it will be yours to keep.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ekki áskrift. Sony PlayStation gefur nokkra leiki í annnað skiptið vegna Covid-19

Pósturaf netkaffi » Sun 28. Mar 2021 12:01

ChopTheDoggie skrifaði:hefur bara aðgang af þeim þegar PS Plus er virkt, sama og Game Pass.
Gallinn við game pass er að sumir leikirnir fara út, þó þú sért með áskrift. Þeir eru bara í ákveðinn tíma. Í staðin vil ég frekar bara borga ársgjald og hafa alltaf aðgang að leikjunum mínum. Ég spila ekki leiki þannig að ég spila þá í smá tíma og svo aldrei aftur. Game pass er snilld en PS Plus er bara betra fyrir mig.