Síða 1 af 2

G2A

Sent: Þri 28. Apr 2020 15:33
af thordur03
Ég veit ekki hvort þið hafið heyrt um G2A en þið getið fengið alskonar leiki það á helmings verði eða minna, ég vet þér hafa ekki haft bestu frtíðinna en þeir hafa töluvert bætt sig og þetta er bara fínn markaður

Re: G2A

Sent: Þri 28. Apr 2020 15:34
af Jón Ragnar
Voru ekki referral linkar bannaðir? :P

Re: G2A

Sent: Þri 28. Apr 2020 15:44
af thordur03
Já afsakið

Re: G2A

Sent: Þri 28. Apr 2020 17:36
af Hannesinn
Eftir að hugbúnaðarhúsin og þá sérstaklega litlu sjálfstæðu hugbúnaðarhúsin töluðu gegn gráu markaðstorgunum eins og g2a, hef ég varla komið nálægt þeim.

Allt of algengt að keyptur sé mikill fjöldi lykla, sem síðan þarf að kreditfæra til baka vegna þess að þau voru keypt á stolnum kreditkortum eða hvaða brask eða bófastarfsemi er notuð.

https://www.engadget.com/2019-07-17-g2a ... ained.html
https://www.pcgamer.com/developers-tell ... using-g2a/

Sjálfur kaupi ég oftast af HumbleBundle, GreenManGaming, Fanatical, og GamesPlanet sem eru allt síður sem selja legit keys aðeins ódýrara en Steam, Origin, Uplay, Epic, o.s.fr.

Mæli svo einnig með gg.deals, "verðvakt" fyrir þá sem vilja fá leikina sem allra ódýrast, með algerri vissu að hugbúnaðarhúsin séu ekki snuðuð.

Re: G2A

Sent: Mið 29. Apr 2020 03:13
af Bourne
Flestir devs vilja frrekar að þú stelir bara leikjumog hugbúnaði í staðinn fyrir að nota rusl eins og G2A og Kinguin.

Re: G2A

Sent: Mán 25. Maí 2020 02:14
af netkaffi
Minnir að ég hafi notað þetta um daginn. Virkaði fínt.

Re: G2A

Sent: Mán 25. Maí 2020 02:15
af netkaffi
Rökin fyrir að nota þetta eru: fátækur krakki fær tölvuleik frá pabba sínum að gjöf en á ekki nóga góða tölvu til að spila nýja leiki. Greyjið krakkinn getur fengið eitthvað fyrir legit CD key á G2A. :)

Re: G2A

Sent: Mán 25. Maí 2020 08:46
af Dropi
Fínar þjónustur ef þig vantar EA leiki eða Windows license, nóg hefur maður pungað út fyrir þessum fyrirtækjum, en eins og Hannesinn sagði er best að styðja litla leikjaframleiðendur með því að kaupa leikinn eins beint af þeim og hægt er og bíða þá eftir útsölu. Ég torrenta leiki aðallega til að prufa þá, hef alltof oft keypt leiki á full price útaf einhverju hype og svo aldrei snert þá. Steam er orðið algjört drasl í refunds, stundum situr maður í lobby að bíða eftir einhverju server bulli klukkutímum saman og þá ertu kominn yfir refund tímann (helv. andsk. Islands of Nyne).

Fyrst og fremst sé ég eftir því að kaupa Fallout 4 á fullu verði þegar hann launchaði og spila hann svo aldrei því hann studdi ekki 21:9 skjái.

Re: G2A

Sent: Mán 25. Maí 2020 12:30
af netkaffi
Sko leikjafyrirtækið er nú þegar búið að fá borgað fyrir leikinn ef CD key var keyptur af þeim. Ef einhver á CD key sem hann notar ekki t.d. vegna gjafar sem hann fékk, er ekki um að gera að nýta þennan CD key sem einhver borgaði fyrir? Eða þarf að greiða segjum EA games fyrir sama leikinn aftur af því einhver annar átti þennan CD key? Auðvitað eru síður eins og G2A topp mál.

Re: G2A

Sent: Mán 25. Maí 2020 17:30
af Cozmic
netkaffi skrifaði:Sko leikjafyrirtækið er nú þegar búið að fá borgað fyrir leikinn ef CD key var keyptur af þeim. Ef einhver á CD key sem hann notar ekki t.d. vegna gjafar sem hann fékk, er ekki um að gera að nýta þennan CD key sem einhver borgaði fyrir? Eða þarf að greiða segjum EA games fyrir sama leikinn aftur af því einhver annar átti þennan CD key? Auðvitað eru síður eins og G2A topp mál.


