30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Frögguð umræða.
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf zaiLex » Þri 19. Maí 2020 21:04

Einhver að lenda í þessu? Sjá specs í viðhengi. Er kominn með allar stillingar í lægsta og í 1920x1080. Getur ekki verið að þetta meiki sens. CPU og og GPU usage er bara frekar lágt ingame.
Viðhengi
Untitled.png
Untitled.png (45.02 KiB) Skoðað 704 sinnum


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Skjámynd

Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 19. Maí 2020 21:32

eru allir driverar up to date?


Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf zaiLex » Þri 19. Maí 2020 21:35

Yessör


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Skjámynd

Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 19. Maí 2020 21:38

zaiLex skrifaði:Yessör


skrítið, þetta setup ætti að keyra þennan leik yfir 100fps á 1080p low


Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf zaiLex » Þri 19. Maí 2020 21:41

Prentarakallinn skrifaði:
zaiLex skrifaði:Yessör


skrítið, þetta setup ætti að keyra þennan leik yfir 100fps á 1080p low

Jebb skil þetta engan vegin


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid


Bourne
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf Bourne » Þri 19. Maí 2020 21:56

Annaðhvort örgjörvinn eða skjákortið ættu að vera nálægt 100%. Mjög suspicious að hvorki GPU né CPU sé nálægt 100% used.

Nokkrir hlutir sem mér dettur í hug...

Gæti verið að að þú þurfir að force-a tölvuna í að nota "full power" fyrir CoD Warzone?

Gæti verið að DDR3 1333mhz sé einhverskonar flöskuháls í þessum leik.

Er leikurinn settur upp á SSD drifi? Ef hann er á hörðum disk þá gæti það verið issue.
Nýjir AAA leikir sumir hverjir vilja einfaldlega ekki keyra af hörðum disk.Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf zaiLex » Þri 19. Maí 2020 21:58

Hann er reyndar á HDD


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 564
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf Klemmi » Þri 19. Maí 2020 21:59

Hvað er í gangi með hitann á móðurborðinu?

Móðurborðið getur throttlað örgjörvann þrátt fyrir að örgjörvinn sé ekki of heitur sjálfur... hvort sem þetta er raunverulegur hiti eða ekki, þá ef að móðurborðið skynjar að það sé svona heitt þá gæti það alveg verið sökudólgur.


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf zaiLex » Þri 19. Maí 2020 22:02

Klemmi skrifaði:Hvað er í gangi með hitann á móðurborðinu?

Móðurborðið getur throttlað örgjörvann þrátt fyrir að örgjörvinn sé ekki of heitur sjálfur... hvort sem þetta er raunverulegur hiti eða ekki, þá ef að móðurborðið skynjar að það sé svona heitt þá gæti það alveg verið sökudólgur.


held þetta sé bara þekktur galli í speccy


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid


pepsico
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf pepsico » Þri 19. Maí 2020 23:11

Ég myndi vilja sjá mynd af Speccy þegar þú ert nýbúinn að kveikja á tölvunni eftir góða hvíld til að sjá hvort þetta er bilaður sensor eða raunverulega VRM hitastigið, það getur auðveldlega orðið svona hátt og er þá kannski að power throttla örgjörvann.
Svo hata ég tilhugsunina við að vera með 1333 MHz CL10 vinnsluminni í tölvuleik, sem og að vera með svona leik á HDD.
Það er því líklega þrennt að þessari uppsetningu þinni svo ekki furða að performance sé ekki upp á sitt besta.
1060 er feikinóg, leikurinn hjá mér er t.d. fáránlega smooth þó ég sé bara að fá 80-95 fps (9600KF@4.90, 3200 MHz CL15, 1060 6GB OC) því ég er með frábært vinnsluminni<=>örgjörva tvíeyki. 4790K er frábær örgjörvi en þetta vinnsluminni er eiginlega eins slæmt og það getur orðið.
Bourne
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf Bourne » Þri 19. Maí 2020 23:52

zaiLex skrifaði:Hann er reyndar á HDD


Minn peningur er á að þetta sé vandamálið.Skjámynd

Dropi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 337
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 80
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf Dropi » Mið 20. Maí 2020 08:36

Potaðu í VRM kælinguna á móðurborðinu, ef þú færð brunafar á puttann þá veistu hvort putty sé að ljúga eða ekki :sleezyjoe


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xeon E3 1270 v2 - 16GB DRR3@2000 - GB Z77X-UD3H - STRIX RX480 8GB OC

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf zaiLex » Fim 21. Maí 2020 10:24

Var að kveikja á tölvunni eftir að hún var off overnight og hitinn á mobo er sá sami eða 118c greinilega eitthvað glitch, gæti þetta semsagt verið vandamálið hjá mér? þeas að moboið hægi á örgjörvanum því það heldur að það sé svo heitt? (er búinn að installa á ssd breytti engu).