Oft eru notuð stolin kreditkort til að kaupa þessa lykla og í flestum atvikum mun bankinn rukka fyrirtækin til baka og lyklarnir komnir út á gráa markaðinn, það er til eitthvað youtube video um þetta en ég man að þetta getur sært sérstaklega indie studioin töluvert.

Re: G2A

Sent: Mán 25. Maí 2020 19:12
af netkaffi
Já en er ekki hægt að kaupa ýmislegt með stolnum kreditkortum og selja á Ebay? Á þá að banna og drulla á Ebay??
Ekki nota Bland, einhver gæti hafa keypt eitthvað með stolnu kreditkorti til að selja þar!! :mad1 :mad1 :mad1
WÖT

Re: G2A

Sent: Mán 25. Maí 2020 19:29
af Revenant
G2A svindlið gengur svona:

  1. Stolin kortanúmer er notuð til að kaupa lykla af framleiðanda
  2. Lyklarnir eru settir í sölu á síðum eins og G2A með verulegum afslætti
  3. Lyklarnir eru seldir og svindlarinn fær borgað frá G2A, G2A heldur eftir sínum hlut.
  4. Sá sem kaupir lykilinn virkjar hann t.d. á Steam
  5. Korthafar í (1) sjá að það er búið að misnota kortið og gerir endurkröfu á framleiðandann.
  6. Framleiðandinn gerir lykilinn óvirkan og þarf að endurgreiða kort ásamt sekt.

Þetta þýðir að framleiðandinn tapar í raun á hverri sölu útaf svikum og kúnninn er fúll yfir því að varan virkar ekki lengur.

Þetta þýðir ekki að allt sem selt er á G2A sé stolið því stundum er verið að selja lykla frá öðrum markaðssvæðum (grái markaðurinn), selja lykla sem keyptir voru á útsölum eða keyptir fyrir verðhækkanir.

Re: G2A

Sent: Þri 26. Maí 2020 00:01
af Cozmic
netkaffi skrifaði:Já en er ekki hægt að kaupa ýmislegt með stolnum kreditkortum og selja á Ebay? Á þá að banna og drulla á Ebay??
Ekki nota Bland, einhver gæti hafa keypt eitthvað með stolnu kreditkorti til að selja þar!! :mad1 :mad1 :mad1
WÖT


Ekki alveg sama dæmið en ég fýla bara persónulega að styrkja fyrirtækin/studóin sem eyða mikilli vinnu í leikina sína, 10þúsund krónur fyrir leik sem hefur gefið mér 50+ klukkutíma af afþreyingu er algjörlega þess virði :happy eða þú gætir tekið þennan 10 þúsundkall í keiluhöllina og keypt þér kanski 1-2 bjóra og klukkutíma af keilu frekar.

Re: G2A

Sent: Þri 26. Maí 2020 01:50
af netkaffi
Æj, kommon. Samsæriskenning um rosa svindl. Ég veit að þetta er virtue signalling, og suckering upp fyrir einhvera developers á Twitter etc sem eru með risa egó, séð marga þannig.

https://en.wikipedia.org/wiki/Virtue_signalling

Ég get stolið kreditkorti, keypt hljómflutningstæki og selt þau á Bland.is.

Re: G2A

Sent: Þri 26. Maí 2020 03:22
af Cozmic
netkaffi skrifaði: Ég get stolið kreditkorti, keypt hljómflutningstæki og selt þau á Bland.is.


Svo þegar kreditkortið væri tilkynnt stolið og bankinn sér færslu eftir að því var stolið úr tónabúðinni væri lögreglan fljót að koma bankandi uppá heima hjá þér.

https://twitter.com/ragesquid/status/11 ... 53?lang=en

Þetta virkilega skaðar lítll indie fyrirtæki og developer'a og ég bara botna ekkert í tölvuleikjaáhugagæjum sem eyða hundruði þúsundum í tölvunar sínar en tíma svo ekki tveim auka kfc máltíðum í margra-klukkutíma virði tölvuleik mögulegann gerðum af einum gæja heima hjá sér sem á skilið öll profits :face.

Svo þurfa þeir að mæta í vinnuna, sjá að eitthver slatti af lyklum var keypt með stolnum creditkorti og eyða öllum vinnudeginum í ''potential dev time in customer service, investigating fake key requests, figuring out credit card chargebacks, and more. '' https://twitter.com/tha_rami/status/114 ... 37?lang=en

Sem kostar þá developers líka pening : https://www.fortressofdoors.com/g2a-pir ... urrencies/

'' When the cardholder inevitably finds out, they issue a chargeback and the credit card company refunds them, taking the money from the store (plus a fee), and giving it to the fraud victim. This means the store (or developer if they're selling direct) made negative money on the sale of that key, as TinyBuild and IndieGameStand have detailed. However, the thief still got paid. And so did G2A. So they do it again. And Again. ''

Þannig ekki bara keyptiru cd-key þar sem developerarnir fengu ekkert fyrir heldur kostaðiru þá líka tíma og pening :thumbsd

https://youtu.be/5QI0LU5wtX0

Svo eru líka líkur að keyið sem þú færð verði óvirkt, lenti í því sjálfur í fyrsta og eina skiptið sem ég notaði g2a. Eftir 2 mánuði af support emailum fékk ég loksins þúsundkallinn minn aftur en ég var löngu búinn að kaupa leikinn bara á steam, ( Eyddi meirisegja 2 evrum í G2A Shield sem átti algjörlega að tryggja mig en er víst bara algjört scam )

https://www.fortressofdoors.com/content ... ouTube.png

Þessi '' What about's '' hjá þér eru bara ekkert sambærileg, já það eru til gray-markets en það þýðir ekkert að það sé voða ethical að nota þær.

Re: G2A

Sent: Þri 26. Maí 2020 03:28
af Cozmic
netkaffi skrifaði: Ég get stolið kreditkorti, keypt hljómflutningstæki og selt þau á Bland.is.


Svo þegar kreditkortið væri tilkynnt stolið og bankinn sér færslu eftir að því var stolið úr tónabúðinni væri lögreglan fljót að koma bankandi uppá heima hjá þér. Kreditkorts eigandinn fær allt endurgreitt og tónastöðin líka.

https://twitter.com/ragesquid/status/11 ... 53?lang=en

Þetta virkilega skaðar lítll indie fyrirtæki og developer'a og ég bara botna ekkert í tölvuleikjaáhugagæjum sem eyða hundruði þúsundum í tölvunar sínar en tíma svo ekki tveim auka kfc máltíðum í margra-klukkutíma virði tölvuleik mögulegann gerðum af einum gæja heima hjá sér sem á skilið öll profits :face.

Svo þurfa þeir að mæta í vinnuna, sjá að eitthver slatti af lyklum var keypt með stolnum creditkorti og eyða öllum vinnudeginum í ''potential dev time in customer service, investigating fake key requests, figuring out credit card chargebacks, and more. '' https://twitter.com/tha_rami/status/114 ... 37?lang=en

Sem kostar þá developers líka pening : https://www.fortressofdoors.com/g2a-pir ... urrencies/

'' When the cardholder inevitably finds out, they issue a chargeback and the credit card company refunds them, taking the money from the store (plus a fee), and giving it to the fraud victim. This means the store (or developer if they're selling direct) made negative money on the sale of that key, as TinyBuild and IndieGameStand have detailed. However, the thief still got paid. And so did G2A. So they do it again. And Again. ''

Þannig ekki bara keyptiru cd-key þar sem developerarnir fengu ekkert fyrir heldur kostaðiru þá líka tíma og pening :thumbsd

https://youtu.be/5QI0LU5wtX0

Svo eru líka líkur að keyið sem þú færð verði óvirkt, lenti í því sjálfur í fyrsta og eina skiptið sem ég notaði g2a. Eftir 2 mánuði af support emailum fékk ég loksins þúsundkallinn minn aftur en ég var löngu búinn að kaupa leikinn bara á steam, ( Eyddi meirisegja 2 evrum í G2A Shield sem átti algjörlega að tryggja mig en er víst bara algjört scam )

https://www.fortressofdoors.com/content ... ouTube.png

Þessi '' What about's '' hjá þér eru bara ekkert sambærileg, já það eru til gray-markets en það þýðir ekkert að það sé voða ethical að nota þær.