Ætti ég samt ekki að sjá að ghz sé orðið lægra á örranum í task manager ef að þetta er að gerast?
Síðast breytt af zaiLex á Fim 21. Maí 2020 10:37, breytt samtals 1 sinni.


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid


nonesenze
Geek
Póstar: 889
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf nonesenze » Fim 21. Maí 2020 10:51

ég myndi ná mér í hwmon, cpu-z og intel burn test, skoða vel hvað er að ske ef þú ert að push-a cpu eitthvað


Asus Maximus XI hero (WiFi)- Intel i5 9600K - Corsair Vengeance RGB PRO 2x8GB 3000MHz CL15 - Asus GTX770 - Samsung 850 EVO 250GB SSD - Seagate 4TB 64mb - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C - HD 380 Pro - Asus 27" - Logitech G19 - Corsair Harpoon RGB

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf zaiLex » Fim 21. Maí 2020 12:52

Virðist allt koma vel út
Viðhengi
Annotation 2020-05-21 125041.png
Annotation 2020-05-21 125041.png (38.5 KiB) Skoðað 392 sinnum


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Skjámynd

Alfa
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 85
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf Alfa » Fim 21. Maí 2020 13:32

Nb kannski ekki allir sem taka eftir því en þú ert með 1440p skjá, það eru 70% fleiri pixlar en 1080p svo mun þyngra fyrir 1060 gtx. Geturðu prufað að minnka render res í 80-90 ef þú heldur þig við 1440p, hugsanlega tekurðu ekki eftir því en ferð að nálgast 60fps meira sem er algjör lykill.

Hér geturðu séð sömu specca allt í low, reyndar með leikinn á SSD og minni á 1600mhz (sem myndi ekki muna rosalega miklu) Sennilega 1080p þó.

https://www.youtube.com/watch?v=RW-VULd9T18&t=2210s

Í comments þó virðast menn vera kvarta yfir að ná ekki sama og þessi.

Prufaðu að sækja nýjasta driver, uninstalla núverandi í save mode með DDU og setja upp á nýtt. Prufaðu að setja ekki nvidia experience með eða allavega hafa slökkt á því (shadowplay og nvidia highlights bæði í leik og driver).

Optimise-aðu svo nvidia driverinn hér

Sést nokkurnvegin hérna

https://www.bestsettings.com/guides/bes ... n-warfare/

ATH persónulega hef ég ekki góða reynslu að fikta í Maximum pre-rendered frames to 1 en þú getur testað með mismunandi stillingum.


TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : Gigabyte Z370 Gaming Ultra CPU : Intel i7 8700K + NZXT Kraken 52 H2O
Mem : 16GB 3200Mhz Corsair RGB GPU : MSI 2080 RTX Duke 8GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : Asus ROG Strix XG32V + BenQ GW2480 KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf zaiLex » Fim 21. Maí 2020 13:39

Alfa skrifaði:Nb kannski ekki allir sem taka eftir því en þú ert með 1440p skjá, það eru 70% fleiri pixlar en 1080p svo mun þyngra fyrir 1060 gtx. Geturðu prufað að minnka render res í 80-90 ef þú heldur þig við 1440p, hugsanlega tekurðu ekki eftir því en ferð að nálgast 60fps meira sem er algjör lykill.

Hér geturðu séð sömu specca allt í low, reyndar með leikinn á SSD og minni á 1600mhz (sem myndi ekki muna rosalega miklu) Sennilega 1080p þó.

https://www.youtube.com/watch?v=RW-VULd9T18&t=2210s

Í comments þó virðast menn vera kvarta yfir að ná ekki sama og þessi.

Prufaðu að sækja nýjasta driver, uninstalla núverandi í save mode með DDU og setja upp á nýtt. Prufaðu að setja ekki nvidia experience með eða allavega hafa slökkt á því (shadowplay og nvidia highlights bæði í leik og driver).

Optimise-aðu svo nvidia driverinn hér

Sést nokkurnvegin hérna

https://www.bestsettings.com/guides/bes ... n-warfare/

ATH persónulega hef ég ekki góða reynslu að fikta í Maximum pre-rendered frames to 1 en þú getur testað með mismunandi stillingum.