Re: G2A

Sent: Þri 26. Maí 2020 03:34
af Cozmic
netkaffi skrifaði:Já en er ekki hægt að kaupa ýmislegt með stolnum kreditkortum og selja á Ebay? Á þá að banna og drulla á Ebay??
Ekki nota Bland, einhver gæti hafa keypt eitthvað með stolnu kreditkorti til að selja þar!! :mad1 :mad1 :mad1
WÖT



Ebay bannar sölu á digital nema fyrir viðrukennda aðila & Amazon banna sölu á digital hlutum nema Amazon sjálfir þá, akkúrat útaf þessu vandamáli. Verður að gera þér greinarmuninn á að stela digital hlutum með stolnum kortum og physical, hann er rosalega stór.

Og málið er ekki bara stolin kreditkort heldur G2A sjálft er bara gruggugt svindl, þeir automatically búa til að aðgang fyrir þig sem er automatically með mánaðarlega '' g2a shield '' greisðlu sem margir taka ekki einu sinni eftir, ef þú virkilega þarft góðar sannanir fyrir afhverju G2A er krabbamein endilega lestu yfir þessi sources '' https://pcmasterrace.org/keyresellers ''

Re: G2A

Sent: Þri 26. Maí 2020 09:19
af Dropi
netkaffi skrifaði:Já en er ekki hægt að kaupa ýmislegt með stolnum kreditkortum og selja á Ebay? Á þá að banna og drulla á Ebay??
Ekki nota Bland, einhver gæti hafa keypt eitthvað með stolnu kreditkorti til að selja þar!! :mad1 :mad1 :mad1
WÖT


Allt annað dæmi, mæli með að þú lesir svörin hér vandlega þau eru öll mjög góð.

Re: G2A

Sent: Þri 26. Maí 2020 17:01
af netkaffi
Ég þekki hate- og/eða fanboy/virtu signaling train þegar ég sé það. Og það skiptir ekki hversu margir eru á fanboy train eða hate train, það er í eðli bandwagons að menn hópast á lestina og skiptir ekki máli hversu margir facepalm eru gerðir, það eru bara einhver emotive viðbrögð og þau eru dæmigerð fyrir fanboys/haters. Gætuð alveg eins gert fullt af facepalm yfir hversu PS5 er betri en Xbox eða eitthvað, fanboys gonna fanboy og gera sín tilfinningalegu ýktu varnarpósta og viðbrögð og láta eins og þeir hafi meira rétt fyrir sér af því þeir eru nokkrir saman.

https://www.google.com/search?q=fanboy
https://www.google.com/search?q=bandwagon
https://www.google.com/search?q=hater

Efsta sem stendur á https://pcmasterrace.org/keyresellers er, G2A confirms stolen game key sales, pays $40,000 to Factorio devs. Þeir eru krabbamein fyrir að viðurkenna sjálfir OG GREIÐA developer fyrir það sem kom í ljós?

Re: G2A

Sent: Þri 26. Maí 2020 17:52
af Bourne
netkaffi skrifaði:Ég þekki hate- og/eða fanboy/virtu signaling train þegar ég sé það. Og það skiptir ekki hversu margir eru á fanboy train eða hate train, það er í eðli bandwagons að menn hópast á lestina og skiptir ekki máli hversu margir facepalm eru gerðir, það eru bara einhver emotive viðbrögð og þau eru dæmigerð fyrir fanboys/haters. Gætuð alveg eins gert fullt af facepalm yfir hversu PS5 er betri en Xbox eða eitthvað, fanboys gonna fanboy og gera sín tilfinningalegu ýktu varnarpósta og viðbrögð og láta eins og þeir hafi meira rétt fyrir sér af því þeir eru nokkrir saman.

https://www.google.com/search?q=fanboy
https://www.google.com/search?q=bandwagon
https://www.google.com/search?q=hater

Efsta sem stendur á https://pcmasterrace.org/keyresellers er, G2A confirms stolen game key sales, pays $40,000 to Factorio devs. Þeir eru krabbamein fyrir að viðurkenna sjálfir OG GREIÐA developer fyrir það sem kom í ljós?


Þeir sem fara ekki á tombólu hjá þjófum og virtue signaling hate fanboys... ertu 10 ára?

Er hægt að gera svona private shadow ban á vaktinni?
Held að það fari að vanta svo það sé hægt að nota síðuna.