Var reyndar búinn að prófa að setja render í 1080p það breytir voða litlu, fpsið virðist breytast lítið sem ekkert sama hvaða stillingu ég set, sem lætur mig halda að eitthvað sé að virka sem bottleneck hjá mér. Var reyndar búinn að prófa allt sem þú nefndir með engum árangri ásamt ýmsum fleirum aðferðum eyddi heilum degi í það þannig að er orðinn nokkuð viss um að ég sé ekki að fara að ná að stilla mig neitt út úr þessu. Hérna kemur fram að með mínu setupi ætti ég að ná 45-65 í 1440p og 70-100 í 1080p fps þannig að þetta er klárlega eitthvað mjög skrítið.

https://www.game-debate.com/news/28639/ ... benchmarks


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid


nonesenze
Geek
Póstar: 889
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf nonesenze » Fim 21. Maí 2020 15:02

hvað segir gpu stress test? fer allt í 100% vinnslu í benchmarks? skoðar þú hitann og allt sem er að ske á meðan? volt og svoleiðis


Asus Maximus XI hero (WiFi)- Intel i5 9600K - Corsair Vengeance RGB PRO 2x8GB 3000MHz CL15 - Asus GTX770 - Samsung 850 EVO 250GB SSD - Seagate 4TB 64mb - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C - HD 380 Pro - Asus 27" - Logitech G19 - Corsair Harpoon RGB

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf zaiLex » Fim 21. Maí 2020 16:24

nonesenze skrifaði:hvað segir gpu stress test? fer allt í 100% vinnslu í benchmarks? skoðar þú hitann og allt sem er að ske á meðan? volt og svoleiðis

https://gpuscore.top/furmark/show.php?id=75484


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid


pepsico
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf pepsico » Fim 21. Maí 2020 17:33

Gætirðu keyrt CS:GO mappið fps_benchmark by ulletical með 1920x1080 allt í lægstu stillingum?Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf zaiLex » Fim 21. Maí 2020 18:14

pepsico skrifaði:Gætirðu keyrt CS:GO mappið fps_benchmark by ulletical með 1920x1080 allt í lægstu stillingum?

fékk 154fps average framerate


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid


pepsico
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf pepsico » Fim 21. Maí 2020 18:47

Það er ótrúlega, ótrúlega lélegt fyrir 4790K, GTX 1060 6GB og 1333 MHz CL10.
Ég seldi turn nýlega með 2500K, 1060 3GB og 1333 MHz CL9 sem fékk 277 fps.
Viss um að það hafi verið í 1920x1080 og á lægstu stillingum?

Ef svo er þá er eitthvað mikið að, sama hvort það er að Windows Power settings séu ekki á High performance, eða Nvidia 3D settings ekki á Prefer maximum performance, eða VRMin ónýt og að power throttla örgjörvann, eða örgjörvinn með vitlaust uppsettri kælingu eða eitthvað svoleiðis. Þetta er ekki nálægt því að vera eins og það á að vera.Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf zaiLex » Fim 21. Maí 2020 19:07

pepsico skrifaði:Það er ótrúlega, ótrúlega lélegt fyrir 4790K, GTX 1060 6GB og 1333 MHz CL10.
Ég seldi turn nýlega með 2500K, 1060 3GB og 1333 MHz CL9 sem fékk 277 fps.
Viss um að það hafi verið í 1920x1080 og á lægstu stillingum?

Ef svo er þá er eitthvað mikið að, sama hvort það er að Windows Power settings séu ekki á High performance, eða Nvidia 3D settings ekki á Prefer maximum performance, eða VRMin ónýt og að power throttla örgjörvann, eða örgjörvinn með vitlaust uppsettri kælingu eða eitthvað svoleiðis. Þetta er ekki nálægt því að vera eins og það á að vera.


Datt það í hug :) Að fara með tölvuna í viðgerð er líklega næsta skref :) Takk fyrir hjálpina


RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid


nonesenze
Geek
Póstar: 889
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf nonesenze » Fim 21. Maí 2020 19:13

hefur þú annann skjá til að prufa?


Asus Maximus XI hero (WiFi)- Intel i5 9600K - Corsair Vengeance RGB PRO 2x8GB 3000MHz CL15 - Asus GTX770 - Samsung 850 EVO 250GB SSD - Seagate 4TB 64mb - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C - HD 380 Pro - Asus 27" - Logitech G19 - Corsair Harpoon RGB


pepsico
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Pósturaf pepsico » Fim 21. Maí 2020 19:42

Það er margt sem við getum gáð að þó þú kunnir lítið áður en þú borgar fyrir að setja tölvuna á verkstæði:

Gáðu í 'Power and Sleep settings' => Additional power settings hvort það er stillt í High Performance, stilltu á það ef svo er ekki og láttu vita ef það var ekki í gangi.

Gáðu í 'Nvidia Control Panel' => 3D Settings => Manage 3D settings => Power management mode hvort það er stillt á Prefer maximum performance, stilltu á það ef svo er ekki og láttu vita ef það var ekki í gangi.

Gáðu í Speccy hvaða hitastig er á örgjörvanum (og skjákortinu) þegar þú skiptir hratt yfir á Speccy eftir að hafa spilað t.d. Warzone í tíu mínútur og deildu þeim tölum með okkur.