Re: G2A

Sent: Þri 26. Maí 2020 18:00
af netkaffi
Ég vissi að þetta myndi fara í skítkast. Já, kalla það hating og fanboys og ef fleiri bætast við bandwagon.

Ég stel yfirleitt ekki tölvuleikjum, ég á mörghundruð leiki sem ég hef keypt á Steam. Það stendur í einum af linkunum ykkar að G2A er með samninga við leikjafyrirtæki. Þið eruð að fanboyast.

Re: G2A

Sent: Þri 26. Maí 2020 19:06
af Cozmic
netkaffi skrifaði:Ég þekki hate- og/eða fanboy/virtu signaling train þegar ég sé það. Og það skiptir ekki hversu margir eru á fanboy train eða hate train, það er í eðli bandwagons að menn hópast á lestina og skiptir ekki máli hversu margir facepalm eru gerðir, það eru bara einhver emotive viðbrögð og þau eru dæmigerð fyrir fanboys/haters. Gætuð alveg eins gert fullt af facepalm yfir hversu PS5 er betri en Xbox eða eitthvað, fanboys gonna fanboy og gera sín tilfinningalegu ýktu varnarpósta og viðbrögð og láta eins og þeir hafi meira rétt fyrir sér af því þeir eru nokkrir saman.

https://www.google.com/search?q=fanboy
https://www.google.com/search?q=bandwagon
https://www.google.com/search?q=hater

Efsta sem stendur á https://pcmasterrace.org/keyresellers er, G2A confirms stolen game key sales, pays $40,000 to Factorio devs. Þeir eru krabbamein fyrir að viðurkenna sjálfir OG GREIÐA developer fyrir það sem kom í ljós?



Flottur þú last fyrirsögn og fékkst niðurstöðuna að G2A séu góðir en því miður ef þú lest greinina er það ekki svo.

Re: G2A

Sent: Þri 26. Maí 2020 21:03
af netkaffi
Sko, ef Nonni fær tölvuleik að gjöf sem hann átti fyrir og hann selur aukaeintakið á G2A, þá er það ekki þjófnaður.

Re: G2A

Sent: Þri 26. Maí 2020 22:50
af netkaffi
Ég keypti Fallout 76 á G2A.com. :) Lenti ekki í neinu veseni.

——— "Krabbamein," lol: On 3 April 2017, Gearbox Publishing announced a partnership with G2A.COM for exclusive collector's editions of Bulletstorm: Full Clip Edition, to be created and sold by G2A.[111] YouTube game critic John "TotalBiscuit" Bain was critical of it, citing G2A's negative press coverage and accusations against the company. He threatened to withhold covering Bulletstorm, or any other Gearbox game, unless Gearbox cancelled the deal. On 6 April 2017, one day before Bulletstorm: Full Clip Edition's release, Gearbox published a list of ultimatums made together with Bain for G2A to accept, or else it would cancel the deal. They focused on G2A Shield, an open API for game developers, and G2A's payment system.[112] The following day, Gearbox Publishing ended its cooperation with G2A due to no response from the company regarding the ultimatums.[113] On April 2017, G2A stated that all requests in the ultimatum have always been implemented in the marketplace, and ascribed the problems to the unfamiliarities that Bain and Gearbox have in regards to how G2A operates its marketplace.[114]
https://en.wikipedia.org/wiki/G2A#Gearbox_partnership

——— In March 2020, G2A donated medical equipment to a hospital in Łańcut, Poland, including two new cardiomonitors and other medical protective gear for the hospital’s personnel.

Due to a relatively large number of coronavirus cases in its proximity, Łańcut’s Saint Michael the Archangel Hospital became the designated center for coronavirus treatment in the Subcarpathian Voivodeship.[77][78] A number of other companies from the Subcarpathian Voivodeship, including PGS Software, Sagitum, Meble.pl, Blue Diamond and N.G. Development, have also joined the local fight against the pandemic.[79][80]

At the end of March 2020, G2A announced that they are planning to support other hospitals in various cities within Poland which were struck with coronavirus.

On 30 March, 2020, G2A launched DzialajmyRazem.pl, a platform where hospitals all across Poland can request and receive assistance from entrepreneurs and businesses. The website integrates strict screening methods, thus only credible, legitimate companies and medical facilities can register to provide various kinds of donations and offers in the wake of the coronavirus pandemic.[81]

https://en.wikipedia.org/wiki/G2A#Fight ... s_pandemic

Re: G2A

Sent: Mið 27. Maí 2020 00:15
af Cozmic
netkaffi skrifaði:Ég keypti Fallout 76 á G2A.com. :) Lenti ekki í neinu veseni.

——— "Krabbamein," lol: On 3 April 2017, Gearbox Publishing announced a partnership with G2A.COM for exclusive collector's editions of Bulletstorm: Full Clip Edition, to be created and sold by G2A.[111] YouTube game critic John "TotalBiscuit" Bain was critical of it, citing G2A's negative press coverage and accusations against the company. He threatened to withhold covering Bulletstorm, or any other Gearbox game, unless Gearbox cancelled the deal. On 6 April 2017, one day before Bulletstorm: Full Clip Edition's release, Gearbox published a list of ultimatums made together with Bain for G2A to accept, or else it would cancel the deal. They focused on G2A Shield, an open API for game developers, and G2A's payment system.[112] The following day, Gearbox Publishing ended its cooperation with G2A due to no response from the company regarding the ultimatums.[113] On April 2017, G2A stated that all requests in the ultimatum have always been implemented in the marketplace, and ascribed the problems to the unfamiliarities that Bain and Gearbox have in regards to how G2A operates its marketplace.[114]
https://en.wikipedia.org/wiki/G2A#Gearbox_partnership

——— In March 2020, G2A donated medical equipment to a hospital in Łańcut, Poland, including two new cardiomonitors and other medical protective gear for the hospital’s personnel.

Due to a relatively large number of coronavirus cases in its proximity, Łańcut’s Saint Michael the Archangel Hospital became the designated center for coronavirus treatment in the Subcarpathian Voivodeship.[77][78] A number of other companies from the Subcarpathian Voivodeship, including PGS Software, Sagitum, Meble.pl, Blue Diamond and N.G. Development, have also joined the local fight against the pandemic.[79][80]

At the end of March 2020, G2A announced that they are planning to support other hospitals in various cities within Poland which were struck with coronavirus.

On 30 March, 2020, G2A launched DzialajmyRazem.pl, a platform where hospitals all across Poland can request and receive assistance from entrepreneurs and businesses. The website integrates strict screening methods, thus only credible, legitimate companies and medical facilities can register to provide various kinds of donations and offers in the wake of the coronavirus pandemic.[81]

https://en.wikipedia.org/wiki/G2A#Fight ... s_pandemic



Hvað á þetta að sanna ?

Fyrir það fyrsta stendur efst á þessari Wiki síðu um G2A

'' This article has multiple issues. Please help improve it or discuss these issues on the talk page. (Learn how and when to remove these template messages)
This article contains content that is written like an advertisement. (April 2020)
A major contributor to this article appears to have a close connection with its subject. (May 2020) ''

Þannig þú ert að vitna í drasl sem G2A skrifaði pottþétt um sjálfa sig, ertu að tröllast ?

Fyrir það annað er ég bara að segja frá persónulegri reynslu og vara fólk við, þetta G2A shield sem þú vitnar í er mesta svindl í heimi, ég hef notað það í fyrsta og seinasta skiptið sem ég notaði G2A og ég beið oft 12 tíma eftir svari frá þeim og það tók mig tvo mánuði að fá ógilda lykilinn minn endurgreiddan, + til að hætta við mánuðulegu greiðslunar sem þú ert automatically settur á þarftu að fletta í gegnum 16 síður og tjekka í box á meðan þeir guilt trippa þig og bjóða þér fleiri og fleiri ''díla'' hvernig helduru að ég hafi endað í þessari G2A rabbit hole ?

Fyrir það þriðja er þetta fyrirtæki þekkt fyrir að svindla á kúnnum eins og þér og einnig koma litlum indie studíóum í svakaleg peningavandamál og vesen. Staðreyndir eru staðreyndir og eitthver fanboy eða wikipedia greinar um orðagreinar breyta því ekki og virka ekki alveg sem góð rök. Ég nenni ekki standa í þessari fáfræði. Allar þessar upplýsingar eru opnar fyrir þig að lesa en þú ert svo þrjóskur að eina sem þú vilt heyra eða leita þér upp ( wikipedia greinar mögulega skrifaðar af g2a sjálfum :no ) er eitthvað sem styðst við þína skoðun. imout